Vísir - 10.10.1963, Síða 12
12
V1SIR . Fimmtudagur 10. október 1963.
• • • % • • • a
'.V.V.V.V
.V.V.V.V____
.V.V.V.V.V.'
Barnlaus hjón óslca eftir 2 — 3
herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla.
Sími 18733 eftir kl. 5.
Ung hjón sem verða húsnæðis-
laus um miðjan október vantar 2-4
herbergja íbúð, sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyr-
irframgreiðsla eftir samkomulagi.
Sími 36538.
Reglusamur nmaður óskar eft
ir herbergi. Uppl. í síma 33733.
Herbergi og eldhús til Ieigu.
í Austurbænum. Tilboð merkt
„Hitasvæði" sendist Vísi. \
Barnlaus hjón óska eftir her-
bergi og eldunarplássi eða lítilli
íbúð, sem fyrst. Reglusemi og
skilvís greiðsla. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. sími
12973.
Tii leigu lagerhúsnæði 30—40
ferm. Uppl. í síma 35476.
Stór dívan sem nýr til söiu að
Túngötu 39.
Óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð
sem fyrst. Mánaðar- eða árs fyrir-
framgreiðsla ef óskað er, þrjar í
heimili. Sfmi 36062.
íbúð óskast tii leigu. Sími 10235
Tvær regiusamar stúlkur utan
af landi óska eftir lítilli íbúð eða
stóru herbergi, með eldunarplássi,
helst í austurbænum eða Hlíðunum.
simi 35694 eftfrkl; 7 í kvöld og á
morgun í sfma 24333.
Svíjrtur kvenskór tapaðist s. 1.
mánudagsmorgun um 8 leytið í
Au^oirstæti. Sími 18717,
Pakki með svörtum strickt-síð-
buxum tapaðist í miðbænum 9. okt.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
37291. _______________________
Kvengullúr tapaðist í gærkvöldi
i Haga-vagninum eða á Lynghaga.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
22555. Fundarlaun.
Ferðaútvarp tapaðist fyrir viku.
Fundarlaun, sfm; 20854.
Óska eftir samtali við einhvern
sem kann að taka það á móti.
Tilboð sendist Vísi fyrir mánu-
dag merkt „Tilboð“.
Les með skólafólki tungumál, al-
gebru, rúmfræði, analysis, eðlis-
fræði, efnafræði o.fl. og bý undir
stúdentspróf, landspróf, tæknifræðj
nám o.fl. — Dr. Ottó Arnaldur
Magnússon (áður Weg), Grettisg.
44A. Sími 15082._______
Þýzkukennsla handa byrjendum
og þeim, sem eru lengra komnir.
Taiæfingar. Kenni einnig börnum
þýzku. Dr. Ottó Arnaldur Magnús-
son (áður Weg), Grettisg. 44A. —
Sími 15082.___________________
Hannyrðakennsla. Listsaumur og
flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen
Kristvins. Sími 16575.
Hannyrðakennsla. Listsaumur og
flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen
Kristvins. Sími 16575.
3—4 herb. íbúð óskast til leigu
strax. Hálfs árs eða árs fyrir-
framgreiðsla. Sími 18303 og 22259.
Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi
eða stærra. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 34371.
Ungur sjómaður óskar eftir her-
bergi, helzt í miðbænum. Sjaldan
heima. Sími 20987 kl. 8-10 í kvöld.
Reglusöm kona óskar eftirlítilli
íbúð. Herbergi með eldunarplássi
kemur einnig til greina. Skilvís
greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla
kemurtil greina. Sími 18854.
Húsnæði. Ung hjón með 1 barn,
bæði stúdentar, óska eftir að leigja
2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
18190 milli kl. 5-7 e. h.
Togarasjómaður óskar eftir
herbergi helzt í Austurbænum.
Sími 32435 milli kl. 6 og 7.
Herbergi óskast sem fyrst. Algjör
reglusemi. Sími 20551.
Unga reglusama stúlku vantar
herbergi sem fyrst. Sími 10828.
Herbergi óskast fyrlr karlmann.
Má vera lítið. Síini 12370 eftir kl. 6
Ung stúlka óskar eftir herbergi
helzt í Austurbænum eða í smá-
íbúðahverfinu, sem fyrst. — Sími
18948.
erbergi ásamt aðgang að eldhúsi
óskast til leigu helzt nálægt Laug-
arlækjaskðla. Tilboð sendist Dagbl.
Vfsi merkt: Laugarlækjaskóli.
FÉLAGSLÍF
KFUM. - -
Fyrsti A-D fundur í kvöld kl.
8,30. Ólafur Ólafsson, kristniboði,
flytur erindi: Á kristindómurinn
framtíð í Afríku? Allir karlmenn
velkomnir.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest
urgötu 23,
Ðieselstillingar. — Vélverk h.f.
Súðavogj 48. Sími 18152.
Járnsmíði. Tökum að okkur alls
konar járnsmíði. Múrum innan
katla, einangrum einnig katla, hita-
kúta og leiðslur. Katlar og stálverk
Sími 24213.
T
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) sími
12656.
Geri við saumavélar, kem heim.
Sími 18528.
Kunsstopp og fatabreytingar, fata
viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími
15187.
Afgreiðslustúlka óskast hálfan
daginn. Uppl. í bakaríi A. Bridde,
Hverfisgötu 39.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Sími 20851.
Röskur sendisveinn óskast nú
þegar hálfan eða allan daginn.
Ludvig Storr, Laugaveg 15.
Nemi óskast í húsgagnabólstrun.
