Vísir - 13.09.1963, Qupperneq 9
V í SIR . Föstudagur 13. september 1963.
O
.aw.;iiWjji!SjJ
‘p'yrir fáeinum árum var mik-
ið um dýrðir í litlu þorpi
inni í iðrum Asíu, lengst inni í
eyðimörkum Mongólíu. Ný og
mikilvæg járnbrautarlína hafði
verið lögð yfir þverar auðnir
Mið-Asíu, jámbraut, sem átti
að tengja saman tvö megin-
veldi sósíalismans í heiminum
Rússland og Kína.
Hraðlestin frá Peking kom
þeysandi eftir járnbrautartein-
unum. Förinni var heitið bein-
ustu leið til Moskvu. Þorpið
litla Nauchang, sem liggur á
landamærunum milli þessara
tveggja stóru rikja var fagur-
lega skreytt, glæsileg skrúðhlið
höfðu verið reist yfir brautar-
pallana, sjálf var járnbrautar-
lestin blómum skreytt og rauð-
um fánum Sovétríkjanna og
Kína.
Á landamærastöðinni var
numið staðar og efnt til hátíða-
halda, þar sem miklar og hjart-
næmar ræður voru fluttar um
einingu og bræðralag þessara
tveggja stórþjóða, höfuðmáttar-
stólpa kommúnismans.
n síðastliðinn laugardag
^ gerðust aðrir og ólikir at-
burðir á þessari sömu járn-
brautarstöð. Það var aftur
hraðlestin frá Peking, sem kom
þeysandi eftir teinunum og
staðnæmdist í landamærabæn-
um. Þegar hún kom yfir landa-
mæralínuna inn á yfirráðasvæði
Sovétrikjanna fór skoðun fram
og litlu síðar flykktist hópur
vopnaðra rússneskra hermanna
f kringum hana. Þeir gerðu til-
raun til að handtaka nokkra
kínverska farþega sem voru
með lestinni en mættu mót-
Kínverski herinn er herskár eins og myndin sýnir.
refsinga, Sú leið hefði hins veg-
ar verið valin til að gæta frið-
arins, að sleppa þessum afbrota
mönnum aftur til Kína. Að lok
um er þess krafizt, að kinverska
stjórnin sjái um að sama sagan
endurtaki sig ekki, ella kynni
það að hafa alvarlegar afleið-
ingar.
T Tm sama leyti létu embættis-
menn í Moskvu það berast
út til vestrænna fréttamanna í
borginni, að nú í sumar hafi
verið róstusamt á landamærum
Sovétríkjanna og Kína. Sé slík
ógnarstjórn nú við lýði í vest-
asta fylki Kína, Sinkiang, að
þúsundir manna hafi flúið kúg-
unina og leitað hælis í Sovét-
héraðinu Kasakstan. Samkvæmt
þeim heimildum höfðu nærri 60
þúsund manns fíúið frá Kína og
leitað hælis í Sovétríkjunum,
múnistaríkja, sem virðist nú
hafa magnazt svo mjög, að oft
er engu líkara en fullur fjand-
skapur ríki milli þeirra. Að vísu
sýnir greinin aðeins sjónarmið
Kínverja og er hætt við þeir
falsi beinlínis sögulegar stað-
reyndir í ofsa sínum og hagræði
þeim eftir því, sem þeim þykir
sjálfum bezt.
IVTeðal þess athyglisverðasta,
sem fram kemur í greininni,
er staðhæfing um það, að kin-
verski kommúnistaflokkurinn
hafi tekið forustuna í alþjóða-
samtökum kommúnista á tíma-
legt plagg, vegna þess, að þarna
bili eftir lát Stalíns, þegar inn-
anlandsdeilur veiktu Sovétríkin
mjög mikið. Kínverjar voru
reiðubúnir að halda stefnu Stal-
ins áfram, en eftir að Krúsjeff
komst til valda f Rússlandi, fór
kommúnistaflokka ýmissa landa
til hlýðni og það þótt þeir sæju,
að stefna hans væri svik við
málstað kommúnismans. Eftir
það hafi Rússar hætt allri efna
hags- og tækniaðstoð við Kína
og ekkert hirt um það, þó Kfna
væri það land sem mest þyrfti
á slíkri aðstoð að halda. í stað
þess hafi Krúsjeff farið að veita
Indlandi vaxandi aðstoð og ótal
ríkjum, sem hafi verið fjand-
samleg kommúnismanum. í því
felist einnig svik hans við mál-
stað kommúnismans.
