Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 11.09.1963, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 11. septcmber 1963. 13 } ! l * Burstasett frá kr. 36.00. Belair steinpúður Belair varaliturinn nr. 7 kominn aftur. SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Simi 12275 HÚSNÆÐI - ÓSKAST Vil táka 3—5 herb. íbúð á leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Sími 14925 og 17685.______ ATVINNA - ÓSKAST Stúlka vön afgiéiðslustörfum óskar eftir atvinnu helzt f snyrtivöru- verzlun. Hef góð méðmæli. Tilboð merkt „Atvinna 305“ sendist afgr. Visis, serti fyrst. HÚSNÆÐI - ÓSKAST 2 unfar stúlkur utan af landi óska eftir herb. og aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 37234. STÚLKUR ÓSKAST Okkur vantar stúlkur til ýmissa starfa nú þegar eða sem fyrst. Uppl. f sfmum 35133, 38443 og 50528 eftir kl, 7 e. h. Hrafnista DAS. ÍBÚÐ - ÓSKAST Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3ja herb. fbúð frá 1. okt. Sfmi 20544. HÚSNÆÐI - ÓSKAST Stúlku með 3ja ára barn vantar herbergi með eldunaraðstöðu, eða litla fbúð, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 17961 eftir kl. 7. í kvöld. LAGHENTUR MAÐUR Laghentur maður óskast, stöðug vinna. Sfmi 13492. JÁRNSMIÐIR - ÓSKAST Jámsmiðir óskast. Vélsmiðjan Jám h.f., Síðumúla 15, sfmar 35555 og 34200.____________________________________ HLIÐGRINDUR - SNÚRUSTAURAR Smfðum hliðgrindur, snúmstaura og ýmiss konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, sfmi 20599 ÍBÚÐ - ÓSKAST Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð, eitt eða tvö herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32057. FATAEFNI - NÝKOMIN Ódýr hollenzk fataefni nýkomin. Fljót afgreiðsla. — Hreiðar Jónsson klaeðskeri, Laugavegi 18, 3. hæð. Gengið inn frá Laugavegi. ÞVOTTAHÚSIÐ LAUG H.F. Laugavegi 48 B, sfmi 14121, þvær þvottinn fyrir yður. Tökum skyrtur, blautþvótt, stykkjaþvott og frágangstau. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla. Saékjum, sendum. Þvottahúsið Laug h.f., Laugavegi 48 B, sfmi 14121. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - TIL LEIGU neðarlega við Laugaveg, 3—4 herbergi til Ieigu. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn sitt og símanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skrifstofu- húsnæði"._____________ LÓÐ EÐA GRUNNUR - ÓSKAST Vil kaupa lóð eða gmnn undir einbýlis- eða tvíbýlishús f Réykjavík eða riágrenni. Sfmi 10635 eftir kl. 7. FIAT 1400 - TIL SÖLU Til sölu ér Fiat 1400, árgerð 1958. Uppl. f sfma 38215 eftir kl. 7 á kvöldin. SÓFASETT - TIL SÖLU Notáð danskt sófasett til sölu vegna þrengsla. Verð 3000 kr. Sími 32200. ÍBÚÐ - ÓSKAST Vuxhall ’58 Glæsilegur bíll. Mercedes Benz 170 ’50 Verð 35 þús. útb. sam- komulag. Cherolet ’56 6 cyl. beinskiptur, útb. samkomulag. Ford ’55 Glæsilegur bíll. Villys jeppi ’47 með stálhúsi. Verð 30 þús. Sendiferðabílar með og án stöðvarleyfa. Hjá okkur em skráðir til sölu yfir 700 bílar, með hvers konar greiðsluskil- rnálum og