Vísir - 17.08.1963, Síða 10

Vísir - 17.08.1963, Síða 10
V1SIR . Laugardagur 17. ágúst 1963. 10 FERÐALÖG - Frh. at'bls 9: ur hún, á nokkrum stöðum í landinu, leigt heimavistarskóla og breytt í hótel. Akureyri er t. d. yfir sumar- mánuðina svo fjölsótt af ferða- mönnum (þar eru þrjú hótel, að viðbættu skíðahótelinu nýja), að erfitt hefur verið að fá þar gistingu innanhúss. Sumarhótel Ferðaskrifstof- unnar f Heimavist Mennta- skólans þykir svo gott, að þeir, sem hafa gist þar einu sinni, vilja hvergi annars staðar vera, þegar þeir gista bæinn aftur Vestur íslendingarnir, sem voru hér á ferð í sumar, gistu þar. Þeim fannst það „lúxus“. Hótelið stendur á Syðri-brekkunni, og þaðan sést í allar áttir — allur „hringur- inn“, og einmitt þaðan njóta sérkenni landslags og umhverf- is síns bezt. Ferðaskrifstofan hefur rekið hótelið þar undan- farin tvö ár — þetta er vönduð bygging og með tilkomu setu- stofunnar (hún er teiknuð af Sveini Kjarval) og ýmsum end- urbótum, bæði af skólans hálfu og Ferðaskrifstofunnar — er hægt að láta fara vel um sig í akureyrsku kyrrðinni (hún er Bílar til sölu: Opel Kapitan ‘57, fallegur, útborgun samkomulag. Opel Rekord ‘56, sem nýr. Fiat 1400 ‘57, mjög þokkal., lítið keyrður. Volkswagen ‘59, — 80 þús. Volkswagen ‘57 — 65 þús. Ford ’55, góðir greiðsluskil- málar, skipti möguleg. Chevrolet ’55, góður bíll, skipti á nýrri. Chevrol. ’52. 6 cyl. sjálfsk. - BÍLAR FYRIR ALLA. — SKILMÁLAR við allra hæfi. Og kaupin gerast hjá okkur. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI15812 Vengeikabe Dokumentskabe. Boksanlag Boksdere Garderobeskabe Einkaumboð: PÁLL ÓLAFSSON & CO. P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Bverfisgötu 78 Reykjavík eftirsóknarverð að sumu leyti). Þarna eru 54 uppbúin herbergi (með „dönskum" húsgögnum frá Valbjörk), og að auki er í einni álmunni yfrið nóg svefnpoka- pláss. Þarna er reiddur fram morgunverður (ein bezta mat- reiðlukonan á Akureyri sér um þá hlið málsins) í setustofunni, sem er ekki síðri en fallegasti veitingasalurinn í Reykjavík. Teppalagt anddyri, eins og á Hilton-hóteli, og lífsmagn i byggingunni, sem unglingar skilja eftir sig frá vetrinum og blandast hinu framandi hótel- andrúmslofti og bragðbætir það eins og ávöxtur. Þórður Gunn- arsson (bróðursonur Sveins verts á Hótel Gullfossi) er hó- telstjórinn. Hann er áhuga- maður um ferðaþjónustu og framtakssamur á því sviði. Hann hefur komið á „sight- seeing-tours" fyrir ferðamenn á Akureyri, með túlkum og leið- sögumönnum: Nonnahúsið, Matthfasarsafnið, Gefjun, Krossanes, kirkjan o. s. frv. Einnig hefur hann ásamt nokkr- um öðrum sjáandi Akui’eyring- um eygt möguleika á að geta tekið á móti útlendum ferða- mönnum á veturna, t. d. Amerí- könum, sem koma frá skíða iðkunum f ölpunum. Tony Spies, austurríski skíðagarpur- inn, sem var á ferð hér fyrir nokkrum árum, sagði, að um- hverfið við Skíðahótelið í Hlíðarfjalli fyrir ofan Akureyri, væri skemmtilegasta skíðaland í heimi. Hann sýndi listir sin- ar þar á landsmótinu ’57 Bretar dásama landið sem laxveiðiland, en þeir ættu bara að reyna helsingja- og rjúpna- veiðarnar hérna — það væri eitthvað fyrir þá. En þótt land- ið sé svona eftirsóknarvert fyrir íþróttaiðkanir, hefur það upp á óendanlegt, annað og meira, að bjóða, (og það kostar ekki neitt). Iþað er sama hvert er farið um landið. Austfirði, Norð- urland, Vestfirði, Suðurlands- undirlendið og öræfin ... alltaf birtist ísland eins og andlit eða persóna, sem ekki er hægt að fá leið á: flekklaust, eins og fólk, sem hefur varðveitt gott innræti. Jarðandar lands okkar eru gjöfulir, eins og fólk sem þorir að lifa og vera bað sjálft. Það er íslenzka stoltið, sem skáld og höfundar dásama. Landið og fegurð bess mun allt- af vega upp á móti einhverri vöntun í fari