Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 11. senísmlser 1 Lzweaw.^ r ■ - mrtaottíÉimtmaBasmmmsmmKaMíUiÆEsmBBmm 'maasamammmmaM Fræðslufundir fyrir íþrótta- kennara Dagana 20. — 21. sept. n k verður efnt til fræðslufunda um skólaí- þróttir fyrir íþróttakennara Fundirnir fara fram í Hagaskól- anum, en verkleg kennsla í íþrótta húsi Háskóla Islands og söngstofu Melaskólans. Erindi flytja Árni Guðmundsson, Benedikt Jakobsson og Þorsteinn Einarsson. Verklega kennslu annast Mínerva Jónsdóttir með aðstoð Stefáns Edelstein, Stefán Kristjánsson og Guðrún Lilja Halldórsdóttir. Sýndar verða og skýrðar margs konar fræðslumyndir um skólaí- þróttir. Fyrsti fundur hefst föstudaginn 20. sept. kl. 9 í Hagaskólanum. OLAFUR þorgrímsson hœstaréttarlögmaður .FaslGigna.og veróbirefaviöskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 12 - J hœð 'Sími 15ÍJ2 - Heimosimi 20025 Kleifarvatn, séð úr lofti. Saltsíld fflutt að austan til SIGLUFJARÐAR í ráði er að flytja töluvert magn af saltaðri sfld austan af fjörðum til Siglufjarðar til frekari vinnslu þar. Vinnuaflsskortur er fyrirsjá- anlegur þar, en hins vegar tiltækt heimafólk á Siglufirði til að vtnna verkin. Muni þetta geta orðið tals- verð bót fyrir Siglfirðinga, sem hafa haft fremur iitla vinnu í sum- ar, af þekktum ástæðum. Nú nýlega flutti Óiafur Óskars- son 450 tunnur af saltsfld til Siglu fjarðar frá söitunarstöð sinni á Seyðisfirði til Siglufjarðar. Og lík Iegt er að fleiri fari að dæmi hans. Síldin fyrir austan er misjöfn að stærð og gæðum og líklegt að hún þurfi frekari flokkunar við. Þar að auki þarf að pækla vikulega þar til í vetur. Þetta kostar hvort- tveggja mikla vinn'u og talsvert vinnuafl. Þetta vinnuafl verður ekki fyrir hendi austur á fjörðum, eftir að aðkomufólk er farið og dýrt að hafa aðkomufólk þar áfram í vinnu vegna margs konar auka- kostnaðar, sem því fylgir. Augljóst er að talsverður kostnaður yrði við flutningana, en hann er ekki talinn skipta öllu máli í þessu sambandi. Skemmtílegt veiði- vatn að skapast Síangaveiðifélag Hafnarfjarð- ar hefur unnið merkilegt starf með fiskirækt í Kleifarvatni. Er þetta fjórða stærsta stöðuvatn iandsins, sem menn héldu áð- ur að silungur gæti ekki þrifizt í, orðið með vinsælli silungs- veiðistöðum. Hefur það komið fyrir að menn hafa veitt þar 30-40 bleikjur á dag. Stærsta fiskinn, sem veiðzt hefur þar fékk Guðmundur Guðmundsson á vegum Air Frante og Fl Einn liður i mikilii landkynning- arstarfsemi íslenzkra flugfélaga hef ur verið að bjóða hingað til Iands- ins sjónvarpsmönnum, og starfs- mönnum annarra flugfélaga og ferðaskrifstofa. 1 sumar hafa t. d. verið hér sjónvarpstökumenn bæði frá Bretlandi og Þýzkalandi, auk þess sem hingað komu ítalskir blaðamenn, sem munu lýsa ferðum sínum um Iandið í einum 12 tíma- ritum. Um þessar mundir er staddur hér 13 manna hópur, frá 13 erlend- um flugfélögum. Hópurinn er undir stjórn Jean Louis Lamaire, en hann er starfsmaður hjá Air France í Norður-Frakklandi. Þetta er i briðja skipti sem Lamaire kemur til I’slands, og hefur hann tekið miklu | ástfóstri við landið. Samvinna Flug félags íslands við Air France, hefur leitt af sér, að franskir ferðamenn hafa aldrei verið fleiri en nú. Það er Jóhann Sigurðsson forstöðumað- ur F. í. í London, sem haft hefur milligöngu um þessar ferðir, og hina góðu samvinnu við Air France. í hópi þeim sem Lamaire kom með í þetta skipti, eru Grikkir, Pólverjar og Svisslendingar. Einn- ig var ráðgert upphaflega, að Jap- anir slægjust með í ferðina, en af því gat ekki orðið. Hópur Lamaire hefur ferðazt