Vísir - 17.08.1963, Page 2

Vísir - 17.08.1963, Page 2
2 VÍSIR . Laugardagur 17. ágúst 1963. L'ÓfrMM VfLlKA SW|F| y/íKA 'ÖLöWU Mmt FftFlÐ- leiioui MAWO í/fWP ÍAUÖFé vair HC6LU Tölu fo«- 5R«yr/ KffJW Verð- launa kross- gáta VÍSIS 500 kr. verðlaun Framleiðir fyrir 22 millj- ónir dollara á ári — Ishibashi, er hið raunverulega nafn hjóibarðanna, en það þýðir steinbrúin eða „Stone bridge“. það þótti hins vegar fremur óþjált svo að nafninu var breytt f Bridgestone. Fyrir skömmu kom hingað til lands, japanskur maður N. Shibam- oto, en hann er umboðsmaður Bridgestoneverksmiðjunnar í Tok- io, og fræddi hann fréttamenn Vísis um þetta N. Shibamoto er hér á vegum Rolf Johansens, sem hefur umboð fyrir þessa hjólbarða hér á landi. Bridgestone verksmiðjurnar jap- önsku, er risafyrirtæki sem þekkt er um allan heim fyrir framleiðslu- vöru sína, og hefur umboðsmenn í um 100 löndum. Mikið hefur verið selt af Bridgestone börðum á Norð urlöndum og síðan hin stórkostlega verðlækkun varð hér, hafa selzt um 12 þúsund á ári, og fer sala vaxandi. Eins og áður var sagt starfar Mr. Shibamoto við verksmiðjurnar í Tokio, sem eru hinar stærstu og fullkomnustu. Þær einar framleiða fyrir um það bil 22 milljónir doll- ara á ári. Aðrar verksmiðjur eru í Kurume, Yokohama og Nasu. Unnið hefur verið að þvi að undanförnu, að koma upp miklum og góðum lager í Hamborg, til þess að flutningar tii íslands megi ganga sem fljótast, og þjónustan vera sem bezt. Þar sem þetta er í fyrsta skipti sem Mr. Shibamoto kemur til ís- lands, spurði fréttamaður hann hvernig honum líkaði við rigning- una. — Oo, sagði hann brosandi, þú ættir að koma til Japan einhvern- tíma á regntímanum, sem er frá maí til júlí. Þá fengir þú að kynn- ast reglulegri rigningu í heila þrjá mánuði stanzlaust. N. Shibamoto N

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.