Vísir - 13.09.1963, Side 7

Vísir - 13.09.1963, Side 7
VlSIR . Föstudagur 13. september 1963. 7 Islenzk bollettstjar enedikt S. Bjarklind stórtemplar Nokkur mirmingarorð Famh. af 4. síðu. „Hún er skynsöm stúlka", segir Friðbjörn. „Hún hafði vit á að hætta að dansa, meðan hún var upp á sitt bezta. Hún vildi ekki fara smáversnandi ár frá ári og láta muna eftir sér þannig". Saknar fjölskyldunnar „Hvað hafið þið verið lengi gift?“ „Ellefu ár. Við eigum einn son, Björn, átta ára gamlan, yndislegan dreng. Þú getur ekki ímyndað þér, hvað ég sakna hans og þeirra beggja, þó að ekki séu liðnir nema fáeinir dagar, síðan ég fór frá þeirn". „Það hlýtur að vera betra að ýmsu leyti, að hjónin séu bæði dansarar, heldurðu það ekki?“ „Jú, a.m.k. get ég ekki hugs- að mér betra. En sumir strák- arnir eru giftir stúlkum, sem ekki eru dansmeyjar, og það biessast líka ágætlega. Það er þá minni hætta á að talað verði um ballett allan guðslangan daginn. Ekki svo að skilja, að við Kirsten tölum mikið um ballett — við viljum heldur slappa af og hugsa um allt ann- að á milli. En hún er mér ó- metanleg hjálp, og auðvitað er gott að eiga konu, sem skilur starf manns til hlítar“. „Hvað um Björn litla? Ætlar hann að verða dansari?“ „Nei, Drottinn sé oss næst- ur! Það er nóg að hafa tvo ballettdansara í einni fjöl- \ skyldu". „Hefurðu nokkurn tíma til að eiga önnur áhugamál en dansinn?" „Ég hef ekki mikinn tíma til að eiga hobby, en ég les allt, sem ég kemst höndunum yfir Það er ein mfn bezta skemmt- un“. „Og hvað lestu helzt?“ „Allt milli himins og jarðar — það sem ég hef mestan á- huga á hverju sinni". „Þú hefur dansað víða um heiminn, er það ekki?“ „Jú, um alla Evrópu og Ame- ríku — Suður-Ameríku líka — og í fyrra vorum við í Nýja Sjálandi. Kirsten setti upp Napoli fyrir ,The New Zealand Ballet Companv', sem bróðir hennar, Poul Gnatt. stofnaði. og við dönsuðum aðalhlutverk- in, Kirsten og ég. Það var i fyrsta sinn sem ég dansaði Gennaro, en sl. janúar dansaði ég hann í Konunglega leikhús- inu og nú hér, b.e. þriðja þátt- inn. Það er dásamlegt hlut- verk“. Mikils virði að skapa „Svo ertu líka kóreógraf — hvernig líkar þér það?“ „Enn betur, ef mögulegt er; það er mikils virði að skapa, fá útrás fyrir sköpunargleðina, sem i manni býr. Ég vinn tals- vert fyrir danska sjónvarpið, bæði sem dansari og kóreógraf, og ég er með stóran ballett í smíðum fyrir næsta vetur. Kirsten hjálpar mér líka í sam- bandi við það; ef ég er sjálfur í aðalhlutverki, get ég ekki fylgzt nógu vel með hinum dönsurunum, en það gerir hún, og hún skilur, hvað fyrir mér vakir, og vinnur þess vegna alveg í þeim anda, sem ég vil helzt“ „Hvernig er að dansa á Is- landi? Finnst þér þú ekki svo- lítið íslenzkur, þó að þú hafir ekki verið hér nema fyrstu ár ævinnar?" „Ó, ég get ekki sagt þér, hvað mér finnst gaman að .■ dansa hérna. Ég var svo spennt- ur að .koma, og ef ég hefði ■! Kirsten og Björn hjá mér, væri það alfullkomlð. Hvenær sem \ þið viljið fá mig, er ég tilbú- inn að koma og dansa". „En við höfum því miður J« engan ballettflokk handa þér“. „Það gerir ekkert til. Við !■ getum dansað sóló og tvidansa, J. t.d. Inge Sand og ég og ein- «° hverjir fleiri. Við höfum kom- !