Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 15
VÍSIR . Laugardagur 23. nóvember 1963. 75 sem hann gat sofnað. Hugur hans var bundinn við það hvern ig hann gæti framið glæp. Hann vaknaði ekki fyrr en klukkan 9, spratt á fætur og klæddi sig, tók 200 franka, og fór að heiman, án þess að segja aukatekið orð við konuna, sem gegndi húsvarðarstarfinu. Hann lagði fyrst leið sína í búðir, keypti sér föt, yfirhöfn og skó, fór svo til hárskera, lét klippa sig og raka, og svo heim og fór í bað. Þegar hann svo fór út á ný klæddur í spánýjum fötum var hann næstum óþekkj anlegur. Þótt föt hans væru ekki klæðskerasaumuð mundi enginn hafa ætlað, að þetta væri „absinth-þjórarinn" úr veitinga stofunni „Röskir sveinar“. Hann var með pakka í hendinni, en í honum voru gömlu fötin hans. Konan, sem húsvarðarstarfinu gegndi, varð meir en lítið hissa og varð að orði: — Mikið eruð þér orðinn herramannslegur allt í einu, herra Paroli, glæsimenni bara á svipstundu. Yður hlýtur að hafa tæmzt arfur. — Það er ekkert, sem vert er um að tala, en nú getur húseig- andinn að minnsta kosti sofið ró lega. Hann fær sitt. — Hafið þér fengið stöðuna, sem þér voruð að gera yður von- ir um? T - ; - j — Ég býst nú fastlega við, að svo verði. Ég býst við svari í dag og fái ég það verð ég að heiman nokkra daga. — Ætlið þér í ferðalag. — Já. — Jæja, góða ferð, og megi heppnin fylgja yður áfram. Mér hefir ekki þótt gaman að vita af yður í öllum þessum erfiðleik- um, því að mér fellur vel við yður, — þér eruð svo alþýðleg- ur og hrokalaus. — Ég kem áreiðanlega fótun- um undir mig nú. —Og snertið ekki við absinth vona ég. — Nei, það megið þér vera viss um. — Og ég get þá sagt húseig- andanum, að hann fái sitt bráð- um. — .Gjarnan. ítalinn. lagði pakkann frá sér úti í homi og bjó sig til ferðar. Hann tók bréfið og 300 franka sem eftir voru og setti { vasabókina og stakk í vasa sinn. Svo tók hann öll bréf og skjöl, sem voru í skúffunni, og kyeikti í, með.því að varpa þeim á eld- inn í arninum, og beið þar til þetta var orðið að ösku. Svo læsti hann herberginu á eftir sér. Þegar niður kom fékk hann konunni lykilinn og sagði: — Hérna er lykillinn að íbúð- inni minni. Verið svo vinsamleg- ar að geyma hann í fjarveru minni. Ég skrifa yður 2-3 dögum áður en ég kem svo að þér getið verið búnar að taká til í her- bergjunum. — Ég skal sjá um það, herra Paroli. Góða ferð! XIV. Þennan dag flögraði ekki . að Paroli að bragða absinth. Hann var banhungraður, en keypti sér fyrst tóbak og vindlinga og fór svo inn í matstofu nokkra, bað um áætlun um járnbrautarferð- ir og athugaði hana meðan hann beið eftir matnum og neytti hans. Hann reiknaði allt út og komst að þeirri niðurstöðu, að þegar hann hefði greitt ferða- kostnaðinn og máltíðina, sem hannTar ‘$Wý%*n|yifii hann Káfa Í2^*4rMk¥%PM- af Sþessuijn 300. Tók hann með í reikning- inn gistingu og mat og gerði ráð fyrir að vera 8 daga að heiman. Paroli vissi, að enginn mundi koma og spyrja eftir honum í fjarveru hans, nema Hannibal Gervasoni, en hann varð að koma í veg fyrir, að hann gerði það, og ákvað þvj að fara til hans. Steig hann því upp í strætis- vagn að máltíðinni lokinni til þess að finna að máli hinn unga lækni, vin sinn, heima hjá hon- um, en hann bjó í lítilli, snot- urri íbúð, þar sem allt var hreint og þokkalegt. Hannibal Gervasoni undraðist breytinguna á Paroli og hafði orð á, en Paroli svaraði: — Já, þú sérð að ég hefi notað vel peningana, sem þú stakkst að mér. — Ekki hafa þeir dugað til þess . . . — Nei, greip Paroli fram í, en ég freistaði hamingjunnar — í síðasta sinn, um það geturðu ver ið viss, og vann 500 franka. — Það var svo sem auðvitað, að þú gætir ekki staðizt freist- inguna að spila fjárhættuspil. — Ég var til neyddur, Hanni- bal. Peningarnir hefðu ekki hrokkið til, eins og þú sagðir, og að ráðum þínum að leita mér starfs gat ég ekki farið, nema vera sæmilega klæddur. — Þú hefðir getað tapað og staðið uppi slyppur og snauður — Rétt, en ég vann. — Enn einu sinni — ætlarðu að lofa mér að koma aldrei £ spilavíti framar? — Já, og ég skal standa við það. — Það mundi gleðja mig — viltu borða með mér? — Þakka þér fyrir, en ég er nýbúinn að borða. Ég kom til þess að kveðja þig. Ég er á för- um héðan — þegar í dag — til Englands. — Englands'— býstu við að fá starfa þar. — Já, ég hitti mann í gær, sem hefir lækningastofu, og óskar eftir frönskum aðstoðarlækni, sem getur bjargað sér í ensku. Hvort 