Vísir - 13.09.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Föstudagur 13. september 1963. MYNDSJ Johnson varaforseti Banda ríkjanna hefur að undan- förnu verið á ferð um Norð urlönd og hefur honum verið fagnað mjög vel, hvar sem hann hefur kom- Hefur varaforsetinn og fjöl- skylda hans komið mjög vel fyrir og aflað sér vinsæida fólksins i þessum löndum með alþýðlegri framkomu. Víða þar sem þau hafa verið á ferð hafa þau numið staðar til að heilsa upp á og ræða vlð al- menning, sem hefur hópazt saman til að fagna þeim. Myrtdsjáin birtir í dag, nokkrar myndir frá komu bandaríska vara forsetans til Helsingfors höfuðborg ar Finnlands. En þar voru móttökur forsetans sérstaklega góðar. ~ S Myndatextar Á efstu myndinni sést Lyndon Johnson heilsa upp á nokkra menn úr hópnum sem fagnaði honum. Þá kemur mynd er var tekin þegar hann flutti ræðu við opnun finnsk- amerísku vikunnar. Neðst sést þeg- ar Johnson varaforseti, kona hans og dóttir óku um götur Helsing- fors. ' ■ 4 .j 7 j J 1 i.lyily. lijmírTÍ 2Mh:i7M iMawawwMiWíiafflaaiHwiaMiwi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.