■ ið þrisvar til þess — fyrst héldum við sýningar í Iðnó rétt .J eftir stríð, svo í Þjóðleikhús- [• inu fyrir 10 árum og í Austur- bæjarbíó fyrir sex árum. Ég «J vildi, að ég mætti einhvern tíma vera að því að vera hér ■! mánaðartíma ... ég held, að ég gæti lært að gera mig sæmilega skiljanlegan á is- lenzku, ef ég fengi æfingu í því hokkrar vikur. Og mig langar svo að koma með Björn. Kirsten hefur dansað hér, eins og þú manst“. „Ég vona, að þið eigið eftir að koma oft. Segðu mér, ertu taugaóstyrkur fyrir sýningar?“ „Ja, stundum rétt áður en ég á að fara inn á sviðið. En um leið og ég heyri músíkiha, gleymi ég öllu öðru en hlut- verkinu". „Finnst þér ekki erfitt að lifa þig inn í öll þessi mismun- andi hlutverk?“ „Nei, það væri hræðilegt að gera það ekki. Um leið og ég er farinn að dansa, man ég ekki, að neitt sé til, sem heitir Friðbjörn Björnsson. Ég hugsa eins og persónan, sem ég er að leika, og finn til eins og hún“. Tengslln við áhorfend- urna alltaf ný og lifandi „Verðurðu aldrei leiður á að dansa sama hlutverkið mörg hundruð sinnum?“ „Leiður Nei, öðru nær. Því lengur sem ég Qansa það, því meira læri ég, og þeim mun meira get ég gefið. Og tengslin við áhorfendurna eru alltaf ný og lifandi hverju sinni“. „Nú ertu nýorðinn þrjátíu og sjö ára og á hátoppinum sem dansari — hvað heldurðu, að þú getir dansað lengi í við- bót?“ „Það er ekki gott að segja. Milli 40 og 45 ára hættir mað- ur að hafa sama valdið á lík- ama sínum og áður ... það þarf ekki neitt smáræðisþrek í öll þessi hopp og stökk og hring- snúninga og að bera ballerín- urnar um sviðið o.s.frv. Þá er betra að taka annars konar hlutverk, sem krefjast minni danstækni, en meiri látbragðs- leiks. í þeim er hægt að halda áfram Iengi — ja, það er þetta venjulega: ef maður getur stað- ið sig, er alltaf pláss, ef ekki — nú, þá er ekkert við því að segja. Kóreógraf er hægt að vera, hversu gamall sem maður verður, meðan einhverjir skap- andi hæfileikar eru eftir“. „Kannske fáum við seinna að sjá þig sem Coppélius gamla í staðinn fyrir hinn unga og ó- stýriláta Frantz?"" „Ekki skyldi ég hafa á móti því. Coppélius er stórkostlegt hlutverk" „Þú ert svo lífsglaður, að ég þarf ekki að spyrja, hvort þú hafir séð eftir að velja bér þetta rvistarf, þótt erfitt sé“. „Nei, það veit hamingian, að ég hef aldrei séð eftir því Ég genedikt Sigurðsson Bjarklind var fæddur á Húsavík 9. júlí 1915 og andaðist á Ríkisspítal- anum í Kaupmannahöfn kl. 3 að- faranótt 6. september sl. að ný lokinni mikilli og mjög hættulegri aðgerð. Er hann jarðsettur í dag í ættlandi konu sinnar. Foreldrar Benedikts voru þau hjónin Unnur Bjarklind, sem þjóðfræg var undir skáldanafninu Hulda og Sigurður Bjarklind, Iengi kaupfélagsstjóri við Kaup- félag Þingeyinga á Húsavík og síðar gjaldkeri við Búnaðarbank- ann í Reykjavík. Eru þau nú, sem kunnugt er, bæði látin fyrir nokkr um árum. Benedikt fluttist til Reykjavíkur með foreldrum sín- um árið 1935 og bjó hann hér æ síðan. Er hann fluttist suður, hafði hann lokið 5. bekkjarprófi við Menntaskólann á Akureyri og tók því stúdentspróf við ;■ Menntaskólann í Reykjavík árið eftir, eða 1936. Sneri hann sér síðan fljótt að háskólanámi og I* tók lögfræðipróf árið 1942. Aidrei ■J tók hann þó að sér almenn lög- .J fræðistörf, heldur gerðist hann J. fulltrúi hjá Borgarfógeta og hafði ■U það starf með höndum alla tíð !■ síðan. J. Benedikt var kjörinn stórtempl- •° ari árið 1957 og var það æ síðan J* til dauðadags. Áður hafði hann í um skeið verið æðsti templar í !!