Vísir - 18.09.1963, Síða 7
VÍSIR . MiOvikudagur 18. septemlier 10G3.
Liturinn endurheimtur
Nína 1930.
Það er orðið sjaldgjæft nú á
dögum að fá að sjá andlits- og
mannamyndir á sýningu. Engin
persónudýrkun! — Enn þá
sjaldgæfari eru andlitsmyndir,
sem jafnframt eru sönn málara-
list.
Nína býr yfir þeim listrænu
hæfileikum að geta samræmt
hvort tveggja: að grípa með
öryggi og kvenlegu innsæi hið
innsta eðli mannsins og túlka
það jafnframt í hrífandi mál-
verki. Hún byggir myndir sínar
upp með óbrotnum litaflötum.
(Teikningin er reyndar einnig
stórbrotin, en þó hulin undir
litafaldi). Nína er sannur kolor-
isti. Hún ræðst á sérhvert verk-
efni með ferskum frumleika.
Myndir hennar eru aldrei kvald
ar eða píndar fram. Þær eru
ferskar, málaðar ,,al fresco" í
upprunalegri merkingu orðsins,
umsvifalausar og stundum fullar
af göllum, jafnvel misheppnað-
ar, en aldrei án innblásturs. Á
andlitsmyndum Nínu er aldrei
falskur hátíðasvipur, þar örlar
oft á kímni og stundum eru þær
sláandi túlkun á persónuleika
myndir af gömlum konum).
(Steinn Steinarr, Þorvaldur,
Selma, Erlendur í Unuhúsi og
Þetta er Nína 1930; en allt í
einu snýr hún baki við þessu
öllu. Upphafið var snilldarlegt
og þykist ég sjá hvernig það
hefði getað þróazt, tekið á sig
einbeittara form og hnitmiðaðri
litanákvæmni. Sama mætti segja
um landslagsmyndir þessa tíma-
bils. Þær eru málaðar af sömu
tilþrifum, en einnig þar er klippt
á þráðinn, að því er virðist við
fyrstu sýn. Maður spyr sjálfan
sig, hvað veldur þessu?
í leit að svari komu mér í hug
nýleg ummæli hins fræga
enska málara, Francis Bacon:
„Maðurinn skilur nú að hann er
ekkert annað en tilviljun, algjör
lega tilgangslaus vera, sem er
neydd til að Ijúka leiknum án
nokkurs tilefnis. Á dögum Velas
quez og Rembrandts voru mál-
ararnir enn undir áhrifum
forma, trúarlegs eðlis, sem nú
eru horfin manninum. Mynd-
list og listin í heild er nú orðin
Nína Tryggvadóttir við eina mynd sína.
frammi fyrir myndum Nínu,
þóttist ég hafa fundið þráðinn
aftur: Nína „a la recherche de la
couleur perdue'1 (í leit að horfn-
um lit). Nína 1963 hefur ekki
aðeins varðveitt hina sterku
litatúlkun sína, hún hefur eflt
og magnað hana til muna. I
A/IYNDLISTI
þeim myndum, sem áður er
getið er litnum enn haldið í
skefjum. Hann er blandaður sér
óyiðkomandi atriðum og e’’ enn
tiltölulega óhreinn og brotinn
Listakonan hefur snemma sann-
færzt um að hægt muni að tylla
litinn meiri elju og láta Iiann
ljóma í upprunalegum krafci sín
um. En fyrir þetta varð hún að
kónan hefur náð meiri leikni í1
litatækni, sem skapar hina fjöl-1
breyttustu áferð. Tilþrif hennar |
eru ekki minni en áður og undra ,
vert hvernig hún getur skapað
augnabliks „impromtu" á I
stærstu myndbrotum sem ál
minnstu skissum. Þótt að mað-/
ur og hlutur séu horfnir úrl
myndum Nínu, hika ég við að
kalla .list?-hennar abstrakt. Hún
erh' órjúfáridf tengslum við nátt
úruna. Það er því líkast að hún
taki aðeins litilminn frá hiut-
unum, — litduft af fiðrildis-
væng. Þannig túlkar hún eðli/
fyrirbæranna. Þegar augnab' kið^
er henni í vil, skapar hún töfr-
andi myndir.
Að lokum tek ég mér pað(
bessaleyfi að ímynda mér fram-I
tíðarlist Nínu. Væri ekki hugsanj
legt að um Nínu 1980 yrði sagt:(
„ . . . hefur henni nú tekizt aði
samræma þetta tvennt, hinn’
Um sýningu Nínu Tryggvadóttur
að leik, sem menn skemmta sér
við. Það sem áhrifamest er í
þessu sambandi, er að hlutverk
listamannsins verður æ erfiðara.
