Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 17. ágúst 1963. 11 Minningar sp j öld Kvenfélag Hringsins. Minningarspjöld barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Eymundsson-. arkjallaranum, Verzl. Vesturgötu 14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki, og hjá Sigríði Bachmann, Lands- spitalanum. Minningarspjöid Blómasveiga- sjóð Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12., Emelíu Sighvats- dóttur Teigagerðj 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka- stig, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhann- esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl un Lárusar Lúðvíkssonar Banka- stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Minningaespjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavikur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Á- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar skrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápu- hlíð 14, Strætisvagnar Reykjavík- ur Hverfisgötu 115 og Slökkvi- stöðin Tjarnargötu 12. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Hjá Vilhelmínu Bald- vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finn- bogasyni Hvoli Innrj Njarðvik, og Jóhanni Guðmundssyni Klappa stíg 16 Ytri-Njarðvík. Tilkynning # % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 18. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dveldu sem mest með þér yngra fólki í dag, þar eð þú þarft að dvelja I fjörugum fé- lagsskap og skemmta þér vel. Kvöldstundimar hagstæðar á hinu rómantíska sviði. Nautið, 21. april til 21. maí: Bjóddu sem flestum af vinum þínum og ættingjum heim og láttu þá njóta gestrisni þinnar. Ef til vill kunna þessir aðilar að gefa þér haldgóðar ráðlegging- ar. Tviburamir, 22. maí til 21. júnf: Þér mun reynast auðvelt að komast að samkomulagi við nágranna þlna, ef þú ferð skyn samlega með málaflutning þinn. Þeir munu nú skilja betur við- horf þín. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Það virðast vera hagstæð tæki- færi hjá þér til þátttöku I fé- lagslífinu og mannamótum. Ýmis ráð fjárhagslegs eðlis munu verða gefin þér. Ljónið, 24. júll til 23. ágúst: Gerðu öðrum grein fyrir skoð- unum þínum núna, sérstaklega ef um einhver tilfinningamál er að ræða, svo sem ástamálin. Aðrir hafa góðan skilning á tilfinningum þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir fremur að leita á ein- hverja fáfarna staði heldur en að blanda geði við fjöldann. Heimsókn til einhvers sjúks vin ar eða ættingja er einnig vel til fallin. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er talsverð rómantík I and- rúmsloftinu þessar stundirnar og gott að grlpa gæsina meðan hún gefst. Kvöldstundirnar eru þó lang heppilegastar I þessu sambandi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að dvelja sem mest með þér eldra fólki og leita ráðlegginga þeirra. Ný tækifæri á sviði atvinnulífsins eða við- skipta kynnu að opnast. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Deginum væri vel varið til að fara I kirkju eða hressa á einhvern annan hátt upp á andlegt ástand þitt. Lestur góðr ar bókar hyggilegur yfir kvöld- stundirnár.' inaujýn ;* Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Talsvert gæti verið um að vera á sviði ástamálanna fyrir þá steingeitarmerkinga sérstak- lega, sem eru um tvítugsaldur og óbundnir. Hagstæðir straum- ar I þeim efnum. Vatnsberinn, 21. jan, til 19. febr.: Leitaðu eftir einhverri dægradvöl I félagsskap maka þíns eða náinna félaga. Smá ferðir myndu reynast vel I þessu sambandi. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz: Dagurinn er yfirleitt mjög hagstæður, en það sem virðist helzt geta spillt ánægju þinni, er afleiðing hófleysis I neyzlu matar og drykkjar. Áskrifendaþjónusta VÍSIS. Ef Vísir berst ekki með skilum til áskrifenda eru þeir beðnir að hafa samband við áskrifendaþjón- ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er tekið á móti beiðnum um blaðið til kl. 20 á hverju kvöldi, og það sent strax til allra þeirra, sem gera viðvart fyrir þann tlma. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga 1 júli og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. Tæknibókasafn IMSl er ópið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—19. Út- lán alla virka daga kl. 13—15.. Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá kl. 2—6 nema á mánu- dögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2—7. Veitingar f Dillons- húsi á sama tíma. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins er opið daglega frá kl. 1,30 til 16. Styrkveiting Styrkveiting úr minningarsjóði Kjartans Sigurjónssonar söngvara hefur nú farið fram, en tilgangur sjóðsins er að styrkja efnilegt söngfólk til framhaldsnáms er- lendis. Að þessu sinni voru veitt- ar kr. 10.000. Styrkinn hlutu frú Sigurveig Hjaltested og Erlingur Vigfússon. Minningarkort sjóðsins eru seld hjá frú Báru Sigurjónsdóttur Aust urstræti 14, Rvlk. Einnig er gjöf- um veitt móttaka á sama stað. Ferðalög Géngið Syndið 200 metra na £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 I P K I R B Y Það er ekki auðvelt að fást við þessa bansptta tollara, hugsar Rip gramur, ég verð að reyna aftur. I CÁN'T STANP AROUNP HERE I ALL NISHT WHILE reu PLAY & i WfTH PCtLS, - PAL/ Kvennadeild Slysavamafélagsins f Reykjavík fer í eins dags skemmti ferð, þriðjudaginn 20. ágúst. Far- ið verður 1 Þjórsárdal og komið við I Skálholti og á Laugarvatni. Allar upplýsingar gefnar I verzl. Gunnhildar Halldórsdóttur, Hafn- arstræti. Messur Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Hjaltí Guðmuhdsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. KóPavogskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10 f. h. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. !: Hjónavigslur f Austur-Þýzk:- anldi hafa hingað til ekki ver- ið hátíðlegar athafnir. Nú heí- ur orðið nokkur breyting á og farið er að gera brúðkaup- in skrautlegri og hátíðlegri — en það hefur reynzt hægara sagt en gert. Til dæmis reynist nær úti- lokað að fá hvíta skó við brúðarkjóla — en nú heft ' Walter Ulbricht Ulbricht ráðið á því bót. Hann hefur skipað svo fyrir að hvíta skó megi aðeins selja þeim konum, sem geta fært sönnur á að þær séu í þann veginn að ganga í það heilaga. ☆ Hjónabandsmiðlun er um- fangsmikil atvlnnugrein í Frakklandi og nýlega héldu hjónabandsmiðlarar mikla ráð stefnu. Að lokinni ráðstefnunni fylktu þeir liði f leikhús og sáu óperuna „Selda brúður- in“ eftir Smetana. ☆ Banjodrengirnir Jan og Kjeld, sem íslendingar minn- ast frá heimsókn þeirra hin”- að fyrir nokkrum árum, hafa nú unnið guilljón útvarps- stöðvarinnar í Luxembourg en það hlýtur sá listamaður, sem á heiðurinn að þeirri plötu, sem oftast er beðið um í þætt- inum „Hit Parade“. Og plat- an þeirra: Auf meinem alten Banjo“ var vinsælust í þetta skiptið. Fyrir þremur áru:n fengu þeir bronzljónið fyrir plötuna „Banjo Boys“. Dýrasti nemandi heims er vafaiaust blökkustúdentinn James Meredith. Bandarísk yf irvöld hafa nú reiknað út kostnaðinn, sem orðinn er af skólagöngu hans síðan hann hóf nám við háskólann í Ox- ford I Missisippi. Á þeim tfma hafa 23.000 hermenn staðið um hann vörð og heildarkostn aðurinn fyrir eitt ár varð yfir 200 miiljónir króna. * Og hann treður sér á milli þeirra meðan þú leikur þér með dúkkur. og urrar: — Heyrðu kunningi, ég — Þér verðið að fyrirgefa, ung- get ekki staðið hérna I allan dag, frú, segir tollþjónninn rólega, — það er hérna náungi, sem vill fá nákvæma rannsókn á farangri sínum. Wait Disney, bamavinurinn heimsfrægi, hefur víst sjaldan orðið eins undrandi og þegar hann frétti að kvikmyndadóm ari ernn f Hollandi hefoi bannað að sýna kvikmynd hans, „Mjallhvít og dvergarn- ir sjö“ bömum innan fjórtán ára. Skýringin: Það er næsta skaðiegt fyrir minni böm að horfa á nomina 1 myndinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.