skiptlmöguleik- RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍ51I 15812 D.K.W. ’64 er kominn. Sýningarbíll á staðnum til afgreiðslu strax. - Kynnið yður kosti hinn- ar nýju DKW bifreiðar 1964 frá Mercedes Benz verksmiðjunum. Salan er örugg hjá okkur. ilBl <WWWWSAAA^VNAAAA/V' Bílakjör Nýir bflar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþómgötu 12 Slmar 13660, 14475 og 36598 vws/v/wwvwwwwv^ Fjórði hyer miði vinnur að meðaltalil Haestu’vinningar 1/2 milljón krónur. tægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herbergja íbúð. Er til viðtals á Gmnd- árstfg 12 á daginn. Eftir kl. 8 f síma 1-39-55. Gunnar Gíslason. ÍBÚÐ - ÓSKAST Flugurtiferðarstjóri óskar eftir íbúð í 10—12 máriuði. Tvennt f heimili, virina báíði úti. Uppl. f síma 17430 á skrifstofutíma. ÍÍ^Memgemíngar « 1 I ... 'óí™; 05067 hm Keppti í 40 ár — Framhald af bls. 9. mun hafa orðið einhvers staðar í miðri röð. Við öðru var ekki að búast. — Hvernig voru afrek manna í þá daga? — Þau voru afar miklu lakari heldur en þau eru í dag. Ég man t.d. að Islandsmetið í kúlu varpi var þá rúmir 10 metrar, en enginn okkar storkaði því á þessu móti íþróttaáhugi Hafnfirðinga glæðist — Telur þú að þátttaka þín í þessu móti í Reykjavík hafi orðið til að glæða áhuga Hafn- firðinga fyrir íþróttum í heild. — Alveg tvímælalaust. Þessi sperringur f mér varð til þess að fyrsta íþróttanámskeiðið var háð í Hafnarfirði. Það var árið 1925 og þá er það sem Hafn- firðimgar komust í fyrstu kynni við handknattleikinn, sem síðar hefur orðið einskonar þjóðar- fþrótt þeirra. — Hvernig kemst þú sjálfur í nánari tengsl við íþróttirnar? — Það er með þátttöku minni í íþróttanámskeiði sem íþrótta- samband Islands efndi til í Reykjavík veturimn 1926—27. Það er skoðun mín að einmitt þetta námskeið hafi valdið hvörfum í íþróttasögu íslend- inga. Þarna voru meðal þátttak- enda menn sem síðar hafa helg- að íþróttunum ævistarf sitt og orðið þar að ómetanlegu liði. Þarf ekki annað en nefna þá Benedikt Jakobsson, Hallstein Hinriksson í Hafnarfirði, Frið- rik Jesson f Vestmannaeyjum, Jóhann Jónsson á Norðfirði o. fl. Undir handleiðslu þessara manna hafa sumir beztu íþrótta menn þjóðarinnar hlotið þjálfun og tilsögn að meira eða minna leyti. I heild voru góðir drengir og mætir á þessu námskeiði. Ég minnist þeirra ævinlega með hlýhug og námskeiðsins í heild sem einhvers bezta og örlaga- ríkasta skeiðs ævi minnar. Fæst ir þeirra sem námskeiðið sóttu voru fjáðir, en áhuginn var þeim mun meiri og fyrir bragðið held ég að þarna hafi verið óvenju- legt mannval samankomið. Sem dæmi um erfiðleikana sem sum- ir áttu við að stríða má nefna að þeir urðu að lifa á skrínu- kosti að meira eða minna leyti um veturinn. Hvaða nemanda í skóla yrði boðið upp á slfkt nú? Var íþróttakennari um margra ára skeið — Þetta var námskeið fyrir verðandi kennara. Hefurðu helg að þig kennslustörfum að ein- hverju leyti? — Já ég hef fengizt talsvert við kennslu í fþróttum í hjá- verkum. Meira að segja á framangreindu íþróttanámskeiði kenndi ég Mullersæfingar. Við Hvítárbakkaskóla kenndi ég fim leika og íþróttir f þrjá vetur, jafnhliða því sem ég stundaði þar nám. Og öll árin frá 1930 og fram til 1944 kenndi ég í Hafnarfirði meira og minna all-^ ar íþróttagreinar sem þar voru stundaðar, fimleika, sund, frjáls ar fþróttir, handknattleik og knattspyrnu. Ég var ráðinn lög- regluþjónn í Hafnarfirði frá 1. júlí 1930 og hef gegnt því starfi sfðan. 