Vísir - 06.12.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 06.12.1963, Blaðsíða 13
Ví SIR . Föstudagur 6. desember 1963. 13 Nýtt-nýtt Glæsilegt úrval af perlu- festum. Verð frá kr. 72,00 Gjafakassar í miklu úrvali. SNYRTIVORUBUÐIN Laugavegi 76 . Simi 12275 Síiarí hluti ævisögu Hann esar Hafsteins Fyrri hluti síðara bindis ævisögu Hannesar Hafsteins, eftir Kristján Albertss., kom út i fyrrad. á vegum Almenna Bókaféiagsins. Var sá dag ur vaiinn vegna þess að þá voru 102 ár liðin frá fæðingu Hannesar. Fyrri hluti ævisögunnar var gef- in út fyrir tveimur árum, á 100 ára afmæli hans, og hlaut frábærar viðtökur. í þessu nýja bindi, segir frá fyrri ráðherratíð Hannesar, baráttu ekkert heimili án húsbúnaðar litio á húsbúnaðinn hjá húsbúnaði laugavegi simi 209 70 SAMBANÐ hans fyrir símanum, för Alþingis til Danmerkur 1906, og komu Friðr- iks VIII. til Islands o. fl. Saga þess ara ára hefur ekki áður verið svo ýtarlega rakin, og mun þar að finna margvíslegan fróðleik. Fyrsta bindi ævisögunar kom út I 6000 eintökum, sem þykir óvenjustórt upplag fyrir slíka bók. Það nægði þó ekki til, því að strax tæpum tveimur árum eftir var upplagið þrotið. Því var ráðizt í það snemma í haust, að prenta hana aftur, og er hún nú komin út fyrir skömmu. Með tilliti til þess hversu fádæma vinsældir fyrsta bindi öðlaðist, hefur vérið ákveðið að það síðara skuli prentað í 8000 eintökum. Sem fyrr segir er það Almenna Bókafélagið sem gefur út ævisögu Hannesar Hafsteins. Hið nýja bindi, sem er desemberbók AB er 326 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda. Bækurnar sem alls .nunu verða þrjár, eru prentaðar I Steindórs- prenti, nema kápan, sem Lithoprent hf. hefur annazt. Myndamót gerði Prentmót hf., bókband er unnið í Félagsbókbandinu hf. og titilsíðu teiknaði Atli Már. Síðari bókin kem ur út á næsta ári. HEBSfífE VÉLAHLUTAR Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SÍMI 792/5 Jólasveinar ur pappa og pappir, margar stæröir. jgggi Jólapappír, mjög margar gerðir. Sérstaklega ódýr! Aluminiumpappír í rúllum og örkum. Mörg mynstur, margir Aluminium-renningar, margir litir, margar breiddir Margar gerðir, en Bjöllur Og klilur sérstakle lítið af hverri tegund. Auglysinga-karton 20 litir Pappírsskraut í feikna úi Papp'irs- og riffangaverzlun Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.