■ stúkunni Andvara. Hann gerðist J. einn af stofnendum Bindindisfé- V lags ökumanna árið 1953 og var [■ kjörinn í fyrstu sambandsstjórn j! þess félags og átti þar sæti til ■° æfiloka. I framkvæmdanefnd sama félags sat hann og allt frá >! stofnun hennar og í ritnefnd tíma I* rita félagsins frá stofnun þeirra JJ. 1958. Hann var einn af aðal- skipuleggjurum fyrsta góðakst- !■ urs félagsins árið 1955 og vann ’J þá og síðar geysimikið verk á !; þessu sviði. Er tryggingafélagið ;. Ábyrgð h.f. var stofnað árið 1960, ■I var hann kjörinn formaður þess, I; svo og brátt lögfræðilegur ráðu- nautur. Gegndi hann báðum störf ■; unum til æfiloka. !■ Bjarklind kvæntist síðla sum- jjl ars árið 1960 hámenntaðri og ■J ágætri konu, frú Else Bjarklind, !■ dóttur Adolfs Hansen, sem er jl einn af forgöngumönnum bind- •J indishrejTingarinnar í Danmörku JJ. og opinber ráðunautur. Dvelst ■I frú Else nú í Danmörku. Benedikt Bjarklind var sannur ;. hugsjónamaður. Miklir hugsjóna- ■; menn voru i ætt hans, svo sem !■ Benedikt frá Auðnum, afi hans, í sem hann var heitinn eftir. Ágæt- > ir foreldrar og systkini, hið ágæt- !■ asta heimili og ágætt uppeldi, í beindi honum og allt inn á þessar I; brautir. Benedikt átti margar hug ;. sjónir og hann reyndi svo sem ■I honum var unnt að gera þær að ;■ veruleika. Aðalhugsjón hans voru í bindindismálin og fyrir þau vildi *- — B — ■■■■■■■■■■■ ■ • .■»*■■■■■ ■■■■■■■□■■■■■■■■■■• elska ballettinn, elska dansinn, JJj elska kóreógrafíuna og elska J. lífið“. Nú er klukkan orðin þrjú, og Friðbjörn þarf að hvíla sig. J. „Ég sofna alltaf um miðjan .JJ daginn, þegar ■ ég á að dansa um kvöldið" segir hann. „Og J. í kvöld ætla ég beint í rúmið «J eftir sýninguna. því að annað J* kvöld er frumsýningin á J, Coppélia, og þá þarf ég heldur betur að vanda mig. — SSB. J* hann vinna, og vann á meðan kraftar leyfðu. Hann var þó ekki alla tíð bindindismaður, en eftir að hann snerist á þá sveif, var hann þar svo heill og óskiptur að betra gat ekki. Hvar, sem hægt var að hlúa að bindindis- semi, vildi Benedikt vera með. Hann vann mikið starf fyrir stúkumálin, og er Bindindisfélag ökumanna var stofnað, gerðist hann virkur félagi þess og for- svarsmaður strax frá upphafi. Þessum félagsskap vil ég fylgja og gera allt það gagn, sem ég má, sagði hann einu sinni við mig. Þetta sýndi hann og sannaði í hvívetna. Hann brást ekki á með- an kraftar leyfðu honum að starfa. Á sama hátt fagnaði hann mjög stofnun Ábyrgðar h.f. og fylgdi því máli eftir af lífi og sál. Hann hafði fullan skilning á því, að með stofnun Bindindis- félags ökumanna og síðar Ábyrgð ar h.f., höfðu bindindisöflum heimsins opnazt nýjar leiðir til starfa á raunhæfan og aðkallandi hátt hér á landi, fyrir umferð og bindindi. Hann skildi, hverju fjár- magn í þágu bindindis myndi geta áorkað. Hann vissi, að hann barð- ist fyrir góðum málstað og hann vann og vann þar til hann hneig, langt fyrir aldur fram, á bezta starfsaldri, fullur af framtíðar- áætlunum og starfslöngun. Að honum er þjóðarskaði. Eftir hann er tóm, sem við félagar hans og samstarfsmenn finnum sárast til. Hvar er maður fyrir hann? Hann Benedikt er dáinn. Vinir hans, fullharðnaðir karlmenn, stóðu fölir og fáir. Sumir gátu ekki leynt tárunum, er þeim skild ist, hvað skeð hafði. Benni dáinn. Allir hljóta eitt sinn að