Hann verður stöðugt að leika
sterkar til þess að hafa einhver
örvandi áhrif á lífið". Hvað sern
þessu líður, mynd mannsins er
horfin úr verkum Nínu.
Nína 1963.
Þegar ég stóð í annað sinn
gjalda ákveðið verð, þ. e. að
losa hann úr öllum viðjum nat-
úraalismans. Þetta hefur Nínu
tekizt í síðari myndum slnum og
þannig skynjar áhorfandinn allt
í einu að þróunin hefur haldio
rökrétt áfram. í myndun eins
og „Útsýn", „Morgunn" og roörg
um fleiri • er sem liturinn
blómstri og birtist í upprunaleg
um hreinleika sínum. Það er
ekki sízt því að þakka, að lista
mikla litatalent og hæfileikannl
til að túlka persónuleikal
manns". Mundi þá jafnframti
vera sigruð bölsýni FrancisJ
Bacons, sem áður er drepið á.
Um leið og ég þakka Nínu^
fyrir þessa sýningu, sem er sér-l
stæð í listalífi bæjarins, skrifa/
ég í gestabók hennar: gleymduj
ekki andliti mannsins!
Kurt Zier.
Nýr viti og flugbraut endur-
byggð í Flatey á Skjúlfandi
Mikið er um verklegar fram-
kvæmdir f Flatey á Skjálfanda í
sumar, þar sem þar er bæoi unnið
að endurbótum á flugvelli og bygg-
ingu nýs vita.
í síðastliðnum mánuði sendi
vitamálastjórnin 3 eða 4 menn
norður í Flatey til að hefja undir-
búning að byggingu nýs vita I stað
50 ára gamals vita sem þar var
áður. Byggingaframkvæmdir hóf-
ust fyrir hálfum mánuði og hafa
verkamenn úr Flatey unnið að
smíðinni undir stjórn framan-
greindra manna frá vitamálastjórn-
I inni. Gert er ráð fyrir að verk-
inu ljúki síðari hluta þessa mán-
aðar og að þá verði vitinr. tekinn
I notkun. Hann er 9 metra hár
og stendur þar sem eyna ber hæst
á svokölluðu Krosshúsabjargi, sem
er 20 m. yfir sjó.
í ágústmánuði s.l. sendi flug-
málastjórn verkfræðing, verka-
menn og stórvirk tæki til að vinna
að endurbótum á flugvellinum í
Flatey, en hann var svo ósléttur
orðinn að illmögulegt var fyrir
flugvélár að lenda þar, enda hefur
flugvél ekki komið til Flateyjar
frá því í fyrrahaust.
í sumar hefur verið unnið að
því að róta upp nokkrum hluta
flugvallarins, þeim hlutanum sem
ójafnastur var orðinn. Var hann
sléttaður grasfræi sáð í hann og
síðan jafnaður með valtara, en
áður var búið að setja upp gripa-
Frh. á bls. 5.
Sjónvarpsstjarna
— Nautabani
Um þesnar mundir er stödd
hér á landi ung söngkona, Eva
Danné að nafni, en hún hefur1
komið fram meðal annars f
Lídó og á Akureyri, jafnframt
því að koma fram í Ríkisútvarp
inu. í kvöld kemur hún fram
í Keflavíkursjónvarpinu ásamt
fjórum Islendingum, og i
því sambandi hafði fréttamaður
tal af henni.
ISLAND ANNAÐ HEIMILI
„Mér líður hvergi eins vel
og á íslandi. Það er þessi vin-
semdarandi, sem alls staðar
mætir manni. Alls staðar þar
sem ég hef komið, til kunnugra
og ókunnugra, þá er mér tekið
eins og gömlum vin."
„Hvað hefur þú verið lengi á
íslandi?"
„í þetta sinn aðeins í einn
og hálfan mánuð, og ætla að
dvelja svona einn mánuð enn.
En ég kom hingað fyrst þegar
ég var sjö ára gömul, og dvaldi
þá í rúm fimm ár. Þá gekk ég
í skóla í Keflavfk, og tók fulln-
aðarpróf þaðan."
„Og hvað hefur þú haft aðal-
lega fyrir stafni jiennan tíma,
sem þú hefur staðið við núna?“
„Ég hefi nú einkum verið að
syngja fyrir táningana í Lídó.