'ég'. ifæ starf.ið veit ég vitanlega ekki, en ég tel það þWss* 1 vír'ði að' ‘skréþþa' tlPtttym- outh og reyna. — Og ég má nú treysta því, að þú hafir alveg breytt. um stefnu í lífinu. — Já. — Þá óska ég þér innilega til hamingju með þessa breytingu, sem kom svo skyndilega og ó- vænt. Ég var mjög £ vafa. Það skal ég játa. En megi nú heppn in fylgja þér áfram. Þú varst hér á villigötum, en*það var ekki svo alvarlegt, að þú getur vel komið hér aftur og setzt hér að og notið álits. Hitt gleymist. — Ég kem áreiðanlega aftur. En nú verð ég að fara Hannibal bað hann að senda sér línu, og þvf lofaði Paroli hinn ánægð- asti yfir, að Hannibal skyldi hafa gleypt við öllu. Og svo lagði hann leið sina til Medu.og Joe, koma aftur úr leit sinni að fæðu, en hún hefur. lítinn árangur borið. Ég fann ekk- ert ætilegt, segir Joe, nema þessa eðlu hérna. Og ég gat ekki fund ið neitt til að svala þorsta okkar nema þessar rætur, segir Medu, en okkur er óhætt að drekka saf- ann úr þeim. Þetta er nokkuð sem ég ekki skil, segir Medu og krýp ur á kné við neyðarsendinn. Þú segir að þetta tæki sendi skila boð til manna sem eru langt í burtu. En ég heyri mjög lítinn hávaða. Hvernig getur maður sem er langt í burtu heyrt í því? Það eru vísindin, svarar Tarzan hon- járnbrautarstöðvarinnar og á- kvað að fara með lestinni til Marseille klukkan 2.42, en Hanni bal varð tftt hugsað til hans þenn an dag, og komst að þeirri niður stöðu, að nú væru allt £ einu góðar horfur og jafnvel betri en mátt hafði búast við, einkum vegna þess, að vini hans yrði sfður hætta búin af freistingum í Englandi en í Parjs. Paroli kom til Marseille kl. 6.45 síðdegis. I desember er far- ið að skyggja um klukkan 4, en í stöðinni var allt ljósum lýst. Paroli hafði verið þarna áður og rátaði og lagði leið sína fót- gangandi inn í borgina, þar sem hann hafði engan farangur, en raunar var hann dálítið þreyttur eftir ferðalagið á járnbrautinni, sem flestum finnst þreytandi. Paroli lagði leið sína til Quai de la Fraternité og þar sem Bessauséjour-gistihúsið var, og er þangað kom, fór hann inn í kaffistofu þess. Það var kalt í veðri og hroll ur f honum, þrátt fyrir gönguna, og bað hann þvf um vel heitt toddý. Og hann bað þjóninn að panta fyrir sig herbergi. Kvaðst hann mundu annast það og er hann kom með drykkinn sagði hann, að hann fengi herbergi númer 10 á annarri hæð og sæi þaðan út fyrir höfnina. Þegar Paroli hafði tæmt glas sitt fór hann inn f skrifstofu gistihússins og hafði tal af gisti hússstýrunni: — Það er ég, sem hefi pantað hér herbergi og verð [ nr. 10. Konan tók fram gestabókina. — Þér viljið kannski sjá ein- hver persónuskilríki, sagði. Par- oli. N — Nei, þess er ekki krafizt nÚ' Sölusýning á bifreiðum alla virka daga vikunnar. • Stærsta úrval bifreiða á einum stað. • Salan er örugg hjá okkur. ferrania filmur SCIENCE. L00K. í HELP ISCOMINS! THIS IS A THINS,ÍARZAN, \ THE MAGIC \ I 70 NOT UNPEZSTAKI7! 0F ELECTK0NIC YOU SAY IT SENZS MESSAGE FAK AWAY TO BKINS HELP. X HEAE ONLY LITTLE- LITTLE NOISE! HOW CAN MAN, FAK-FAK AWAY, HEAK I " " \l-10 -6551 um. Og hann bendir upp í loft- ið. Sjáðu, hjálpin er nú þegar komin. Og yfir höfðum þeirra sveimar þyrilvængja frá amerfska hernum. , Hárgreiðslustofan HATÚNI 6, simi 15493. Hárgreiðslustofan SÓLEY | Sólvallagötu 72. I Sími 14853. Hárgreiðslustofan ^PIROLA I Grettisgötu 31, simi 14787. . Hárgreiðsiustofa VESTURBÆJAR I Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðsiustofa 'AUSTURBÆJAR I (María Guðmundsdóttir) l Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað. ----------------\--------- Hárgreiðslu- og snyrtistofa I STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3 hæð (lyfta). 1 Sfmi 24616 Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- 1 I stígs og Hverfisgötu). Gjörið 1 I svo vel og gangið inn. Engar I sérstakar pantanir, úrgreiðslur. \ I P E R M A, Garðsenda 21, sími . 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- ’ stofa. , Dömu, hárgreiðsla við alira hæfi | JlJ ARPÍARSTOF;AHN, rjarnargötu 10, Voharstrætis- i megin. Sími 14662 Hárgreiðslustofan rr Háaleitisbraut 20 Sími 12614 MEGRUNARNUDD. Dömur athugið. Get bætt við I mig nokkrum konum í megrun- arnudd. Snyrtistofa Guðbjargar , Guðmundsdóttur, Laugavegi 19, simi 12274. HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Símj 3 29 60 Bnrnasokbbuxur frá kr. 59.00 Miklatorgi i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.