þjóðarinnar og gefa jafnframt fyrirheit um betra og stærra líf einstaklinga og heildar. Snmarleyfi og ferðalög á ís- Iandi eru talsvert til þess að lifa fyrir, þótt ekki sé nema tengsl við blett, þar sem lítil á eða Iækur rennur og grasið bærist og steinamir anda eins og stíll bióðsögunnar og þrí- víddarsén er til fjalla og sólin lætur sjá sig. — stgr. Bífasala Matthíasár er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifrei;V BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 — Sími 24540. Vöruhappdrœtti 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. FRAMKÖLLUM KÓPÍERUM Stórar myndir á Afga pappfr. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Ein mynd Iýsir meiru en hundrað orð. TÝLI HF. Austurstræti 20. Simi 14566. v/Miklatorg SÍMi 2 3136 JJ« Næturvarzla vikunnar 27. júli ■J til 3. ágúst er f Vesturbæjar !■ Apóteki. ■* Næturlæknir í Hafnarfirði vik- ■I una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. J. Neyðarlæknir — sími 11510 — ■J frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla ■I virka daga kl. 9,15-8, laugardaga ’■ frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. í 1-4 e.h. Sfmi 23100. ■I Holtsapótek, Garðsapótek og Ij Apótek Keflavíkur eru opin alla ;■ virka daga kl. 9-7 laugardaga frá ■I kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Ij Slysavarðstofan I Heilsuvernd- “■ arstöðinni er opin allan sólar- ■I hringinn, næturlæknir á sama Ij stað klukkan 18—8. Sími 15030. J* Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, jjj sími 11100. jl Lögreglan, sími 11166. Ij Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — Z* sími 51336. Sjónvarpið Laugardagur 17. ágúst. 10.00 Magic Land Of Allakazam 10.30 Marx Magic Midway 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G. E. College Bowl 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Risght 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplin’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 Screen News Magazine 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Extra 20.00 Wanted — Dead Or Alive 20.30 The 20Th Century 21.00 Lock Up 21.30 Have Gun - WiU Travel 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.25 Arfts Final Edition News 22.30 Northern Lights Playh&sse To be announced... Útvarpið Laugardagur 17. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.00 Or umferðinni. 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Olf- ar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dann- og dægur- lögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Helgi Hafliðason velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Skemmtiþáttur með ungu fólki (Andrés Indriðason og Markús Örn Antonsson hafa umsjón með höndum). 20.55 Kátir þýzkir músikantar leika marsa, valsa, skottísa og polka. 21.15 Leikrit: „Anderson", út- varpsleikrit eftir sam- nefndri sögu Einars H. Kvaran. — Ævar R. Kvar- an færði I leikritsform og er jafnframt leikstjóri. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Viltu einn mola? Þetta er megr- unarkonfekt. Bl'öðum í flett ... allur fjandinn verður að tízku nútildags, ég segi bara það, ef það fer líka að komast í tízku að liggja úti. Eina sneiö. ... hvað skyldi þurfa að klippa mikið af atlotaatriðum úr „79 af stöðinni", til þess að hún verði talin sýningarhæf á Bretlandi, eftir að hin væntanlega kvikmynd „Hermálaráðherrann og sýningar- stúlkan“,... tekin gegnum gatið á vtggnum ... hefur verið frum- sýnd þar... Tóbaks■ korn Kaffitár JJ. ... hvernig skyldu þær vera á ■; fiskinn, þessar sjóstengur, sem !• þeir eru að veiða fyrir sunnan? ... fussumsei, segi bara ég ... fengu bílinn í happdrætti og sjón- varpið í bingó — og so þykjast þau vera fínt fólk ... t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.