Nú, svo hef ég verið að heim-
sækja kunningja og vini. Marg-
ir af mínum beztu vinum eru
íslendingar. Ég fór til Akur-
eyrar að syngja, og fer þangað
sennilega aftur áður en ég fer
til Danmerkur."
„Hvað finnst þér um íslenzku
unglingana, sem þú skemmtir
fyrir í Lídó?"
„Mér finnst þetta allt vera
prúðustu og myndarlegustu
táningar. Ég hef aldrei orðið
vör við neitt í líkingu við at-
burðina í Þjórsárdal."
SJÓNVARPSÞÁTTUR
í KEFLAVÍK
„Hvað liggur fyrir hjá þér,
þegar þú ferð frá íslandi?"
„Fyrst fer ég til Danmerkur
í 1—2 mánuði, og kem fram í
Kaupmannahöfn á einum eða
tveimur stöðum. Síðan fer ég
til Madrid á Spáni, og vinn þar
hjá MORO sjónvarpsstöðinni,
sem er sú stærsta á Spáni. Ég
geri ráð fyrir að vera þar í um
það bil 6—8 mánuði, en þá fer
ég aftur til Danmerkur I stuttan
tíma og vonast til að geta komið
við aftur á íslandi á leið minni
til Holiywood."
„Þú hefur verið í Hollywood
áður, ekki satt?"
„Jú, jú, ég var þar í þrjú ár,
og kom meðal annars fram í
þremur kvikmyndum, og nokkr-
um sjónvarpsþáttum."
„Ertu að fara til Hollywood i
ákveðnum tilgangi?"
„Já, ég er á samningi við
kvikmyndafyrirtæki, og er að
fara til þess að leika í kvik-
mynd, sem verður tekin að hálfu
leyti í Hollywood og að hálfu
leyti á Italiu."
„En hvað um sjónvarpið?"
„Það fyrsta sem skeður í þvi
er hálftíma þáttur í Keflavikur-
sjónvarpinu í kvöld klukkan
níu."
„Með hverjum kemur þú fram
þar?“
„Með hljómsveit, sem leikur
í Civilian Klúbbnum á Keflavík
urflugvelli, og kalla þeir félagar
sig Raytones. Þeir eru fjórir,
tveir frá Hafnarfirði og tveir úr
Reykjavík. Eins og ég sagði, þá
verður þetta hálftíma þáttur, og
reynum við að gera öllum til
hæfis."
„Hvað finnst þér um íslenzka
hljóðfæraleikara og söngvara?"
„Miðað við aðstæður til lær-
dóms og tónlistariðkana yfirleitt
finnst mér árangurinn undra-
verður. Hér virðast allir geta
sungið eða leikið á eitthvað
hljóðfæri, en fæstir hafa lært
neitt í þeim efnum."
NAUTAAT OG LEIKSKÓLI
„Hvernig fannst þér að vera
á Spáni?"
„Það var mjög skemmtilegt.
Ég tók þátt í minni háttar nauta
ati, og það er eitt af því mest
spennandi, sem ég hef tekið mér
fyrir hendur. Einu sinni mun-
aði mjóu fyrir mér. Annar kork-
tappinn, sem festur var á horn
bolans í öryggisskyni, datt af,
og Spánverjinn, sem kom inn f
hringinn til þess að bjarga mér,
var stunginn í fótinn, og haltr-
ar síðan."
„Hvar hefur þú helzt hugsað
þér að setjast að í heiminum?"
„Einna helzt á Spáni, það er
að segja ef draumur minn ræt-
ist.“
„Hvaða draumur?"
„Að setja upp leikskóla, eða
Eva Danné.
réttara sagt nokkurs konar
æskulýðsklúbb, sem gefur ungu
fólki tækifæri til þess að koma
á framfæri hæfileikum sínum.
Ég og bróðir minn settum upp
svona. klúbb í Hollywood, sem
var reyndar meira sem kynning-
arklúbbur fyrir Dani þar. En f
klúbbnum, sem mig langar að
setja upp eiga bæði höfundar,
söngvarar, leikarar og aðrir
listamenn að geta komið list
sinni á framfæri, og lært hver
af öðrum."
„Af hverju valdir þú Spán ;
þessum tilgangi?"
„Vegna þess að þar vantar al-
veg svona klúbb, og þar er á-
huginn ótæmandi."
„Þú hefur vitaskuld haft sam-
band við marga fræga leikara
Framh. á bls. 10.