Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 10.09.1963, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Þriðjudagur 10. september 1963. Stúlkur — Piltar Stúlkur ungar eða rosknar eða ungur piltur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. VERZLUNIN KRÓNAN Mávahlíð 25. Sími 10733. Húsbyggjendur - bilstjórai] Afgreiðum daglega rauðamöl, fína og grófa (bruna) úr náum við Skíöaskálann í Hveradölum. Afgreiðslu- tíminn er frá kl. 7.30 f. h. til kl. 7 síðdegis alla virka daga. Uppl. í síma 14295 og 17184. Hjólbarðaviðgerðir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Ibúð óskasf Sænski sendikennarinn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 10. þ, m. merkt: „Sendikennari". Bílasala Matthíasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 í 1. fl. standi. Taunus Station '58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh '57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda ’55-56-57-58-60. Zodiack '58-60, góður bíll. BlLASALA MATTHIASAR, Höfðatúni 2, simi 24540. Hjólbarðaviðgeröir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Hreinsumvel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hafnarstræti 18, simi 18820. Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða. FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128 . Sími 38057 Hambrð Framhald at bls. 8. frá Svíþjóð tók flugvélin skakka stefnu og munaði minnstu, að Þjóðverjum tækist að skjóta hana niður yfir Jótlandi. Þessir samningar í Stokk- hólmi urðu upphaf náins sam- starfs Breta og dönsku mót- spyrnuhreyfingarinnar. Aðstoð Breta styrkti hana mjög og var unnið sameiginlega að undir- búningi stórfelldra skemmdar- verka. Hambro var þar lengi í forustu og stjórnaði aðgerðum við að senda fallhlífahermenn til Danmerkur að næturþeli og annaðist víðtæka fjárhagslega aðstoð við danska skæruliða. Töldu Bretar, að fjárframlög til dönsku skemmdarverkaflokk- anna gæfu betri árangur en loft árásir. Cíðar í styrjöldinni var ^ Hambro skipáður í fjár- málanefndir sem unnu að undir- búningi efnahagssamstarfsins eftir styrjöldina. Fyrir allt þetta starf á stríðs- árunum hlaut hann titilinn Sir og ýmis heiðursmerki. En að styrjöldinni lokinni hvarf hann aftur til starfa við Hambros banka. nlÉffrl M* n n ..... -»•>->»«» jyyn1*-; .......... Þegar seldar 15 myndir Fimmtán málverk eru nú þegar (seld á málverkasýningu Jes Einars ;er opnuð var í Ásmundarsal á Iföstudagskvöld. Aðsókn að sýn- lingunni hefur verið mjög góð og leru nú aðeins fjórar myndir óseld- ?ar af þeim er til sölu voru. Sýn- lingin verður opin til 15. sept. HÚSBYGGJENDUR Leigjum skurðgröfui, tökum að okkur t timavinnu eða á- , 1 kvæðisvinnu allskonar gröft og mokstur. — Uppl. f síma 14295 kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á kvöidin i sima 16493. ferrania ff ilmur þjonustan HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Simi 3 29 60 HÚSBYGGJENDUR SELJUM: Möl og steypusand Fyliingarefni. Hagstætt verð. Heimflytjum. Síniar 14295 og 16493 NÆTURVARZLA er í Laugavegs Apótek 31. ágúst til 7. september. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h alla virka daga nema laugardaga Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 30. ágúst til 6. sept. er Ei- ríkur. Björnsson. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá k! 1-4 e.h Sími 23100 Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinní er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100 Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 Sjóiwarpið Þriðjudagur 10. september. 