Vísir - 23.07.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 23.07.1963, Blaðsíða 14
V1SIR . Þriðjudagur 23. júll 1963. Gamla Bíó Slmi 11475 L O L A Víðfræg og ósvikin frönsk kvikmynd í Cinemascope. Anouk Aimée Marc Michel Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lokað vegna sumarleyfa. TJARNARBÆR Nú er hlátur nývakinn Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. 1 þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * STJÖRNUnfá Gidget fer til Hawai Bráðskemmtileg ný amerlsk litmynd, tekin á hinum und- urfögru Hawai-eyjum. James Darren Michael Callan Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Á valdi eiturlyfja (Nothing but Bloncf) ..örkusi ennandi og mjög djörf, ný, amerísk sakamála- mynd Mark Miller 4nita Thaliaug. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl 5. 7 og 9. (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk- frönsk mynd i litum og Totalsope. Danskur texti. Belinda Lee Jacques Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. P má larvtjpimen ■■■ g'>$9 ' ' \ Symna$íeele\ FORELSKE! SIGJ RUTH LEUWERiR fra "FAMILIEN TRAPP- ogCHRlSTIAN WOLFF Uppreisn þrælanna Hörkuspennandi og vel gerð, ný Amerísk — ítölsk stórmynd í litum og Total- Scope. Sýn.d kl. 7,_ Leyfð eldri en 16 árá. Miðasala frá kl. 4. Kópavogsbíó Á morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk litmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í mynd- inni „Trapp fjöl- skyldan" Danskur texti. Sýnd kl. 9. Holliday Summer með: Cliff Richard og Lauri Peters Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Siml 11544 Tveir glæfra- legir gestir Æsileg og áhrifamikil sænsk- spönsk kvikmynd, gerð undir stjórn Arne Mattson. Leikur- inn fer fram á Spáni. Ulla Jacobsson Christian Marquand Marcel Mouloudji Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mskóubI Siðasta fréttin Hörkuspennandi og við- burðarík ensk mynd frá Rank í Cinemascop. Danskur texti. — Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKern Sýnd kl. 9. Fljótabáturinn Bráðskemmtileg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant Sophia Loren Endursýnd kl. 5 og 7. IðBugarósbió fHrhl Kn9.AQ Flisin 'i augo kölsko Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann Danskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Summer holiday Stórglæsileg söngva- og dans mynd I litum og Cinema- Scope Clift Richard Sýnd ki 7 Skrifstofustúlka GóÖ stúlka óskast strax til að leysa af í sumarfríum á skrif- stofu fulltrúa Reykjavíkur- borgar. — Uppl. í síma 10790. Simi ■;2(V5’? tRISi Einkennileg æska Ný amerísk mynd, hörku- spennandi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &ÆJARBÍ Sælueyjan Dönsk gamanmynd, algjör- lega f sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Laxveiði- HREINSUM VEL HREINSUM FUOTl Hreinsum allan tatnað Sækium Sendum EFNALAUGIN LINDIN HF Haínarstræu 18 Sími 18820 Skúlagötuöl Simi 18825 menn Enn er hægt að fá veiðileyfi í eftirtöld- um ám: Laxá og Bugðu í Kjós, Laxá í Aðaldal og Stóru-Laxá í Hreppum. Þeir félagsmenn, sem vilja nytja sér þessi leyfi, hafi samband við skrifstofu fé- lagsins, Bergstaðastr. 12b. Eftir 1. ágúst verða leyfin seld hverjum sem er. Stjórn S.V.F.R. AAatvöru- kaupmenn Matvöruknupmenn með kvöldsöluleyfi og kaupmenn með áhuga á kvöldsölu- leyfi hafa ákveðið að stofna með sér félag. — Stofnfundur verður í kvöld, 23. júlí ki. 3.30 e. h. í Þjóðleikhúskjall- aranurr.. NEFNblN. Smurkoppar Bognir og beinir 1/4” og 1/8’ Heilsölubirgðir: FJALAR H/F Skólavörðustíg 3 . Sími: 17975/76 Nauðungar- uppboð annað og síðasta á hluta í húseigninni nr. 9 við Álfheima, hér í borg, eign Guð- mundar Ásgeirssonar, fer fram á eign- inni sjálfri laugardaginn 27. júlí 1963, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vélritunarstúlka Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskar að ráða stúlku til vélritunarstarfa í for- föllum um nokkurra mánaða skeið. ■ Sími: 16740. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Rafmagnsrör s/s rökum ' móti pöntunum. Rafmagnsvír, plast- einangraður, 1,5 qmm. höfum við fyrirliggjandi: Hvítur, rauður, svartur, gulur, blár. Einnig bjöllu- og dyrasímavír í 3 litum. Mjög hagstætt verð. G. MARTEINSSON H.F. Umboðs. og heildverzlun. Bankastræti 10 . Sími 15896. Bíleigendur Tökum að okkur hjólbarða- og slöngu- viðgerðir. Seljum ýmsar stærðir af nýj- um og ódýrum hjólbörðum. Opið á hverju kvöldi frá kl. 20.00, einn- ig laugardaga og sunnudaga. Fijót og góð afgreiðsla. H J ÓLB ARÐ A VERKST ÆÐIÐ Bergstaðastræti 15 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 23987. Kvöldsími 33687. w: ysm'.rJMi&vm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.