1 frístundum mínum gat ég sinnt kennslustarfinu og í- þróttaiðkunum og það þótti mér vænt um. Keppti í 40 ár. — Þú kepptir sjálfur f íþrótt- um um margra ára skeið? — Samfleytt 40 ár. Tók þátt í fyrstu opinberri keppni þegar ég var 16 ára og var orðinn 55 ára þegar ég tók síðast þátt í keppni. Ég keppti bæði í hlaup um og köstum, keppti í 800 metra hlaupi og síðan öllum veg arlengdum þar yfir, og í köst- unum átti ég lengi vel Hafnar- fjarðarmet. En það sem máli skiptir er hvorki mín eigin þátttaka í f- þróttum né kennslustarf mitt, heldur hitt að það hefur tekizt að glæða áhuga fyrir íþróttum í Hafnarfirði og það svo um munar. Ég held að ég hafi átt einhvern þátt í að það tókst, og um það þykir mér vænna en nokkuð annað. Hafnfirðingar hafa á undanförnum árum átt mjög góða íþróttamenn á ýms- um sviðum í frjálsíþróttum t.d. oft bæði I’slandsmeistara og methafa. Geta má þess að árið 1945 urðu Hafnfirðingar íslands meistarar í 4x100 m boðhlaupi og tókst um leið að sigra Reykjavíkurfélögin. Þetta sýnir nokkuð „breiddina“ f íþróttalífi Hafnfirðinga á þeim árum, enda var það svo, að það varð ekki ævinlega komið nafni á frjáls- íþróttamót í Reykjavík nema þátttaka Hafnfirðinga kæmi til. Sundáhugi hefur löngum ver- ið mikill í Hafnarfirði. Árið 1909 er fyrst byrjað að kenna sund í HafnarfÍTði ,en úr því hefur það verið kennt á hverju ári. Sundhöll Hafnfirðinga var vígð 1943 og hún hefur orðið hin mesta lyftistöng undir sund ið þar syðra. Hafnfirðingar eiga góðum sundmönnum á að skipa. Þjálfari Hafnfirðinga Hanknattleikurinn er samt þjóðaríþrótt Hafnfirðinga. Á því sviði hafa þeir verið nær ósigrandi um margra ára skeið. — Hvenær byrjuðu Hafnfirð- ingar á þessari þjóðaríþrótt sinni? — Þa má rekja það aftur til ársins 1925. Það ár var haldið íþróttanámskeið 1 Hafnarfirði í maí og júnímánuði og var Valdi mar Sveinbjörnsson mennta- skólakennari aðalkennari í því. Árið 1927 keppa Hafnfirðingar f fyrsta skipti við Reykvíkinga f handknattleik bæði f karla- og kvennaflokki. Hafnfirðingar sigr uðu í kvennaflokki en töpuðu í karlaflokki. Þremur árum seinna kepptu sömu karlalið og þá tókst Hafnfirðingum að hefna fyrri ófara. — Nokkuð sem þú vilt segja að lokum? — Helzt það ,að kynni mín við íþróttamenn og íþróttaleið- toga Iandsins hafa frá fyrstu tíð verið hin ákjósanlegustu og ég vil nota tækifærið til að þakka þeim forna vináttu og alla þá viðurkenningu sem þeir hafa sýnt mér bæði fynr og síðar. SMURSTÖÐIN Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllúm er smurður fljótt o; vel. Seljum ailar tegundir af smnrolíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.