Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 17.08.1963, Blaðsíða 14
V I S í R . ^augardagur 17. ágúst 1963. GAMLA BIO Hetian frá Maraþon Fjtönsk ítölsk stórmynd. — Aðalhlutverk: Steve Reeves. Mylene Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. RISINN Amorísk stórmynd með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson Elisabeth Taylor James Dean Sýnd kl. 5 og 9. * £J2?NUBfD Fjallvegurinn (The mountain road) Geysispennandi og áhrifarík ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Theodor White. Myndin gerist í Kína i síðari heimsstyrjöid- inni. JAMES STE ART Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. TJARNARBÆR Tammy segðu satt! Bráðskemmtileg ný amerísk mynd Sýnd kl. 5 kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 LAUGARÁSBÍÓ Ævintýri i Monte Carlo í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich Victoreo De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó 6. 7IKA „ En jYMNASIEELEV * FORELSKEF SIG I CUTH LEUWERIU. fra "FAMIL1EN TRAPP* ogCHRlSTIAN WOLFF A morgni lifsins Sýnd 1:1. 9. Mjög athyglisverð ný þ-zk litmy-.d. Með aðalhlutverk fer Ruth Leuwerik, sem kunn or fyrir leik sinn i myndinni Trapp fjölskyldan. Nætu- Lucrezeu Borgia Spennandi og djörf litkvikmynd. Sýnd jíl. 7. Miðasala frá kl. 4. Summer holiday Sýnd kl. 5. TONABIO Einn, tveir og þrir (one, two, three) & Viðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd i Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Vals nautabananna Bráðskemmtileg litmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Peter Sellers Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 7 Flisin i auga kölska Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Frumstætt lif Mynd tekin i Alaska. Sýnd kl. 7. Sími 11544 Milljónamærin (The Millionairess) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd byggð á leikriti Bernhard Shaw. Sophia Loren Peter Seller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nú er hlátur nývakinn (Tammy teii me true) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd. Sandra Dee John Gavin Sýnd kl. 5, 7 og 9 6. VIKA Sælueyjan (Det tossede Paradls) Dönsk gamanmynd aigjörlega f sér flokki. Aðalhlutverk: Dirch Parser Ghita Norby Sýnd kl. 7 ug G Bönnuð innan 16 ára. l'nnrs A RIN - O F N A R 1500 og 2000 wött mRIN-GLÓÐík. fást á eftirtöldum stöðum: Véla- og raftækjaverzlun- in h.f. Bankastræti 10 Raftækjastöðin, Laugaveg 64 Jóh. Jóhannesson, Slglu- firði Rafver h.f., Sauðárkrókl Véla- og raftækjasölunni h.f., Akureyri KEA, Akureyri. Einkaumboð: G. MARTEINSSON H.F. Bankastræti 10 . Sími 15896 HRINGUNUM. €0 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. september n.k. hætta eftir- taldir læknar að gegna heimilisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið, vegna annríkis við önnur störf: Arinbjörn Kolbeinsson. Kristín E. Jónsdóttir. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa þá fyrir heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlags- ins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sín- ar hið fyrsta, til þess að velja sér lækni í þeirra stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi í samlaginu. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. íslenzkir stúdentar erlendis Samband ísl. stúdenta erlendis heldur al- mennan sambandsfund sunnudaginn 18. ág. kl. 16 í íþöku Menntaskólans, Reykjavík. Stjórnin. 1. til 8. september 1963 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG Heimsfræg neyzluvörusýning. 6500 firmu frá 50 löndum sýna í 30 meginflokkum. Aðaltnarkaður viðskipta austurs og vesturSi Stofnandi og meðlimur Sambands Alþjóðlegra Kaupstefna. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini: KAUPSTEFNAN, REYKJaVíK, Lækjargötu. 6 A og Pósthússtræti 13. Skirteini má einnig fá á landamærum Þýzka Alþýðuiýðveldisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.