Vísir - 23.11.1963, Blaðsíða 11
Desmond og Rip p.ikka niður
farangri sínum og halda niður að
höfn, skömmu áður en snekkjan
Iætur úr höfn. Snekkjan er mjög
fa'.leg herra, segir Desmond og
horfir aðdáunaraugum á hana. Já,
svarar Rip. Sirocco yrði gott fórn
arlamb fyrir Senor Scorpion. Við
skulum vona að þau Clive feðgin
athugi betur gang sinn, þegar þau
hafa fengið tíma til að hugsa sig
um. Rip hrópar Julia sem kem-
ur í dyrnar rétt í þessu. Komið
þið innfyrir, við erum einmitt að
halda smá kveðjusamsæti, og það
eru allir klæddir eins og sjóræn-
ingjar.
Kalli
Gerir það nokkuð til, þó að
bréfið sé dálítið ógreinilegt? Það
var dálítið mikið sem ég náði
ekki, af því sem þér lásuð upp.
Chaplin
Hann Chaplin hlýtur að vera
taisvert viðkvæmari í privat
lífinu en hann er í kvikmynd-
um sínum. Eins og við vitum
öll, ganga margar myndir hans
að miklu leyti út á hrakfarir
hans, og til þess að þola slíkar
hrakfarir verður maður að
vera allharður af sér.
En nú hefur Chaplin höfðað
mál á hendur svissneska klæð
skeranum sínum. Og ásteeðan
er sú að eitt sinn er klæðsker-
inn var að máta föt á Chaplin,
stakk hann hann óvart mcð
títuprjóni, svo að blæddi.
Þetta ætti að geta komið
Chaplin að gagni í næstu kvik-
mynd hans.
Pablo Picasso
Pablo Picasso, sem nú er
81 árs gefur sér við og við
tínia til að hugsa um Iifið.
Nú segir hann:
— Margir hafa álitið mig
réttan og sléttan svinldara og
aðrir segja að ég sé snillingur.
Ætli báðir aðilar hafi ekkl rétt
fyrir sér?
V í S IR . Laugardagur 23. nóvember 1963.
—M——BMWIB ——B—
22.10
24.00
Christie. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson
Danslög
Dagskrárlok.
Fundarhöld
Sjónvarpið
Laugardagur 23. nóvember
10.00 The Magic Land Of
Allakazam
10.30 Kiddie’s Comer
12.00 Roy Rogers
12.30 Tombstone Territory
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
16.30 Country America
17.30 Candid Camera
17.55 Chaplain’s Corner
18.00 Afrts News
18.15 Air Force News In Review
18.30 The Big Picture
19.00 Perry Mason
19.55 Afrts News Extra
20.00 The Twentieth Century
20.30 The Defenders
2130 Gunsmoke
22.00 The Dick Van Dyke Show
22.30 Lock Up
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 Northem Lights Playhouse
„Retum of Jesse James“
Gengið
£ 120.28 120.58
U.S. dollar 42.95 43.06
Kánadadollar 39.80 39.91
Dönsk kr. 622.29 623.89
Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14
Norsk kr. 601.35 602.49
Fr. franki 876.40 878.64
Belg. franki 86.16 86.38
Gyllini 1.193.68 1.196.74
Svissn. franki / 993.97 996.52
Tékkn. kr. 596.40 598.00
Lfra (1000) 69.08 69.26
V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50
Austurr. sch. 166.46, 166.88
Peseti 71.60 71.80
Kvæðamannafélagið Iðunn
Heldur fund í Edduhúsinu kl. 8 í
kvöld.
Frá Hinu íslenzka náttúrufræði
félagi.. Á samkomu Náttúrufræði
félagsins í 1. kennslustofu Há-
skólans mánudaginn 25. nóvem-
ber kl. 20.30 flytur Úlfar Þórðar-
son læknir erindi sem hann nefn-
ir: Um náttúruvernd frá sjónar-
hóli áhugamanns.
Enn fremur verður sýnd stutt
kvikmynd „The Long Flight“,,af
rannsóknum á ferðum farfugia,
með skýringum eftir Peter Scott.
Messur á morgun
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 séra
Þorsteinn Bjömsson.
Barnasamkoma I Tjarnarbæ kl.
11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Dómkirkjan. Prestsvígsla kl.
10,30 Biskup íslands hr. Sigur-
björn Einarsson vígir cand teol.
Bolla Gústafsson til Hríseyjar-
prestakalls í Eyjafjarðarprófasts-
dæmis. Séra Pétur Sigurgeirsson
lýsir vígslu. Vígsluvottar auk
hans prófessor Bjarni Magnússon
séra Ingólfur Þorvaldsson, séra
Magnús Guðmundsson á Setbergi,
Séra Pétur Sigurgeirsson og séra
Magnús Guðmundsson þjóna fyrir
altari. Hinn nývígði prestur
predikar.
