Vísir - 10.10.1963, Page 10
10
V í S IR . Fimmtudagur 10. október 1963,
m
Állt í
Volkswagen
Höfum fengið í miklu úrvali:
Sætahjúpa, gólfmottur, felguhringa, hillur
og bögglagrindur í allar gerðir VW.
VOLKSWAGEN-UMBOÐIÐ
Laugavegi 172.
LÆRIÐ FUNDARSTÖRF OG MÆLSKU
HJÁ ÓHÁÐRI OG ÓPÓLITÍSKRI
FRÆÐSLUSTOFNUN.
Kennsla hefst 20. október.
Nú er hver síðastur að innrita sig.
Innritunar- og þátttökuskírteini fást í Bóka-
búð KRON í Bankastræti.
Önnur bókin í bókasafninu komin út.
Fjölskyldan og
hjónabandið
fjallar um dýpstu og innílegustu samskipti karls og
konu, þ.á.m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðar-
vamir, bamauppeldi, hjónalífið og hamingjuna.
Böfundar: Hannes Jónsson, félagsfræðingur, Pétur H.
J. Jakobsson, forstöðumaður fæðingardeildar Land-
spítalans, Sigurjón Bjömsson, sálfræðingur dr. Þórður
Eyjólfsson hæstaréttardómari, dr. Þórir Kr. Þórðar-
son, prófessor.
Höfundamir tryggja gæðin, efnið ánægjuna.
ÞESSI BÓK Á ERINDI TIL ALLRA KYNÞROSKA
KARLA OG KVENNA.
Félogsmálastofnunin
Pósthólf 31 — Reykjavik — Sími 19624
ÖKUKENNSLA
Hæfnisvottorð. Símar 19896 og 33816.
T-700
Hefur reynzt
afburðavel við
íslenzka stað-
háttu. Hefui
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir islenzka vegi. —
Eyðsla ö—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓM & STÁL
Bolholti ó — Sími 11-381.
Hreinsum vel og fljótf
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN LINDEM H.F., Skúlagötu 51, sími 1825
Hafnarstræti 18, sími 18820.
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Þægileg.
Fljótleg
ÞRIF. -
Sími 22824.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Simi 34696 á daginn
Sími 38211 á kvöidin
og um helgar.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
5. til 12. október er í Ingólfs-
apóteki.
Neyðarlæknir — simi 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
Kópavogsapótek er tpið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl
1-4 e.h Simi 23100
Holtsapótek Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4.
Slysavarðstofan 1 Heilsuverna.
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Simi 15030
Næturlæknir í Hafnarfirðj vik-
uha 21. —28. september er Ólafur
Einarsson, sfmi 50952.
'tvarpi
ið
Fimmtudagur 10. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Tónleikar
20.00 Kórsöngur: Ungverskur
karlakór syngur.
20.15 Raddir skálda: Elías Mar
les upphaf sögu sinnar
„Vögguvísu", Kristín Anna
Þórarinsdóttir flytur ijóð
eftir Sigfús Daðason, og
Hannes Sigfússon les smá-
sögu „Musteri Drottins“.
21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar fslands á nýju
starfsári: Útvarpað fyrri
hluta efnisskrárinnar beint
frá Háskólabíói. Stjórnandi:
Proinnsias O’Duinn frá Ir-
Vélhrein-
gemingar
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. -
Sími 20836
Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand-
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna.
ÞVEGILLINN.
Sími 34052.
wfump
5 x
Blöðum
flett
Þegar sól við sjónbaug glitrar
svala dögg, og rósin titrar,
þegar fölnar allt hið ytra,
á ég vor í hjarta mér.
Þegar vatn á svelli sitrar
sálin hefjast lætur
Ijósar öldur langt að baki nætur.
Kristinn Stefánsson.
Þegar Lárus hómópati ferðað-
ist um Eyjarfjarðarsýslu sumarið
1885, heyrði ég því fleygt, að
ekk; væri einleikið með læknis-
heppni hans. Hann hafði eitt sinn
á yngri árum sínum læknað huldu
konu, og sagði hún honum að
skilnaði, að hún gæti ekki launað
honum lækninguna sem skyldi.
