Vísir - 06.12.1963, Blaðsíða 11
■
Sjónvarpið
Föstudagur 6. desember.
17.00 Password
17.30 Accent
18.00 AFRTS News
18.15 Country Style U.S.A.
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
AFRTS News Extra
Talent Scouts
Combat
Zane Grey Theater.
Tennessee Ernie Ford
Show
AFRTS Final Edition News
Northern Lights Playhouse
„Shanghai Story“
SKATINN
22.55
23.10
Vogin, 24. sept. til 23. okt.;
Plánetustraumamir eru ekki hlið
hollir þér í dag, og þú ættir því
að taka lífinu með ró og láta
öðrum eftir að afgreiða viðfangs
efni dagsins.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þátttaka í félagslifinu er undir
ágætum áhrifum í dag, og þú
mundir njóta alinennra visælda
innan þess hóps, sem þú al-
mennt umgengst. Sýndu hve
frumlegur þú ert.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21
des.: Þér bjóðast óvenju góð
teekifæri til að efla álit þitt út
á við undir núverandi afstöð-
um. Frumleiki og snarræði eru
þeir mannkostir, sem bezt duga
þér nú.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Deginum væri vel varið til
þess að annast þær bréfaskrift
ir, er dregizt hefur að undan-
förnu að sinna, til virja, ættingja
og viðskiptamanna í fiarlægum
landshornum og erlendis.
Vatnsberinn, 21 jan. til 19
febr.: Þqð , gagti;,^apð.yeldlega,.
hlaupið ó.yænt á snærið ,hiá þér
á sviði sameiginiegra fjármála í
dag, sérstaklega ef gæsin er
gripin á hinu rétta augnabliki.
Fiskarnir, 20. febr. til 20
marz: Straumarnir eru þér nú
andsnúnir, og þú ættir því að
láta maka þínum eða nánum
félögum eftir að ákvarða, á
hvern hátt deginum verður bezt
varið.
Spáin gildir fyrir Iaugardag
inn 7, desember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprll: Ýmislegt kann að koma
þér skemmtilega á óvart á vinnu
stað í dag, bar eð horfur eru á
þvf, að yfirmaöur þinn eða sam-
starfsmenn geri þér talsverðau
greiða.
Nautið, 21. apríl til 21. mat:
Mjög skemmtileg áhrif ríkjandi
S sviði hinna rómantfsku mála
í dag og heppilegt að stofna til
ástakynna undir þessum áhrif-
um.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júnf: Margt óvænt f vændum
heima fyrir og innan fjölskyld-
unnar í dag og gott samrænv'
ríkjandi. Hagstætt að ná sam-
komulagi um ágreiningsatriði og
annað þess háttar. !
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Samband vl" vini og nána ætt-
ingja er undir góðum áhrifum,
og þú ættir þvf að hafa sem
mest samneyti við þessa aðila
f dag.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Ýmislegt óvænt er á,döfinni á
sviði fjármálanna í dag og hag-
stætt að komast að einhverju
framtfðarsamkomulagi um fyrir
komulag málanna.
Meyjan, 24. ág. st til 23. sept.:
Þú hefur straumana með þér f
dag og mundir slá mest í gegn
með þvf að sýna öðrum, hvað
þú getur verið frumlegur til orðs
og æðis.
Margaret prinsessa
Elísabet drottning
::
.v.'!=• ' ‘i •• 'v j:i
Alexr.ndra prinsessa
í brezku konungsfjölskyld-
unni er nú von á fjórum böm-
um á komandi járl. Þáð er þeg
ar'lcúnnugt áð 'ÉIísábet drottn
ing á von á sér snemma á úr-
inu, hertogafrúin af Kent á
von á sínu öðru bami í vor,
Alexandra prinsessa á von á
fyrsta barni sfnu snemma á
árinu og nú er fjórða frétthi
komin, Margrét prinsessa á
von á sér í lok príl.
Bam Margretar prinsessu,
sem verður annað barn hennar
mun að öllum líkindum fæðast
i Kensington-höllinni þar sem
Snowdon-hjónin búa.
Læknir prinsessunnar hefur
lýst því yfir að líðan hennar
sé góð, en þó hefur henni
verið ráðlagt að hafa hægt um
sig tii yors.
tufiUsg iciogle íttít filtS'l
iíóét''ðs ’JVIv |S8 y/fí' ':rí
anna, viðtal við Jónu Hansen fél-
agsforingja kvenskáta, fræðslu-
síða, koma Baden Powells til Is-
lands fyrir 25 árum. .„Nei og
skátarnir líka“ viðtal við Cskar
Pétursson, sem starfað hefur sem
skáti f 48 ár, og auk þess eru
margir fas'.i. þættir, og helztu tíð
indi úr skátaheiminum. Ritstjóri
Skátans er Pétur Sveinbjarnarson.
Nýlega kom út annað tölublað
af SKÁTANUM, sem er blað
skátafélaganna f Reykjavík, en
það blað hóf göngu sfna í októ-
ber s.l. Efnisval er mjög fjöl-
breytt og skemmtilegt, og mjög
smekklega og líflega frá því geng
ið. Efni er m.a.: Við leiki og störf,
ferðaþáttur frá Bandaríkjunum,
myndaopna úr einum skátaskál
CGP. MAÍtlM 1GONIU
unnn
1 raun og veru þurfti Stóra
Tromma höfðingi ekki á Krák að
halda til þess að komast til Nom
eyco. Það var ekki nema eins
dags sigling frá eyjunni, og til
Soyabenah, og þaðan voru skipa
ferðir daglega til Kneez, höfuð-
borgar Nome, zo. Kalli og vinir
hans voru öskuvondir, og líka
ósköp leiðir, því að þeir kærðu
sig ekkert um að verða eftir hjá
Libertínusi. Því að enginn vissi
upp á hverju hann kynni að taka
næst.
H.VjM, CIK PKETTY U7TLE
FKIENP IS TAFi-’ING' OLIT,
hb.'Strf; l í .'Jri i-n nr-.tr G A r—
I SMDNPER WHAT
í H5R 0.4ME 15/
i Er-TTER BE
I CUiET A.'iP 5EE
' !F ANTOI'IE.
ANSWERS... ;
'AHAT'S 7HE MATTBK
RiPfYOtl ÖEEM _
PFECOajPIER JJ
J SCRRY, TJUA.
x eue#s x was
.m«i oaycreamins
AT fi'Slff...
'HctL'O, UCES ANYONE
H&ARMEF'
Hvað skyldi hún meina með því
Það er vfst bezt að bfða og sjá
Hýst við að ég hafi verið að láta
mig dreyma.
Hmm, hugsar Rip, þessi fallega
Iitla vfnkona ,kkar er að morsa!
spyr Julia skyndilega þú lítur út
fyrir að vera mjög upptekinn.
m FRÆGT FOLK
R 5 II
1 /1
P \)
s w
K
V í S 1K . Föstudagur 6. descmber 1963. J J
h-a-l-l-o heyrir nokkur í mér? hvað setur Hvað er að þér Rip, Fyrirgefið, svarar Rip henni, ég