Laugamesprestakall, barnaguðs
þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðasókn. Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma í
Breiðagerðisskóla kl. 10,30. Séra
Gunnar Árnason.
Neskirkja, barnamessa kl. 10,30
Messa Jkl, 2, S.éra Jön Tþorareþ-
sen. , ,, ‘ ‘
Háteigssókn, barnasamkoma f
Sjómannaskólanum kl. 10,30.
Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðar
son.
Laugameskirkja, barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 f.h. Messa kl.
2 e.h. Séra Garðar Svavarson.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
24. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú ættir að fara til kirkju
eða leiða hugann að einhverju,
sem byggir sálu þína og ania
upp, Þetta kynni að leiða t.T
þess að þú sæir leiðir út úr
ýmsum vandamálum.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þú ert ekki vel fyrir kallaður
til að taka þátt í félagslífinu,
ef þú hefur ekki nóg umhendis
af fjármunum. Þú hefur tilhneig
ingar til að tefla á tvísýnu.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Það væri hyggilegast fyrir
þig að halda þér I hæfilegri fjar
lægð frá mönnum sem bæði eru
uppskafningar og monthanar.
Segðu sem minnst til að þeir
fái ekki færi á þér.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það er engin ástæða fyrir þig til
þess að hlaupa út og suður fyrir
Pétur og Pál, þegar þú ert illa
fyrir kallaður. Það er hættulegt
að byrgja inni gremju sfna.
Ljónið, 2’ júlí til 23. ágúst:
Það er erfitt að Ieggja niður
gamlar venjur. Það verður samt
auðveldara og auðveldara eftir
því, sem þú getur haldið það
lengur út.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að gera þér fulla grein
fyrir því hvar hættur kunna að
leynast áður en þú tekur til
handargagns áhöld eða vélar,
setry,Jejtt gætu af sér slýsj.
Vogin, 24. sept. tiL.B3. okt.:
tsobú.-■ ••/**v‘A?8RlwSS!
Það virðist vera erfiðleikum und
irorpið fyrir þig að taka ákvarð
anir núna, þar eð hugur þinn erv
í uppnámi. Gefðu þér nægan
tíma til að athuga málin.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þær skemmtanir, sem þú kannt
að leita þér utan heimilis þíns
kynnu að reynast þér of dýrar
þegar þú héfur loksins fundið
þær. Taktu þér ei kærulausa
vini sem fordæmi.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Gættu þeirra orða, sem
um munn þér fara, því aðrir
kynnu að taka þau illa upp. Þú
hefur ekki efni á þvf, að láta
til skara skríða gegn þeim sem
völdin hafa.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þrátt fyrir að þau andar-
tök séu fyrir hendi, þegar þú
ferð að efast um gang málanna,
þá er ekki ástæða til þess að
láta slfkt hafa áhrif á breytni
þfna.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
ferbr.: Reyndu að njóta eigna
þinna fremur heldur en að vera
samvistum við fólk, sem alls
ekki er þfn „týpa“. Forðastu þá
sem verður oft laus höndin und-
ir áhrifum.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Þú kemst að því full- -
keyptu í samskiptum þínum við
eldra fólk, eða þá sem yfir þig
eru settir. Þú kynnir að þurfa
að halda aftur af þér til að
segja jjessum aðilum ekki fylli-
lega til syndatina.
w- ■ ' ........
og
kóng-
urinn
Líbertfnus gekk beint að há-
sæti konungsins. Þetta vissi ég
alltaf, sagði hann ánægður. Ég
vissi að um leið og þeir fengju
að vita að ég væri kóngur, þá
mundu hlutimir fara að breytast.
Og það leit út fyrir að hann
hefði rétt fyrir sér, þvf að hinir
innfæddu komu nú með hásæti
kóngsins. Libertínus settist þar,
og varpaði öndinni léttara, en
Kalli var ekki alveg eins ánægð-
ur. Hann grunaði að eitthvað
meira ætti eftir að gerast. Og
hann hafði á réttu að standa. Hin
ir innfæddu komu hlaupandi með
meira byggingarefni, og á skömm
um tíma höfðu þeir byggt lítið
búr, sem rétt passaði utan um
Lfbertínus og hásætið hans. Hver
er meiningin með þessu sagði
Líbertínus reiður. — Hvað á
þetta eiginlega að þýða, þetta hlýt
ur að vera einhver misskilningur.
Höfðinginn sneri sér að Kalla og
brosti. Hvað er nú að, spurði
hann. Af hverju er hann svona
óánægður? Mér finnst við þó sýna
honum fulla virðingu. Og Kalli
gat ekki gert að sér að brosa
líka. Líbertínus var svo einstak
lega kjánalegur þar sem hann sat
eins og reiður hani f búrinu.
THE aiVE
VACHT 15 A
6EAUTIFUL
RIP/COME IVE'RE HAVINS-
A FAREWELL PIRATE-