Loks gerðist það árið 1960,
að Rússar stóðu að baki sam-
særi í kínverska kommúnista-
flokknum og uppreisnarundir-
róðri meðal þjóðarbrota í Sin-
kiang, vestasta fylki Kína, og
jafnvel gengið svo langt að
senda uppreisnarflokkunum
vopn. Siðar þegar Kínverjum
ríkjanna, hef ég oftast fremur
varað við því, að gleypa of
skjótt við þeim hugmyndum, að
hægt væri í nánustu framtíð að
tefla Rússum og Kínverjum
saman sem fjandmönnum. Af
fréttum siðustu daga virðist þó
mega ráða, að engir kærleikar
ríki þar um sinn.
Enn er þó margt einkennilegt
og torskiljanlegt við deilu þeirra
og ýmislegt sem bendir gegn
því, að um nokkurn algeran að-
skilnað geti orðið að ræða, svo
sem það að Kínverjar þarfnast
raunverulega mjög mikið þeirr-
ar tækni og efnahagsaðstoðar,
sem Rússar geta látið í té og
ennfremur að hinn endanlegi til
gangur kommúnistahreyfingar-
innar í báðum löndum er hinn
sami. Sá ágreingur sem upp
kemur milli þeirra væri því
senniiega heizt í eðli sínu á-
Kalt stréB á
stýjum vettvangi
spyrnu, því að vopnaðir kín-
verskir verðir voru þá enn 1
lestinni. Stóð nú i stappi milli
þeirra um sinn, þar til hinir
handteknu Kínverjar og verð-
irnir fengu að fara aftur yfir
á kínverskt land.
En þegar járnbrautarlestin
átti enn að halda förinni áfram,
þá lýsti hinn kínverski eim-
reiðarstjóri og vélamenn hans
því yfir, að eftir þá móðgun,
sem Kínverjum hefði verið
sýnd, neituðu þeir að halda
förinni áfram.
Tjessi einkennilegi atburður
“ I samskiptum tveggja sósíal
ískra þjóða hefði ekki komizt (
hámæli, nema vegna þess, að
s. I. mánudag sendi Rússastjóm
stjóminni i Peking harðorð mót-
mæli vegna hans. Er upplýst f
þessari mótmælaorðsendingu,
að nokkrir kínverskir farþegar f
hraðlestinni hafi verið með í
fórum sínum mikið magn af á-
róðursbæklingum, sem þeir ætl
uðu að dreifa í Sovétríkjunum.
Bæklingarnir vom með harðvit-
ugum árásum á Rússa og Krús-
jeff forsætisráðherra, þar sem
þeir vom sakaðir um að hafa
svikið málstað sósíalismans.
Var þaö tilefni handtökunnar.
Rússneska orðsendingin vegna
þessa atburðar var mjög harð-
orð. Var þar sagt, að Rússar
hefðu haft heimild til að hand-
taka hina kinversku áróðurs-
menn og dæma þá til þungra
sem pólitískir flóttamenn. Kín-
verjar höfðu krafizt þess, að
Rússar framseldu þá tafarlaust,
en því höfðu Rússar neitað og
veitt þeim hæli og húsaskjól.
Þessi frétt er furðuleg og
hefði enginn getað ímyndað sér
fyrir nokkrum árum, að slíkt
gæti skeð. Hún bendir til þess,
að klofningurinn milli þessara
tveggja sósíalísku stórríkja sé
orðinn svo mikill og heiftarleg-
ur, að þar virðist vera um nýtt
og kalt stríð að ræða.