En það lét hún ummælt, að hann
skyldi verða heppinn læknir upp
frá því, og geta séð það á mönn-
um, hvort þeir yrðu langlífir. Lár-
usi tókst oft vel með lækningar,
eins og kunnugt er, en ekki hef
ég heyrt getið um afrek hans,
hvað snerti hin seinni ummæii
álfkonunnar.
Eyfirzkar sagnir. Ól. Dav.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængurnar. Eigum
dún- og fiðurheld ver.
Dún- og gæsadún-
sængur og kodda fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstlg 3 — Sfmi 14968
7
TVerrtuti r
prentsmlója & gúmmistlmplagerft
Elnholti 2 - Slml 20960
HÚSBYGGJENDUR
SELJUM:
Möl og steypusand
Fyllingarefni.
Hagstætt verð. Heimflytjum.
Símar 14295 op. 16493
hvort getur gefið frá sér hljóð,
eða hringt í einhverja enn mpiri
valdamenn, ef viðkomandi bygg-
ing tekur að riða á grunni . . .
á þetta einkum við um fólk, sem
býr í nýtízku skúrbyggingum í
Langholti vestanverðu, og öðrum
lúxushverfum borgarinnar, þar
sem margt þykir benda til, að
„hreinsunarmennirnir" líti þann
byggingarstíl hornauga . . .
Tóbaks-
korn
61
... fyrst f jölgunin á þeldökka
fólkinu, þarna suður í Afríku, er
nú svo gífurleg, að allt ætlar þar
í kaf að keyra — hvers vegna
gengst búnaðarfélagið þá ekki
fyrir innflutningi kvenfólks þaðan
handa okkur, eða Öllu heldur son-
um okkar, hérna í sveitinni, þar
sem iiggur við mannauðn . . .
hvurn fjárann ætli það geri til
með iitinn, þegar maður fer að
venjast honum . . . ekki reynist
þeldökka sauðféð að minnsta
kosti neitt lakara en það hvíta,
og það þelgráa, sem út af þeim
kynjum kemur, er oft blátt áfram
metfé . . . nú, og hún er það
dimm, skammdegisnóttin hérna
uppi í fjöllunum held ég . .
... að Krússi muni ekki senda
þeim Leninorðuna, kúbönsku
bændunum, sem björguðu Castró
úr flóðunum . .
Eina
sneið...
. . . það virðist komið á daginn
að „hreinsunarmenn” bæjarins
hafi annað hvort verið fengnir,
eða tekið sér alræðisvald til að
flytja af lóðum þær byggingar —
allt frá skúrum upp í íbúðarhús
— sem særa fegurðarsmekk
þeirra, brenna þær, ef þær geta
brunnið, en brjóta annars . . .
þar sem enn er ekki vitað með
vissu um fegurðarsmekk þessarra
valdamiklu manna, eða hvaða
stefnu þeir fylgja í arkitektúr,
er fólki því ráðlagt að skilja ekki
hús sín eftir mannlaus á daginn,
heldur sjá svo um, að einhver
sé þar jafnan inni, seþi annað
Maður nokkur var mjög óða-
mála og varð oft mismæli. Eitt
sinn sagðist hoaum svo frá:
„Hann Jón í Ltugadal átti barn
með Jóni á Hæli, allt í meinum
áfram komið, eins og nærri má
geta, hét piltur, var stúlka, hlaut
skírn, dó andvana, hét Brandur
eftir ömmu sini'i á mánudaginn
kemur!“
Strætis-
vagnhnoð
Að Egilsstöðum um ágústnótt
í angandi skógarkjarri,
sem hirðingi Davíðs ég hvíldi rótt
þó að hreindýrin væru fjam.
Ég skildi þar v>ð alla, skuldlaus
og kvitt
en skömm fannst þar blönkum að
slóra.
— Nú iðrast ég þess, að hafa
ekki hitt
þar Halldór minn útibússtjóra ...