Vísir - 27.07.1963, Page 3

Vísir - 27.07.1963, Page 3
3 VISIR . Laugardagur 277fffl! ISC3. Hér er vélfluga (kölluð „Randaflugan“ meðal flugmanna) að draga svifflugu á loft. Blaðamaður frá Vísi hafði hætt sér á Ioft (þó undir vemd flugkennara). Ljósmyndari Vísis var £ „Randaflugimni“ og tók þessa mynd I Ef einhvem vantar að „slappa af“, skapa sér tilbreytni og njóta fagurs útsýnis, þá vlljum við ráðleggja honum að skreppa upp á Sandskeið og Iæra svif- flug. Ljósmyndari og blaðamaður frá Vísi skruppu f gær upp á Sandskeið og Bragi Guðmunds- son tók þá þessar skemmtfiegu myndir sem prýða Myndsjána í dag. í öll þau ár sem svifflug hefur verið stundað hér á landi hafa ekki meira en um eitt þúsund manns iðkað það og er það stórfurðulegt, því svifflug er meðal vlnsælustu fþrótta- greina í mörgum nágrannalönd- unum. Þegar flestir heyra flug nefnt grípa þeir ósjálfrátt um budduna. En hægt er að læra hæð og 2—3 dagar kosta f svifflug fyrir álíka stóra upp- góðri laxveiðiá á íslandi. (Sjá grein sfðar.) Hér sést ofan á sviffluguna, rétt eftir að vélflugan hefur sleppt ihienni. Þrír menn setja annan vænginn á nýjustu sviffluguna. ..... ■" — Ung stúlka er að búast til kennsluflugs.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.