Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 16
VÍSIft Miðvikudagur 11. sep. 1963 Fundir sexmunnu- nefndur hnldu úfrnm Fundir sexmannanefndarinnar, sem hófst i gærmorgun um verð- lagningu landbúnaðarafurða munu halda áfram síðdegis £ dag. Má bú- ast við því að viðræðum um ein- staka liði í verðlagningunni verði haldið áfram í vikunni og ekki að vænta neinna ákvarðana I bráð. Ummæli Verknmunnsins á Akureyri: Sósíalistaflokkur- inn hrátt lagður niður? Blaö kommúnista á Akureyri, Verkamaðurinn, skýrir frá því s. 1. föstudag, að um þessar mundir standi yfir athuganir á því að kosningasamtök þau, sem gengið hafa undir nafninu Alþýðubandalagið verði gerð að sérstökum stjómmálaflokk og Sósíalistaflokkurinn þá væntan- lega lagður niður. Segir blaðið að mikill áhugi sé nú fyrir þessu hjá vinstri mönnum og skriður sé nú kominn á málið. Ástæðan er sú, segir Verka- maðurinn, að „lengi hefir mörin um verið ljóst, að slíkum kosn- ingasamtökum er erfitt að halda gangandi lengi, nema þau séu fastar mótuð en Alþýðubanda- lagið hefir verið og sifelit hafa orðið háværari raddir beeði inn- an Sósíalistaflokksins og Mál- fundafélags jafnaðarmanna, og Frh. á bls. 5. Danski ballettinn heill- aii frumsýningargesti Frumsýning konung- lega danska ballettsins í Þjóðleikhúsinu í gær- kvöldi var góður listvið burður. í fyrsta sinn var sýndurklassiskur ballett hér á landi. Húsið var þéttsetið áhorfendum, sem fögnuðu danska dansfólkinu innilega, og voru ballettinn og Kon- unglega leikhúsið hyllt af Þjóðleikhúsgestum að lokinni sýningu. Framh. á bls. 5. STAL HUSGOGN- UM ÚR ÍBÚB Eftir hádegið í gær var lög- um húsmunum hafi verið stolið frá reglunni í Reykjavík tilkynnt um stuld á húsmunum úr ibúð hér i borg. 1 gærkveldi var lögreglan bæði búin að finna húsgögnin og handtaka þjófinn. Það var um klukkan hálftvö í gærdag að kona ein hér í borg skýrði lögreglunni frá því að ýms- Mokafli á síldarmiðunum sér. þ. á m. útvarpi, svefnsófa, sófaborði, öðru borði litlu og stól- um. Þetta hafi allt horfið úr Ibúð- inni frá sér og telur mann hafa verið valdan að þvl sem hafi verið viðloðandi f íbúðinni hjá sér um nokkurt skeið. Lögreglan hóf strax leit á fom- sölum hér í borg og fann hina stolnu húsmuni þar á tveim fom- sölum. Vom þau kyrrsett. En laust fyrir miðnætti í nótt tókst lögreglunni að handsama þjófinn. Var hann fluttur I fangageymslu og í morgun varð hann að standa fyrir Frh. á bls. 5. Mokveiði var á síldar- miðunum s. 1. sólarhring og fengu nær öll skip, er á veiðum voru góðan afla. Hafa 58 skip tilkynnt um samtals 53.410 mál. Síldin veiddist á sömu slóðum og undanfarið, um 140 mllur ASA af Dalatanga. Veður var gott á miðunum I gær en nú er kominn NA strekkingur og veðurútlit ekki gott. Ekkert hefur frétzt um afla í morgun, enda mjög fá skip á miðunum, þar sem löndun gengur hægt við síldarverksmiðjurnar og öll skip sem tóm voru I gær fengu afla og eru nú á leið til lands. Siglingin af miðunum til lands er löng og þar sem veðrið er nú ekki sem bezt hafa mörg skip misst nokkuð af aflanum út. Löndunarbið er nú fram yfir helgi á Austfjarðahöfnum, eins og skýrt var frá I Vísi I gær. Á Raufarhöfn hafa hins vegar verið tómar þrær undanfarið þvl að ekki hefur nema stærstu skipum verið fært norður fyrir Langanes vegna úfins sjávar. 1 gær lægði nokkuð þar um slóðir og hafa drekkhlaðin skip flykkzt til Raufarhafnar sl. sólarhring þannig að allar þrær síldarverksmiðjunnar eru orðnar fullar og var komið löndunarstopp um hádegið. Eftirtalin skip fengu yfir 1000 mál s.l. sólarhring: Vonin 1100, Jón Finnsson 1200, Framh. á bls. 5 Yfirlýsing útgerðarmanna: LAUNAKRÖFUR HÁSETA ALLTAD 57 PRÓSENT Svar ritara Sjómannafélagsins Verkfall háseta á kaupskipa- flotanum heldur enn áfram. í morgun barst Vlsi greinargerð frá útgerðarm. um launamál sjómanna. Er þar greint frá því að launakröfur háseta séu um 44% á þrívaktaskipum, en um 57% á tvívaktaskipum. Grein- argerðin er á þessa leið: „í sambandi við yfirstandandi verkfall háseta á kaupskipaflot- anum hafa útgerðarfélög kaup- skipa talið rétt að eftirfarandi Frh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.