Cama dag og Rússar birtu frétt
0 ir af mótmælaorðsendingu
sinni til Kínverja, birtist löng
grein í kínverska Alþýðudag-
hann að heimta að Rússland
tæki aftur við forustuhlutverk-
inu, en sveik þá um leið stefnu
kommúnistaflokksins. Kínverjar
segja, að svik Krúsjeffs hafi
haft hörmulegar afleiðingar í
för með sér, þau hafi leitt til
uppreisnar kapitalista og heims-
valdasinna i Póllandi og Ung-
verjalandi. Lá við borð að þessi
tvö riki limuðust út úr þjóða-
samfélagi sósíalismans, Halda
Kínverjarnir því fram, að það
hafi verið þeir sem komu til
„bjargar“ og fengu því áorkað
að Póllandi og Ungverjalandi
var haldið I kommúnistabanda-
laginu. Til dæmis um svik Krús
hafi tekizt að bæla þessa upp-
reisn niður, hafi Rússar veitt
þeim hæli innan landamæra Sov
étríkjanna og þaðan undirbúi
þeir jafnvel nýjar herferðir upp
reisnarliðs.
Allt þetta, segja kinversku
leiðtogarnir, að séu aðeins spor
í langri svikabraut Krúsjeffs
við kommúnismann, sem hafi
svo náð hámarki nú I byrjun
ágúst, þegar Rússar undirrituðu
samninginn við Vesturveldin um
bann við kjarnorkutilraunum.
En Kínverjar halda þvi fram að
sá samningur jafngildi þvl, að
blaðinu í Peking, sem bar heit-
ið: „Uppruni og þróun ágrein-
ingsins milli forustumanna kom
múnistaflokks Sovétríkjanna og
Kína“. Sjálf var greinin löng
eins og fyrirsögnin og tók hún
þrjár fyrstu síðurnar i höfuð-
málgagni kínverskra kommún-
ista.
Grein þessi má kallast sögu-
er í fyrsta skipti rakinn opin-
berlega gangur þessarar ein-
kennilegu deilu tveggja kom-
jeffs er því haldið fram, að hann
hafi algerlega verið búinn að
gefa Ungverjaland frá sér og
hafi ætlað að leyfa því að ganga
í hóp kapitalisku rikjanna, en
þá hafi Kínverjar gripið fram í
og neytt Rússa til að beita her-
valdi í Ungverjalandi.
17’i'ásögnin heldur áfram, að
eftir þetta hafi Krúsjeff
snúizt til fulls fjandskapar við
Kínverja. Hafi hann þvingað
Rússar hafi gert hernaðarbanda
lag við kapitalistarlkin gegn
Kína. Séu það auðvitað stærstu
svikin.
Tjað má því segja, að ljótt sé
nú ástandið orðið á kær-
leiksheimili kommúnismans, ef
ráða má af þeim heiftarorðum,
sem nú fára þar á milli.
I þeim greinum sem ég hef
skrifað á undanförnum árum
um þessi málefni Kína og Sovét
ur en að um hugsjónalegan á-
greining sé að ræða, eins og
þó virðist nú fremur vera á yf-
irborðinu.
Cérstaldega er vert að gæta
eins. í þessum deilum milli
Rússa og Kfnverja er sterk til-
hneiging til þess á Vesturlönd-
um, að útmála Klnverjana, sem
hinum illa anda, það eru þeir
sem sitja eftir í öfgafullum Stal
inisma slnum og vilja hrópa
kjamorkustyrjöld yfir heiminn,
meðan Htið er á Rússa sem hálf
gildings engla við hliðina á gulu
ófreskjunni, og farið er jafnvel
að tlðkast að hvitþvo Krúsjeff
og lýsa honum sem einhvers
konar friðarpostula.
En þá er vert að gæta þess
enn einu sinni, hvar hinn eigin-
legi styrkur kommúnistaveldis-
ins liggur, er hann austur I
Kína? Er það slíkt herveldi, að
Vesturveldin þurfi að óttast hót
anir þess um útrýmingarhern-
að? Það er að vlsu rétt, að hið
fjölmenna Kfna ógnar litlu ná-
grannaþjóðunum I Austur-Asiu.
En þrátt fyrir öll hin stóru orð
kfnversku kommúnistaleiðtog-
anna, liggur hin eiginlega hætta
ekki hjá þessu vfðlenda, fátæka,
hungraða rfki, heldur í Rúss-
landi og I hinum mikla kjarn-
orkuvfgbúnaði þess.
Þorsteinn Thorarensen.