Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 16
PP:
jj o:\.\i k
; t>: HONOl'R Ol'
, =' • l •vv.-\
ft Tiiíi PRl WIU M o. i
- i.'iMM'
iHIUlHU!.
! V-.-
Varðar-kafíi
* * ,«-r. V
verður ekki í dag
Frá samkvæminu mikla í Gaildhall
Meðal virðulegustu sam-
kvæma, sem forseti íslands sat
í Bretlandsheimsókn sinni var
veizla Lordmayorsins, yfirborg-
arstjórans í London, sem haldin
var í Guildhall. Birtist hér mynd
frá háborðinu, er Ásgeir Ásgeirs
son ávarpaði Lordmayorinn. Sit-
ur borgarstjórinn Clement Jam-
es Harmann til hægri en koma
hans til vinstri á myndinni.
Hin myndin sýnir titilblaðið
á skrautlegum matseðli úr þess-
ari veizlu, með merki Lundúna,
fána fslands og þremur teikn-
ingum frá íslandi. Þar stendur
skrifað: Hádegifeverður til heið-
urs hinum göfuga forseta ls-
lands. Guildhall, þriðjudaginn
Framh. á bls. 6.
Ráðuneytishréf fyrsta snor
til að stofna ísl. sjónvarp
j I gmr gaf menntamálaráðuneytið
j út tilh'/nningu þess efnis, að það
| héfði falið útvarpsráði og útvarps-
j stjóra að gera tillögur um, með
! hverjum hætti efnt verði sem fyrst
til fslenzks sjópvarps á vegum Rík
isútvarpsins.
— Þettta bréf er fyrsta skrefið
( áttina til stofnunar sjónvarps,
sagði Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri, þegar Vísir spurði hann
um þetta mál í gær. Hann kvað
ekki gott að segja, hvenær sjón-
varpsstöðin yrði komin í gang,
hugsanlegt væri það eftir tvö ár.
Það færi einnig nokkuð eftir því
hvaða leið yrði valin, hvort fyrst
yrði látið nægja að koma upp sjón
varpssendi, sem næði til Reykja-
víkur, Suðurnesja, Suðurlandsundir
Framh á bls. c
Alúmininmverksmiðjan byggð í Eyjafirði?
Ratsirengur jbd frá Þjórsá yfir öræfin
Verður aluminíumverk
smiðjan reist norður í
Eyjafirði?
— Ég myndi telja það
mikinn feng, sagði bæj-
arstjórinn á Akureyri,
Magnús Guðjónsson, í
viðtali við Vísi í gær.
Sú hugmynd hefir komið upp
að reisa verksmiðjuna þar, ef
úr samningum verður við hið
svissneska fyrirtæki, sem hér
hefir gert athuganir síðustu
misserin. Myndi það verða mikil
Iyftistöng atvinnulífi norðan-
lands og mjög til jafnvægisauka
í byggð landsins.
Inpan fárra vikna verður tek-
in ákvörðun um það við hvaða
orkuuppsprettu næsta stórvirkj-
un hér sunnanlands verður reist.
Miklar horfur eru á því að
virkjað verði við Þjófafoss í
Þjórsá (Búrfellsvirkjun) með til-
liti til fyrirhugaðrar aluminium-
verksmiðju og annars stóriðn-
aðar. Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir aflaði sér í gær yrði
slík virkjun um 100 þús. kíló-
vött að stærð, og myndi kosta
8 — 900 millj. króna. Ef verk-
smiðjan yrði reist norðan fjalla
myndi lagður háspennustreng-
ur yfir landið frá virkjuninni
niður 1 Eyjafjörð. Sú vegalengd
er um 200 km. og Isingarhætta
engin á öræfum og engir sér-
legir örðugleikar á slíkri línu-
lagningu. Vegalengdin til Reykja
víkur er hins vegar styttri, ekki
nema 100 km.
Ef úr slíku áformi yrði myndi
orkuveitukerfi Suðurlands þar
með verða tengt orkuveitukerf-
inu fyrir norðan, en að því hlýt-
ur að koma fyrr eða síðar, án
tillits til byggingar verksmiðj-
unnar þar. Myndi þá verða unnt
að miðla Norður- og Austur-
landi af raforku frá Þjórsá eft-
ir þörfum og þyrfti þá ekki að
byggja litlar virkjanir norðan-
lands né stækka margar þær
sem þar eru fyrir. Er það auð-
sær hagur þar sem rafmagnið
frá stórvirkjun er tiltölulega ó-
dýrara en frá mörgum smávirkj-
unum.
En þótt þessi hugmynd hafi
vaknað um aluminiumverk-
smiðju í Eyjafirði hlýtur þó hér
að ráða það, sem hagkvæmast
er og ódýrast, og mun sú vera
afstaða innlendra sem erlendra
aðila, sem hér eiga hlut að máli.
Vegalagafrv.
í næstu viku
HiS nýja og umfangsmikla
vegalagafrumvarp ríkisstjómar-
innar verSur sennilega lagt fram
á Alþingi f næstu viku. Vega-
Iaganefnd er nú aS leggja sið-
ustu hönd á verkið, en hún hef-
ur verið á sffelidum fundum að
undanfömu. Formaður hennar
er Brynjólfur Ingólfsson ráðu-
neytisstjóri. Liggja nú Iokatil-
lögur nefndarinnar flestar fyrir.
Hér er um viðamiklar breyt-
Ingar að ræBa, og nær frum-
varpið bæði til þjóðvega og
sýsluvega. Er í fmmvarpinu gert
ráð fyrir stórauknum fram-
kvæmdum I vegamálum lands-
ins.
VISIR
Laugardagur 23. nóvember 1963.
f