17.00 Championship Bridge 17.30 Steve Canyon 18.00 Afrts News 18.15 The Merv Griffin Show 19.00 Exploring 19.55 Afrts News Extra 20.00 World Artists Concert Hall 20.30 The U.S. Steel Hour 21.30 Stump The Stars 22.00 The Unexpected 22.30 To Tell The Truth 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Lawrence Welk’s Dance Party ELLA rrs’ð IJtvarpið Þriðjudagur 10. september. 13.00 „Við vinnuna”: Tónleikar. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Schubert. Við hljóðfærir: Dalton Bald- win. 20.20 Frá Afríku, V. erindi: Lönd- in á Guineuströndinni (Elín Pálmadóttir blaðamaður). 20.50 Tónleikar: Sónata nr. 5 f f- moll eftir Bach. 21.10 „María mey og nunnan". smásaga eftir Gottfried Kell er, í þýðingu Málfríðar Ein- arsdóttur (Elfa Björk Gunn- arsdóttir). 21.30 Tvö stutt tónverk eftir Rav- el. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Ég panta matinn, Lena reiknar hverju við höfum ráð á, og Gitta telur kaloríurnar. Strætis- | vagnhnoð Hér á Laugardalsvellinum er landsleikurinn, Island — Bretland að hefjast hérumbil . . enn standa mörkin 0-0 okkar mönnum í vil . . . veðrið hérna mætti kall- ast sæmilegt, ef það væri svolítið betra, þrátt fyrir rigninguna og rokið . . þetta er undankeppni fyrir úrslitakeppni í knattspyrnu- keppni, sem ekki fer fram fyrr en undankeppnunum er lokið ... bæði liðin ganga nú fylktu liði inn á völlinn, það er milliríkja- keppni f knattspyrnukeppni, sem hér skal háð . . . þetta er allt ósköp rólegt enn, og enn verður engu um úrslitin spáð . . . það er margt um manninn, hérna á Laug- ardalsvellinum, sennilega hátt upp í — ég veit ekki hvað . . . það er nú bara það . . . brezki og íslenzki fyrirliðinn takast nú í hendur að gömlum og góðum sið . . . þetta er landskeppni, ís- land — Bretland, og það eru ís- lendingar og Bretar, sem eigast hér við . . . dómarinn varpaf hlut kesti um mörkin og heppnin get- ur algerlega oltið á heppni . . • þetta er fyrsta umferð í undan- keppni undir undankeppni í úr- slitakeppni f knattspyrnukeppni . . . okkar menn hafa unnið hlut- kestið og kjósa að leika undan sól, sem ekki sést . . J völlurir.n er dálítið blautur, hér er margt um manninn, þó að veðrið sé ekki sem bezt . . . mörkin standa 0-0, og allt í óvissu um úrslitin enn . . dómarinn lítur á klukk- una — ber flautuna upp að munn inum eins og hann ætli að flauta — og nú flautar hann, viti menn . . . Ellert ér með knöttinn, Lind- say er með knöttinn, Ríkharður sækir fram en sá brezki verst. . . hálf mínúta liðin af fyrri hálf- leik og í knattspyrnu geta allir hlutir gerst . . . Bretar hafa knött inn, þetta virðist ákaflega jafnt - SKOT - ROSASPARK . . . MARK . . Það var Harvey, sem skaut þarna óverjandi skoti af Iöngu færi, sem Helgi hefði átt að geta varið . . . hefði mark ís- lendinga ekki verið þarna megin á vellinum, þegar hann skaut, hefði getað öðruvísi farið . Ellert með knöttinn, gefur yfir til Ríkharðs, sem brunar fram, leikur á Bretana, nei, Bretarnir leika á hann, þarna. verður dá- lítið hark . Rí'charður nær í boltann, okkar r.ænn eiga öllu meira í leiknum, Ríkharður með knöttinn, gefur honum spark . . . SKOT — hárnákvæmt ekki mark . . . ef markið hefði verið aðeins sex sjö metrum hærra og álíka lengra út á hlið . . . hefði þetta getað orðið stórhættulegt, þetta er Iandsleikur, ísland — Bretland, og það eru íslendingar og Bret- ar sem eigast hér við . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.