deyja, það vitum við öll. En þegar mað- ur, sem margir elska og öllum þykir vænt um, sem til þekkja, hverfur skyndilega og óvænt af sjónarsviðinu, þá er það eins og lýjgg framan í menn, sárt og lam- andi. Og þannig var einmitt Bjark Iind. Öllum Ieið vel í nærveru hans. Hin rólega framkoma hans, áhrifamikill persónuleiki og milt brosið, oft fullt af glettni, lægði öldurnar, róaði menn niður eins og olía á stórsjó. Stundum lá við, að mönnum fyndist hann full hæg ur, seinn til. En svo kom tram- kvæmdin kannske allt f einu, snögg og ákveðin — til fulls. Og ESQE hafi meira á þessu borið upp á síðkastið en áður var, þá var þar um að kenna hinum hraðvaxandi sjúkdómi hans, sem hann duldi svo, að jafnvel ég undirritaður, hans náinn vinur, vissi ekkert, hvernig komið var fyrr en rétt áður en hann fór utan í hinzta sinn til að leita sér lækninga, fullur trúar á góðan bata og langa ■tarfsæfi framundan. Fráfall hans er áfall fyrir hans nánustu, fyrir fjölda vina, fyrir félög þau, sem hann vann fyrir, fyrir bindindishreyfinguna á ls- landi. Ðálítið atvik Iýsir Benedikt vel: Á sjúkrastofunni f Rfkisspftalan- um f Kaupmannahöfn lá með hon- um ungur íslenzkur piltur sem ganga átti undir hættulega að- gerð. Kunningsskapur þeirra stóð aðeins í tvo eða þrjá daga, en á þeim tíma virtust þeir hafa margt spjallað saman og mikil samúð myndazt þeirra í milli. Pilturinn kom ekki lifandi af skurðborð- inu. Og síðasta daginn, áður en Benedikt sjálfur var Iagður á þetta sama borð, notaði hann til að skrifa dálitla, áhrifamikla minningargrein um þennan nýja vin sinn. Það var einkennilegt að sjá hana f Morgunblaðlnu hinn 10. september sl., ásamt fleirum minningargreinum um þennan, að því er virðist, hugljúfa pilt. „Þú lítur til mín á eftir“, sagði pilt- urinn við Benedikt um leið og honum var ekið burt til aðgerð- arinnar. Og það hefur Benedikt svo sannarlega gert. Stjórnir Bindindisfélags öku- manna og Ábyrgðar h.f. votta hin um látna virðingu og þakklæti. Fjölskylda mín og sjálfur ég send um hinztu kveðjur. Konu hans og aðstendandum öllum, nær og fjær, votta ég innilega samúð. Ásbjöm Stefánsson. t p’kki grunaði mig þegar ég kvaddi Benedikt S. Bjarklind á flugvellinum f júlf sfðastliðnum, að mér mundi ekki auðnazt að sjá hann aftur í lifanda lffi. Hann var að halda f sfna hinztu för til Kaupmannahafnar til að leita sér lækninga við hjartasjúkdómi. Hann hafði dvalizt skamma stund á Borgarsjúkrahúsinu f Reykjavík til rannsóknar og er hann fór ut- an var hann mjög bjartsýnn og taldi að með uppskurði gæti hann fengið fullan bata. En hann lézt að lokinni skurð- aðgerðinni. Fregnin um lát hans kom mér á óvart, ég vildi ekki trúa henni. Dáinn. Svo dult fór hann með sjúkdóm sinn og svo Iítið gerði hann úr honum, að mig óraði ekki fyrir þvf, hve alvar- legur hann var f raun og veru. Kynni mfn af Benedikt urðu ekki veruleg fyrr en ég gerðist starfsmaður Ábyrgðar h.f., f byrj- un ársins 1961. En Benedikt var einn af hvatamönnum og stofn- endum þesg félags, stjórnarfor- maður frá byrjun, lögfræðingur þéss og fulltrúi Ansvar .Inter nationals á fslandi. Störf hans við stofnun Ábyrgðar og æ sfðan voru mikil og heilladrjúg, hann vann þau sem önnur störf fyrir bindindishugsjónina sem sannur hugsjónamaður. Þau voru mörg málin, sem ég Frh. á bls. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.