mikið um landið, og meðal annars komizt að Fláajökli, sem gengur í austur, af Vatnajökli. Einnig hefur ferðafólkið farið að Gullfossi og Geysi, að Þing völlum, og einnig skoðað Skálholt. Lamaire sagði á fundi með frétta- mönnum, að sér litist mjög vel á ísland sem ferðamannaland, og kvað ekkert því til fyrirstöðu, að í framtíðinni myndu íbúar suð- rænna landa leggja leið sína hing- að. Sól og sumar, sem væri jú það sem ferðamenn væru að sækj- ast eftir, hefðu Suðurlandabúar í ríkum mæli. Þess vegna er ástæða til þess að ætla að þeir myndu taka því fegins hendi að sjá eitthvað frábrugðið, og í því til- felli væri ísland tilvalið. Flugfélagið hefur í sumar boðið hingað til lands sex hópum, og kem ur hinn síðari þeirra, sem í eru sjö færeyskir blaðamenn, væntan- lega á föstudag. Mesti vikuafli sumarsins ep 200 þúsund mól og tunnur á land S.l. vika var bezta síldveiðivika sumarsins. Á land bárust alls 195043 mál og tunnur en þó varð öllum vikuaflanum ekki Iandað í vikunni vegna löndunartafa. Síldin veiddist á svipuðum slóð- um og vikuna áður, NA af Langa- nesi og SA af Dalatanga. Sækja varð nokkuð langt frá landi, allt að 140 mílur SA af Dalatanga. Vikuaflinn varð heldur minni en í sömu viku í fyrra, en þá var hann 225187 mál og tunnur. Heildaraflinn er nú orðinn 1.374.414 mál og tunnur en var í lok sömu viku í fyrra 2.320.023 mál og tunnur Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: í salt 462867'uppsaltaðar tunnur, í fyrra 372906. í frystingu 31273 uppmældar tunnur, í fyrra 39017. I bræðslu 880.274 mál í fyrra 1.908.100. Aflahæsta skipið er nú Sigurpáll Garði með 26.878 mál, þá Guðmund ur Þórðarson Rvík með 25.615, Sig- urður Bjarnason Akureyri 22.249 | og Grótta Rvík með 25.20.690. Auk þessara skipa hafa fengið yfir 15 i þús. mál: Akraborg, Akureyri 15457 Gullfaxi Neskaupstað 15028, Gull- ver Seyðisfirði 16907, Halldór Jóns son Ólafsvík 16897, Hannes Haf- stein Dalvík 17074, Helgi Flóvents ‘son Húsavík 18189, Helgi Helgason Lækjargötu 14 í Hafnarfirði f sumar og vó hann 10 pund. En Stangaveiðifélagið hefur ekki látið þar við sitja heldur vinnur það nú að fiskrækt í fleiri vötnum á Reykjanesi. Eitt þessara vatna er Djúpavatn, sem er mjög fallegt vatn, falið uppi í hrjóstrugu og auðnarlegu fjallendinu suður af Tröila- dyngju. Þar virðast skilyrði til fiskiræktar mjög góð, mikið æti í því, botngróður, hornsíli og kuðungar. Sl. tvö ár hefur mikið magn aliseiða verið látið í Djúpavatn og hefur komið í ljós, að eldri fiskurinn er orðinn 30 cm Iang- ur og spikfeitur. En þá hefur borizt orðrómur um, að óleyfilegar veiðar hafi verið stundaðar f vatninu 1 sum ar. Er slíkt hið mesta óþokka- bragð, þar sem fiskurinn er ekki farinn að hrygna f vatninu og gæti eyðilagt þá fiskræktar- tilraun ,sem verið er að gera. Eru menn beðnir um að vinna ekki slík skemmdarverk. Mun stjórn Stangaveiðifélagsins nú láta fylgjast betur með vatninu til að koma í veg fyrir slíka veiði. Ættu veiðimenn að hafa það f huga, að heppnist þessi til- raun, á Djúpárvatn eftir að veita mörgum veiðimanni ánægju- stundir, enda er umhverfi þess i þessum eldgígaauðnum á marg an hátt sérkennilegt og fagurt. ■IIIIIHI II III lllll IIII—llll IWI I l 11 I i II llll llll Vestm. 17711, Héðinn Húsavík 17542, Jón Garðar Garði 19859, Lómur Keflavík 16049, Oddgeir Grenivík 17242, Ólafur Magnússon Akureyri 19632, Snæfell Akureyri 16196, Sæfari Táknafirði 18909, Vattarnes Eskifirði 15042, Víðir Eskifirði 16180 og Þorbjörn Greni- vík 15238. ianmmaBmemÆmmmmmmmmmmim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.