Vísir - 17.08.1963, Qupperneq 4
4
V í SIR . Laugardagur 17. ágúst 1963.
Baden-Baden 31. júlí 1963.
Við misstum Hollandsleikinn nið
’ ur 1 jafntefli og gerði eftirfar-
andi spil útslagið:
Helleman
♦ D62
V D87
♦ D75
+ 10864
Lárus
♦ ÁK9
73
♦ G942
♦ K 10
+ D5
♦ G1054
♦ 103
♦ Á96432
+ 3
Boender
N
V A
S
Stefán
♦ 8
V ÁK65
♦ G8
+ ÁKG
972
Hjá okkur Lárusi gengu sagnir
eftirfarandi:
og Flint, eða þeir hafa meldað
vitlaust.
Nú, Ásmundur og Hjalti spil-
uðu við Reese og Flint og hafði
Hjalti orð á því eftir leikinn, að
þessi „litli major“ væri hrein vit-
leysa. Víst er um það, að hálf-
leikurinn hjá Reese og Fiint var
mjög slæmur, hvort sem kerfinu
eða öðru var um að kenna. Hálf-
leiksstaðan var 44:34 fyrir Eng-
land og vorum við tiltölulega
ánægðir með það.
T seinni hálfleik spiluðum við
Lárus við Konstam og Tarlo,
en Ásmundur og Hjalti við Harri-
son-Gray og Flint. Gekk hann
heldur verr og töpuðum við hon-
um með 34 stigum. Allur leikur-
inn var þvl 104:60. Það er víst
heldur ósmekklegt að kalla mann
eins og Harrison-Gray grfsista,
en mér liggur við að gera það.
Austur: Vestur: Hann óð upp f ellefu slaga sögn
1 + 2 ♦ á hættunni eftir að hafa passað
3 * 4 V niður opnun félaga sfns. Hjalti
5 ♦ 5 ♦ átti fjögur honorstik, en allt kom
6 V Pass fyrir ekki. Síðan kom þetta spil:
Myndrn er af sýningartöflu þeirri, sem notuð var á Evrópumótinu í Baden-Baden. Verið er að sýna
leik Englands og Póllands. Á miðri myndinni situr einn af Evrópumeisturunum, K. Konstam og fylgist
með spilamennsku félaga sinna.
Stóra-Bretland bar nafn með rentu
Suður spilaði út tígulgosanum
og meiri tfgli. Mér leizt ekki á
blikuna, þegar ég sá tromplitinn.
Bezti möguleikinn er náttúrlega
að taka tvo hæstu í trompi upp
á það að drottningin sé önnur
öðru hvoru megin. Hitt er svo
annað mál, að mig langaði til þess
að spila upp á tíuna aðra hjá
suðri, enda sagði Ásmundur, sem
sat við hliðina á mér, að hann
hefði sent mér hugskeyti um það.
En í keppni sem þessari, þá er
eitt að fara í harða slemmu, þó
maður spili ekki á móti prósent-
unni líka. Ég varð því einn niður.
Við hitt borðið spiluðu Hollending
arnir fjögur hjörtu og unnu sex.
Komi ekki út tígull, vinnast alltaf
sex, þar eð fjögur lauf eru þar
sem þrjú trompin eru Þetta spil
nægði til þess að snúa vinning f
jafntefli, en til þess að kóróna
allt, misstum við Lárus game í
næst síðasta spilinu, sem kost-
aði 10 stig. Seinni hálfleikur end-
aði 56:27 fyrir Holland og allur
leikurinn var þvf 76:76.
j^æsti leikur var við Stóra-Bret-
land, sem ber nafn með r?ntu
hér á mótinu. Hitt er svo annáð
mál, að hið nýja sagnkerfi T.
Reese, „litli majorinn", hefur ekki
gert mikla lukku og á móti okkur
var það jafnvel svo, að enski kap-
teinninn setti kerfið út í hálfleik.
og Reese og Shapiro með því.
Við Lárus spiluðum við Shapiro
og Konstam fyrri hálfleikinn. Það
er gaman að spila við Shapiro,
það er alltaf létt yfir honum. Það
stóð ekki steinn yfir steini, því
þeir hirtu allt sem hægt var og
eina skuggalega slemmu að auki.
Sennilega var hún þó ekki verri
en 40%, það vantaði ás og síðan
þurfti hliðarlitur að falla. f síð-
ustu spilunum tókum við Lárus
svo nokkuð harða slemmu, sem
„litli majorinn" náði ekki. Shapiro
sem hefur augljóslega mikla tr.ú
á „litla majomum", var þó búinn
að útskýra fyrir mér, hvernig
Reese og Flint mypíju melda hana
en annað hvort kann Shapiro
meira f „litla majornum“ en Reese
Tarlo
A Á92
V 7 '2 ' 1
♦ G964
+ 10976
Stefán
+ DG3
VÁ63
♦ ÁKD2
+ DG2
Konstam
♦ K87
64
*G 10 9 8
♦ 10875
+ ekkert
+ 105
VKD54
♦ 3
+ ÁK8543
Lárus
Sagnir hjá okkur Lárusi voru
eftirfarandi:
Suður: Norður:
1 + 1 Grand
2 + 2 ♦
4 V 4 Grönd
5 ♦ 6 +
Pass
Út kom spaðaásinn og síðan
meiri spaði, einn niður.