Sími 24536 milli kl. 5 og 8.
Ung kona með 2 dætur 2 og 4
ára óskar eftir ráðskonustöðu 1
Reykjavík eða Kópavogi. — Sími
36900.
Óska eftir ráðskonustöðu. Er
—raieS 2„ böm,..í Reykjavík eða.
Kópavogi. Tilboð sendist Vísi
fyrir hádegj laugardag merkt:
,,Reglusemi 365“.
Vantar vinnu. Duglegur ungur
maður óskar eftir vinnu. Hefur
meirabílpróf, vanur viðgerðum
Sím; 19860 á daginn.
Stúlka óskast til starfa í Iðnó.
Vaktavinna. - Uppl. hj áráðskon-
Frjálsíþróttadeild K.R.
Fundur verður haldinn í KR-heim
ilinu föstudaginn 11. okt. kl. 20.30.
Allir þeir, sem æfa ætla hjá deild
inni í vetur, eru beðnir að mæta
á fundinn. Stjórnin.
A, aresta/ite
riðstraumsrafalar í bíla
vinnuvélar og báta
ISETNING AUÐVELD-ÁRS ÁBYRGD
SVEINN EGILSSON HF
60LFTEPPA
°9
HÚSGAGNA
HREINSUNhf
SÍW 33101
FÓTSNYRTING
Guðfinna Pétursdóttir
Nesvegi 31 . Sími 19695
GALLON
regnhattar nýtt snið.
HATTABÚ9IN
HULD
Kirkjuhvoli
8
‘5.W.V
Listadún-dívanar með skúffu og
utanskúffu reynast alltaf beztir. —
Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími
14762.
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Litbrá h.f., Höfðatúni 12.
Til sölu 2 svefnbekkir, einnig
Passap prjónavél. Sími 13992
Góðar heimabakaðar smákökur
og tertubotnar selt í Sörlaskjóli 20
kjallara (áður Laufásvegi 72) Vin-
samlega athugið að panta tíman-
lega fyrir fermingar. Geymið auglýs
inguna. Sími 16451.
Vegna flutnings er til sölu sófa
sett og gólfteppi, ódýrt. Bogahlíð
14 1. hæð til hægri.
Barnavagn (á svalir) óskast til
kaups. Sími 33067.
Singer prjónavél sem ný til sölu.
Uppl. í síma 35183, Kleppsveg 12.
ísskápur til sölu með tækifæris-
verði. Sími 10591 frá kl. 7-10.
Stofuskápur til sölu. Blönduhlíð
4 kjallara.
Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00
kr., bakstólar 450.00 kr., kollar
145,00. Fornverzl. Grettisgötu 31.
Lítið tvíhjól óskast til kaups. —
Sími 14367 eftir kl. 6.
Notuð þvottavél, stærri gerð
óskast keypt. Lítil Hoover
þvottavél til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 35246.
Til sölu lítið notaður barnavagn
og stigin saumavél, Símj 11142,
Hjónarúm til sölu. Sími 22638
Til sölu. Ensk vetrarkápa (ný)
Atlas ísskápur 400, 5 arma ljósa
króna, Pedergree barnavagn,
barnagalli og úlpa á fimm ára
dreng o. fl. Uppl. Bólstaðarhlíð
60 III. h. til vinstri.
Vei með farin þvottavél (helzt
automatisk) óskast til kaups. Sími
33067 eftir kl. 7.
Nýlegt vandað teak hjónarúm
til sölu, vegna brottflutnings, einn-
ig nokkrir stólar og snyrtiborð.
Sími 14081 eftir kl. 5.
Hliðgrindur — snúrustaurar
Smíðum hliðgrindur snúrustaura o. fl. Málmiðjan, Barðavogi 31.
Sími 20599.
Stúlka óskast til barnagæzlu
hálfan eða allan daginn. — Sími
24571.
AFGREIÐSLUSTARF
Stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa. Sláturfélag Suður-
lands Grettisgötu 64. Sími 12667._________________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlku vantar í söluturn. Vaktavinna. Sími 16929.
HÁSETI ÓSKAST
Háseta vantar á dragnótabát. Uppl. ísíma 35105.___
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur (ekki unglingar) óskast í sælgætisgerð hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 20145 eða á Njálsgötu 5 (bakhús)._
STLJLKA ÓSKAST
helst vön pressun eða strauingu. Vogaþvottahúsið Gnoðavog 72.
Sími 12769.
HÚSNÆÐI LAGERPLÁSS
Húsnæði óskast, má vera 2 herb. og eldhús helst sem næst mið-
bænum. Á að notast að einhverju leiti fyrir lagerpláss. Tilboð
sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag merkt — „Einhleypur
maður“ —
KAUPMENN ATHUGIÐ
Lítið vefnaðarvöruverzlun í úthverfi með litlum en góðum vöru-
lager til sölu. Tilvalin sem útibú fyrir stærri verzlun. Tilb. sendist
afgr. blaðsins merkt „Jólahagnaður“._____________
STARFSFÓLK ÓSKAST
Starfsfólk vantar á Kleppsspítalann. Fyrir stúlkur kemur hálfs
dags vinna til greina. Sími 38160 frá kl. 9—18.__
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón með 2 börn vantar íbúð. Sími 36900^___________
, VIL KAUPA ÍBÚÐ
3—5 herbergja íbúð óskast til kaups í nágrenni við Vogaskóla.
(má vera eldri íbúð) Uppl. í síma 33968.
Biaðburðarbörn —
Hafnarfirði
Börn óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu
blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h.
KxatíiaaiH