Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 1
VISIR
53. árg. — Föstudagur 13. september 1963. — 201. tbl.
Olíuflutningar leyfð-
ir vegna síldveiðanna
Stjóm og samninganefnd Sjó inga til sildarverksmiðjanna og skip, sem áður höfðu stöðvazt
maninafélags Reykjavíkur hafa síldveiðiflotans, svo að veiðarn í Reykjavík, Stapafell og Kynd-
samþykkt að veita undanþágu ar og vinnslan þurfi ekki að ill, hafa nú fengið undanþágu
frá verkfallinu vegna olíuflutn- stöðvast vegna olíuskorts. Tvö Frh. á bls. 5.
Einn frægastí arkitekt heims
teiknar hús / Reykjavík
Aalto
Einn frægastj núlifandi húsa-
meistari heims, Finninn Alvar
Aalto er nú staddur f Reykja-
vík, en ákveðið hefur verið að
hann teikni Norræna húsið, sem
rísa á í Reykjavík.
Ákveðið hefur verið að Nor-
rtena húsið standi neðan við
Nýja Garð og hefur húsameist
arinn skoðað svæðið og hverf-
ið umhverfis. Er Vísir ætiaði að
ná tali af Aalto í morgun sagð
ist hann þegar vera mjög önn-
um kafinn við að vinna að
þessu verkefni, hann hefði mik-
inn áhuga á þvi, en vildi ekk-
ert um það segja að svo stöddu.
Á fundi menntamálaráðherra
Norðurlanda í Reykjavík í sum-
ar var tekin lokaákvörðun um
byggingu Norræns húss í
Reykjavík og lagði þá einn ráð-
herrann þá fram þá tillögu að
farið yrði á leit við Aalto, sem
frægastur er húsameistara á
Norðurlöndum, að hann teiknaði
húsið. Ekki var neitt um þessa
tillögu birt opinberlega, þar eð
eftir var að ræða málið við
Aalto.
Er menntamálaráðherra Finn
lands færði þessa tillögu í tal
við húsameistarann tók hann
henni vel og var afráðið að
hann teiknaði húsið. Kom hann
til Reykjavíkur í gær til að
kynna sér allar aðstæður.
Aalto, kona hans, sem einnig
er húsameistari og Meinander
ráðuneytisstjóri I finnska
menntamálaráðuneytinu hittu i
gær menntamálaráðherra, Gylfa
Frh. á bls. 5.
Maíur og bíll
tjúka undir Esju
í rokinu í gærmorgun fauk
bifreið út af veginum hjá Tíða-
skarði undir Esju.
Atvik þetta skeði um níuleytið
í gærmorgun, en þá var Volks-
wagenbifreið á Ieið norður og ætl-
aði til Akureyrar. Þegar hún var
nýkomin í gegnum Tíðaskarð var
hvassviðrið svo mikið að rokið
feykti bifreiðinni út af veginum.
I bifreiðinni voru karl og kona
og fór karlmaðurinn út úr henni
I þvl skyni að stöðva bíl til að
aðstoða sig við að koma Volks-
wagenbifreiðinni upp á veginn.
Framh. á bls. 5.
Innanflokksdeilur kommúnista opinberaðar:
Einar Olgeirsson
íinar Olgeirsson og Þjóðvilj-
inn gegn stofnun nýs flokks
Ganga í berhðgg við som-
þykkt síiasta flokksþings
Átökin í Sósíalista-
flokknum eru nú orðin
opinber. í morgun ritar
Einar Olgeirsson grein í
Þjóðviljann og segir að
ekki komi til mála að
leggja Sósialistaflokk-
inn niður og stofna nýj-
an vinstri flokk.
Það er hlns vegar vilji all-
stórs hluta flokksmanna sósfal-
istaflokksins og hafa mikil á-
tök staðið um málið síðan á
flokksþinginu sl. haust. Gerist
Verkamaðurinn, blað sósfalista
á Norðurlandi, talsmaður þess
sl. föstudag að flokkurinn verði
lagður niður og vinstri menn
sameinist f nýjum stjómmála-
flokki ,sem gefið verði nafnið
Alþýðubandalag.
Vitnar blaðið f samþykkt
flokksþingsins frá I fyrra þar
sem miðstjóm flokksins var fal
ið að vinna að þvf „að sameina
alla þá sósíalista sem nú em f
Sósfalistaflokknum og aðra is-
lenzka sósfalista f einum marx-
istiskum flokki".
LOFAR SÓSÍALISTA-
FLOKKINN.
Gegn þessu ræðst Einar Ol-
geirsson harkalega f Þjóðvilj-
anum í morgun. Ritar hann
mikla lofgrein um Sósíalista-
flokkinn og rekur afrek hans (
þau 25 ár sem hann hefir starf-
að. Síðan segir Einar: „I skjóii
hins kalda áróðursstríðs var
1953 reynt að kijúfa af honum
fjöldafylgið — og enn ber á við
leitni til slfks — en Sósfalista-
flokkurinn hefir staðið af sér
allar ofsóknir og árásir“. Seg-
ir Elnar síðan að hollt sé að
hafa f huga hvað áunnizt hefir
undir merki Sósfalistaflokks-
ins. „Það sýnir hvað vinna má
enn“ segir hann að lokum.
Grein Einars fylgir önnur
grein, löng upptalning á afrek-
um Sósfalistaflokksins, nafnlaus
og vætanlega skrifuð af rit-
stjóra Þjóðviljans, Magnúsi
Kjartanssyni, sem er einn helzti
stuðningsmaður Einars innan
flokksins gegn SÍA-mönnum og
öðrum þeim sem vilja hefja
samstarf við vinstri menn á
breiðum grundvelli nýs vinstri
flokks.
I niðurlagi þeirrar greinar seg
ir:
„Það er veigamesta verkefnið
Frh. á bls. 5.
Tundurduflaslæíaramir komnir
>)
KI. 14 f dag var væntanleg til Reykjavíkur fimm skipa brezk. þess að fjarlægja slitur af tundurduflagirðingum, sem lagðar voru
flotadeild undir stjórn Barry Andersons, þess er kunnur varð í land- yfir Eyjafjörð og Seyðisfjörð á stríðsárunum. Skipin koma við 1
helgisdeilunni hér við land. Fjögur skipanna eru tundurduflaslæðarar, Reykjavík til þess að taka olíu, og eitt þeirra þarf smávegis við-
en eins og áður hefir komið fram f fréttum koma þeir hingað til gerðar við. En síðan munu þau halda norður. (