Hjá Harrison-Gray og Flint
voru sagnir hins vegar:
Suður:
1 +
2 V
6 Grönd
Norður:
2 ♦
3 Grönd
Pass
út úr leiknum við Finnland, en
þeir hafa staðið sig mjög vel í
ár. Ásmundur og Hjalti og Símon
og Þorgeir spiluðu allan leikinn,
sem endaði 83:69 eftir hálfleiks-
stöðu 45:13 fyrir Finna. Hér sjáið
þið Kaplan-Sohein;old upp á sitt
bezta, þó með dyggilegri aðstoð
Finnanna:
Suður gefur, a-v áliættu.
Þorgeir
♦ 8
spiluðum við íra og töpuðum við
heldur lélegum leik með 27
punktum. Hálfleiksstaðan var
56:45 fyrir íra og áttu game á
báðum borðum stærstan þátt f
því:
Allir utan hættu, suður gefur.
Stefán
♦ 4
VÁK42
♦ Á 1043
Cvo skeði það f seinni hálfleik.
^ Ásmundur og Hjalti höfðu
komið inn fyrir Sfmon og Þorgeir,
en við Lárus höfðum flutt okkur
í lokaða salinn. í fyrsta spilinu
byrja Pólverjamir á þvf að fórna
500 fyrir tapað game hjá okkur.
Ekki byrjaði það illa. Én bfðið
bara við. Svo kom þetta:
Stefán
♦ engan
VKD75
♦ ÁKG
52
V K8
♦ K 8 7
+ ÁG9
V 7642 ♦ G652 ♦ G65 V 1053 N ♦ ÁKD 9832 ♦ 10 6 542 * Á 8 7 2
+ KD 105 ♦ 763 VÁDG 10 ♦ Á D 3 ♦ 62 V A V 8 ♦ 754 N V A
N 1/ A + G106 53 S ♦ 75 + ÁK4 V 4 ♦ ákd: + D 109 53
V A s 4 10 7 }D G976 1KDG9! S
+ 762 4 4 D 10 9 6
♦ ÁKG
832
VÁ632
♦ 7
+ G 6
V 9 5 3
♦ 1094
+ 843
Símon
Símon opnaði á einum spaða,
vestur pass, Þorgeir eitt grand og
allir pass. Þorgeir var fimm nið-
ur, 250 til Finnlands. Á hinu borð
inu sögðu Ásmundur og Hjalti
eftirfarandi:
Hver sem 'það er, sem situr á
öxl Gray og segir honum að segja
frekar sex grönd en sex lauf, þá
er betra að hafa hann með sér
en á móti. Ásmundur farin ekki
hið banvæna spaðaútspil og
græddi því Stóra-Bretland 14 stig
á spilinu.
Við fengum eitt vinningsstig
Vestur:
1 +
2 +
3 Grönd
Pass
Austur:
1 Grand
3 V
6 Grönd
Suður hitti ekki á lauf út og
Ásmundur vann þvf sex grönd,
sem gerði 15 punkta til Islands.
Símon og Þorgeir og við Lárus
Stefán Guðjohnsen
ritar frá Evrópumót■
inu í bridge
+ 7
Lárus
Ég opnaði í þriðju hendi á einu
hjarta, austur doblaði, Lárus sagði
fjögur hjörtu, sem gengu til aust
urs, sem sagði fjóra spaða. Þetta
gekk til mfn og guggnaði ég á
þvf að segja fimm hjörtu, í jafnri
stöðu. Lárus spilaði út laufaein-
spilinu og sagnhafi vann auðveld
lega fimm.
Á hinu borðinu opnaði norður
einnig á einu hjarta, Þorgeir
sagði fjóra spaða, suður fimm
hjörtu, sem komu til Þorgeirs,
sem doblaði. Ekkert hér á jörðu
gat banað því og unnust þvf fimm
hjörtu dobluð.
I seinni hálfleik unnu Irar 16
punkta f viðbót. Lárus tapaði
game á hættunni, sem írarnir
unnu og það ásamt öðrum vitleys
um stuðlaði að öruggum sigri íra.
Ég held að andsk.......sé orð-
inn laus. Pólverjarnir gerðu okkur
Lárus að fórnarlömbum einhverr-
ar viðbjóðslegustu slemmu sem ég
hef séð vinnast um dagana. Við
Lárus og Símon og Þorgeir spil-
uðum fyrri hálfleik og var staðan
að honum loknum 46:33 fyrir okk
ur. Var það heldur minna en
skyldi, því Pólverjarnir tóku upp-
lagða alslemmu, sem Simon og
Þorgeir misstu.
♦ G 10 9 8
♦ G98
+ K4
Lárus
Bremsulaus bifreið hefði ekki
runnið hraðar f slemmu en Pól-
verjarnir gerðu. Sagirnar voru eft
irfarandi:
Austur: Vestun
1 ♦ 2 +
2 V 3 ♦
4 ♦ 5 ♦
6 ♦ Pass
| ^árus spilaði út hjartagosa, sem
var drepinn á ásinn. Sfðan var
hjarta trompað, þrfr hæstu í tfgli
teknir og laufunum kastað, lauf
trompað, hjarta trompað, lauf
trompað og síðasta hjartað tromp
að. Nú átti Lárus ekkert nema
tromp eftir og þegar sagnhafi
hleypti spaðaslagnum til hans,
varð hann að lokum að spila upp
í tvo hæstu og gosann. Við hitt
borðið stoppuðu Hjalti og Ás-
mundur í fjórum spöðum og unnu
sex eftir sama útspil. Þetta spil
og nokkur önnur ollu því að Pól-
verjar græddu 22 stig f hálfleikn-
um og lyktaði leiknum 99:91 fyr-
ir Pólland, eða fjögur vinningsstig
gegn tveimur.
Síðasti leikur okkar var við
Svía og spiluðu Sfmon og Þor-
geir og Ásmundur og Hjalti allan
Framh. á bls. 5