Vísir - 17.10.1963, Síða 13

Vísir - 17.10.1963, Síða 13
VlSIR BH Fimmtudaginn 17. október 1963. 13 AÐALFUNDUR Skíðaráð Reykjavíkur heldur aðalfund kl. 8.30 í Café Höll, Austurstræti fimmtudaginn 17. okt. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. JÁRNSMIÐI Tökum að okkur alls kóriar jámsmíði. Hliðgrindur, handrið úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðge. ðir og margt fl. Uppl. í síma 51421. RAFLAGNIR - DYRASÍMAR Annast hvers konar raflagnir og viðgerðir, einnig uppsetningar á dyrasímum. — Gunnar Jónsson, lögg. rafv.m., sími 36346. P ARKET-L AGNIR Leggjum allar gerðir af parkett. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16132 eftir kl. 7. HANDRIÐASMÍÐI Tek að mér smíði á handriðum og annarri járnsmíðavinnu. Hef einnig plasthandlista á handrið. Uppl. í síma 16193 og 36026. FORSTOFUHERBERGI - HUSHJÁLP Góð stúlka óskast hálfan daginn gegn rúmgóðu forstofuherbergi og fæði ef óskað er. Kaup eftir samkomulagi. Sími 13619. STLJLKUR ÓSKAST 2 stúlkur óskast strax til framreiðslustarfa. Prósentuvinna. — Uppl. í síma 20490. STÚLKUR ÓSKAST Vantar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Hátt kaup. Uppl. í Teppi h.f., Austurstræti 22, milli kl. 5 — 6 f dag. , STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Sunnubúðin, Laugateig 24, sími 34666. HANDFÆRAMENN = ••••'»'* « 2 vana háseta vantar á m/b Otto, sem liggur við Grandagarð. um borð í bátnum eða í síma 36170. ea KARLMENN - VINNA Vantar karlmenn til vinnu í ullarverksmiðju. Uppl. í Teppi h.f., Austur- stræti 22, milli ki. 5 — 6 í dag. KVENFÓLK - ATVINNA Stúlka eða kona óskast strax í þægilega vinnu. Fjölprent h.f., Hverfis- götu 16, sími 19909. PÁLMI TIL SÖLU Til sölu er ca 2 m hár pálmi. Einnig 2 saumavélar og skrifboð með bókahillum. Til sýnis að Drápuhlíð 43 kjallara eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. BÍLL - TIL SÖLU Benz 220, árg. ’53, í góðu lagi. Til sýnis og sölu við hjólbarðaverk- stæðið Hraunholti við Miklatorg. Sími 10300. BÍLL TIL SÖLU Fordson sendiferðabíll með palli og 4 manna húsi á góðum 16 tommu dekkjum óskráður. Til sýnis og sölu að Lindarvegi 12, Kópavogi. Verð kr. 5000,00. HAGNAÐUR Óska eftir að hafa samband við sölumann, sem selur vörur út um land. Sími 22851. LAMPAR - LAMPAR Eldhúslampar, draglampar og stofulampar í miklu úrvali. Ljós og Hiti Garðastræti v/Vesturgötu, sími 15184. VÖRUBÍLL - SENDIFERÐABÍLL Vil kaupa nýlega vöru- eða sendiferðabifreið. Tilboð sendist: „H. Gunn- arsson, Pósthólf 1035“, sem fyrst. SJÓNVARP - SEGULBANDSTÆKI Til sölu nýtt, mjög gott vestur-þýzkt sjónvarpstæki, 23”. Nýjung: Pano- rama myndlampi. Djúp og skýr mynd, sérlega mikil tóngæði. Einnig Tannberg stereo-segulbandstæki, Series 6 fyrir stereo-upp'töku og af- spilun, 3 hraðar, 4 trakkar og 4 magnarar. Uppl. Sporðagrunn 7, eftir kl. 7 næstu kvöld. ABEINS ÞAÐ BEZTA SKJÖRTIÐ úr austurísku blúnduefni. Fæst á næstunni í öllum helztu kvenfataverzlunum Val ungu dömunnar er BLÚNDUSKJÖRT Heildsölubirgðir: Skotíð gegn- um rúðu itnl2 /litjsRbUi , , ■ A mánudagskv. kl. 8 heyrði maður, sem staddur var inni í eldhúsi á rishæð hússins nr. 43 við Laugaveg, smell í rúðu eld- hússgluggans og sá um Ieið að gat var komið á rúðuna eins og eftir skot. Lögreglunni var tilkynnt um at- burðinn. Fór hún á staðinn og sá hún að skotið hafði farið í vegginn gegnt glugganum, en það er steypt ur veggur, og markaði greinilega fyrir fari I honum eftir kúlu eða skot eða hverju öðru, sem lent hefur í vegginn. Hins vegar fannst hluturinn eða skotið ekki, hvernig sem leitað var. Telur lögreglan mestar líkur til þess að gengið hafi verið ofan á það og það borizt burtu ne?an á ”skó. Um aðra skýringu geti naum- ast verið að ræða. GjsðEdeyrisbrof «*= Framh. af bls. 16. þvl að slík óeðlileg og ólögleg peningaviðskipti eigi sér ekki stað. Samkvæmt íslenzkum lögum er útflutningur á íslenzkum pen ingum bannaður að því undan- skildu, að ferðamenn innlendir og útlendir mega hafa með sér 2500 krónur, er þeir fara til út- landa. Hins vegar er engin heim ild fyrir starfsfólk á skipum eða flugvélum til að hafa með sér til útlanda íslenzka peninga. SCennslsa í norsku Kennsla í norsku fyrir almenn- ing í vetur hjá norska sendikennar anum við Háskóla Isl. cand. mag. Odd Didriksen hefst fimmtud. 17. október kl. 20.15 í 6. kennslustofu háskólans. Nemendur eru beðnir að hafa með sér linguaphone kennslubók í norsku. NÝJUNG Hreinsunarcreme í sápuformi fyrir þurra, feita og normal húð LANOLIN-PLUS Hrejnsunarcreme Hreinsunarmjólk Næringarcreme SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 ROYAL T-700 Hefur reynzt afburðavel vif, íslenzka stað- háttu. Hefui sérstaklega byggðan undirvagn fyrir islenzka vegi — Eyðsla j—6 títrar á 100 ,km. Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Góð varahlutaþjónusta. KROM & STAL Bolholti o — Sími 11-381. Nú er hver síðastur að innrita sig í fundar- störf og mælsku. — Kennsla hefst sunnudag- inn 20. október n. k. — Innritunarskírteini fást í Bókabúð KRON, Bankastræti 2. Önnur bókin í bókasafninu komin út. Fjölskyldan og hjónabandiö fjallar um dýpstu og innilegustu samskipti karls og konu, þ. á m. um ástina, kynlífið, frjóvgun, getnaðar- varnir, bamauppeldi, hjónalífið og hamingjuna. — Höfundar: Hannes Jónsson félagsfræðingur, Pétur H. J. Jakobsson, forstöðumaður fæðingadeildar Landspít- alans, Sigurjón Björnsson sálfræðingur, dr. Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari, dr. Þórður Kr. Þórðar- son prófessor. Höfundamir tryggja gæðin, efnið ánægjuna. ÞESSI BÓK Á ERINDI TIL ALLRA KYNÞROSKA KARLA OG KVENNA. Félagsmálasfofnunin Pósthólf 31 . Reykjavík . Sími 19624 Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða. FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128 . Sími 38057 /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.