Vísir - 11.09.1963, Page 11

Vísir - 11.09.1963, Page 11
17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Man To Man 18.30 True Adventure 19.00 My Three Sons 19.30 Expedition Colorado 19.55 Afrts News Extra 20.00 Bonanza 21.00 Navy Band Concert 21.30 The Joey Bishop Show 22.00 Fight of the Week 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Scatterbrain“ Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1,30 til kl. 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema Iaugardaga kl. 13—19. Hinn 4. september lagði togar- inn Þorsteinn þorskabítur £ síld- arrannsókna- og síldarleitarleið- angur. Aðaltilgangur Ieiðangurs- ins er að fylgjast með haust- göngum síldarinnar út af Norður- og Austurlandi, en auk þess verða bæði sjó- og áturannsóknir fram kvæmdar eftir því sem ástæður leyfa. Fiskideild Atvinnudeildar Há- skólans sér um framkvæmd leið angursins, sem farinn er á vegum Sjávarútvegsmálaráðuneytisins. Starfsmenn fiskideildar, sem þátt taka í leiðangrinumí eru: Jakob Jakobsson, leiðangurs- stjóri, Sverrir Guðmundsson, Sig- urður Lýðsson og Jón Kristjáns- Skipstjóri á Þorsteini þorska- son. bít er Ásmundur Jakobsson. Þjóðskjalasafnið er opið al!a virka daga kl. 10—12 og 14—19. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10^-12, 13—19 og 20—22 nema taugar- daga kl. 10—12 og 13—19. Út- lán alla virka daga kl. 13—15. Árbæjarsafnið er opið á hverjum degí frá kl. 2—6 nema á mánu- dögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2—7. Veitingar ! Dillons- húsi á sama tima. Þjóðmlnjasafnið og Listasafn Ríkisins eru opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30—4. Gengið £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 # # % .STÍÖBHUSPÁ # Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 12. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þrátt fyrir að endurtekn ing gæti átt sér stað á þeirri heppní, sem hefur leikið við þig þá er hyggilegra að bíða betri tíma. Það borgar sig í þetta skipti. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hið hagkvæma tækifæri sem lik ur eru fyrir ætti að bjóðast þér innan fárra daga. Örlaganorn- imar gætu einmitt nú verið að spinna örlagaþræði þína. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú hefur vakandi áhuga á öllu, sem er-fjarri þér t.d. fjar- lægum landshlutum eða útlönd- um. Vinur þinn gæti hafa aukið þennan áhuga þinn. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þér ætti að hafa miðað talsvert áleiðis að settu marki, sem reyn ast mun þér hið mikilvægasta. Starfsorka þín hefur nú mikið að segja. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þegar þú hefur lagt orð þitt við drengskap þinn, þá dugir ekki annað en standa við það. annars er heiður þinn I veði. Hyggileg ráðstöfun færir hagn- að í eftirmiðdaginn. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn mjög heppilegur fyrir þig til að dvelja meðal vina og kunningja eða tii þátttöku I félagslífinu almennt. Fólk, sem treystir sér mun leita ráða þinna. Vogin, 24. sept til 23. okt.: Þrátt fyrir að sterkur straum- þungi sé fyrir hendi á sviði ástamálanna, þá er nauð- synlegt að gefa sig óskiptan að þeim verkefnum, sem ver- öldin krefst að þú leysir af hendi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú hefur vafalaust eitthvað á- kveðið hlutverk I lifinu. Láttu ekki hugfallast, þó þér finnist oft langt í land með að árangur komi í ljós. Tímans tönn vinnur allt. Bogamaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Nauðsyn kann að vera á ýtrustu sparsemi ef þeir pen- ingar, sem fyrir hendi eru eiga að endast Losaðu þig við ýmsar duldar einkaáhyggjur. Steingeitin, 22. des. til -20. jan.: Talsverðar horfur eru á að meiriháttar tækifæri bjóðist þér í sambandi við fasteignavið- skipti. Þú ættir samt ekki að þvinga þinn vilja fram. Vatnsberlnn, 21. jan. til 19. febr.: Tileinkaðu þér fullt raun- sæi í vinnu þinni nú, því það mun minnka líkurnar fyrir mis- tökum. Aðrir kunna að vera í brýnni þörf fyrir hjálp þína. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þér er óhætt að treysta því að lögmál orsaka og afleið inga gilda 1 þessum heimi sem í öðrum. Tapaðu ekki trausti þinu á öðrum, þó þú kunnir að þurfa að bíða nokkra stund eftir sönnunum. Það lítu út fyrir að það sé ein- hverskonar hátíð I borginni í kvöld, hugsar Rip með sér, þegar hann gengur um strætin á leið til Mings. Ming mun bráðlega verða miklu reiðari á svipinn en þessi illilggi dreki. Velkominn Herra Kirby, segir herra Ming, þegar Rip birtist £ dyrunum. Hvernig gekk? I FRÆGT FBLK Picasso. Nýlega Iézt Italski konsúll- inn í Buenos Aires, dr. Pal- anza. Innbú hans var boöið upp I uppboði og meðal eigna hans var málverk eftir Picasso „Málverk af rnanni", sem fór á um 2 milljónir (ísl.). Að sjálfsögðu sér Plcasso ekkert af þessum peningum, en þetta ætti að fullvissa hann um að hann er enn £ „ffnasta fIokknum“. >f Konungsfjölskyldan £ Saudi Arabiu hefur keypt frelsi handa 1.682 þrælum, fyrir upp hæð, sem svarar 200 milljón krónum. En helmingur pening- anna rennur aftur í vasa kon- ungsfjölskyldunnar, því að hún á helming þrælanna. 1 Fidel Castro. Þegar Fidel Castro tók völdin á Kúbu lét meira en helmingur allra ungra manna £ Iandinu sér vaxa alskegg. Maður nokkur, sem nýlega ferðaðist um Kúbu, fullyrðir, að alskegg sé nú mjög sjald- séð — og h—ilítur það merki þess að « eí lum Cast ros fari hrakandi. I* Aga Khan IV. hefur Iátið ■I reisa Iúxushótel eitt mikið á / smaragðsströnd Sardinfu — en það hefur ekki gengið ró- ■! lega fyrir sig. !| Aga Khan hefur nú klagað ;■ til yfirvaldanna þar um slóðir j! og hann segir: Nú eru þr£r I; mánuðir síðan ég opnaði hót- elið (herbergið kostar hátt á ■; annað þúsund krónur yfir nótt !; ina), en enn hefur hvorki raf- ■I maun né vatn verið leitt inn i húsið. :■ Hótelstjórinn hefur orðið að ■J láta sér nægja að nota raf- I; magnsmótor og hafa vatns- ;• tank standandi úti fyrlr hót- ■J elinu — „en“, segir Aga Khan, J* „þannig fer maður ekki að því \ að frægja Sardlnfu sem sum- .; arleyfis-paradis“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.