Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Laugardagur 23. nóvember 1963, Myndsjáin birtir í dag tvær myndir úr þessari glæsilegu veizlu þar sem yfir 600 manns voru saman komnir, en þar voru Lordmayorinn og ýmsir embætt- ismenn borgarinnar klæddir í foma skráutbúninga. Þar voru rafljós slökkt og snætt við kerta ljós og skemmtilegar skúlaræð- ur fluttar. Yeizla til heiðurs for- setanum í Guildhall Það er siður í Bretlandi, þeg- ar erlendir þjóðhöfðingjar koma þangað í heimsókn, að Lordmay- orinn, eða yfirborgarstjórinn í London, heldur þeim veizlu með mikilli viðhöfn. Er hún haldin i viðhafnarsal Guildhall. Þessa heiðurs'varð forseti íslands að- njótandi nú í vikunni. Á annarri myndinni sér ynr hinn gamla og skrautlega við- hafnarsal og sjást forsetinn og Lordmayorinn þar við háborðið. Á hinni myndinni sést þegar for- seti Islands og frú hans og Lord- mayorinn og hans frú bjóða gesti velkomna til veizlunnar og má sjá að viðhöfnin er mikil. ‘ ijCjj; v: rV !• 1» | JCjiiJ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.