Vísir - 06.12.1963, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Föstudagur 6. desember 1963.
li
<>P
•~=S E=~fl
KEM íIPNIR KV
GAMLA BÍÓ ii475
Syndir feðranna
Bandarlsk úrvalskvikmynd með
íslenzkum texta.
Robert Mitchum
Eleanor Parker
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd: Kennedy for-
seti myrtur og útförin.
AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384
Sá hlær bezt . .
Sprenghlægileg, ný amerisk-
ensk gamanmynd með Islenzx-
um texta. Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hefjur á flótta
Geysispennandi ný frönsk-
ítölsk mynd með ensku taali,
er lýsir glundroðanum á Ítalíu
I síðari heimsstyrjöldinni, þeg-
ar hersveitir Hitiers réðust
skyndilega á ítalska herinn
Myndin er gerð af Dino De
Laurentiis. Alberto Sordi. Sýnd
kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12
ára.
11 í LAS VEGAS
Ný amerisk stórmynd I litum
og Cinemascope skemmtileg
og spennandi. Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð. Bönnuð innan
14 ára Miðasala frá kl. 4
FRÁ GOSEY
Aukamynd trá gosstöðvunum
við Vestmannaey'-’r I cinema-
scope og litum, tekið af fs-
lenzka cvikmyndafélaginu
Geysir.
TÓNABiÓ iiiaÍ!
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk sakamála-
mynd I litum. Myndin sýnir
nætu -fið I skemmtanahverfi
Lundúnarborgar.
Jayne Mansfield, Leo Glenn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
T’ófrasverðið
NÝJA BÍÓ 11S544
Hengingarólin langa
(The Long Rope)
Mjög spennandi ný amerísk
CinemaScope my*d með Hugh
Marlowe, Alan Hale og Lisa
Montell.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÍSKÓLABÍÓ 22140
Laganna verðir
á villig'ótum
(The wrong arm of the law)
Brezk gamanmynd 1 sérflokki
og fer saman brezk sjálfsgagn-
rýni og skop. Aðalhlutverk:
Peter Sellers og Lionel Jeffries
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
HAFNARBÍÓ 16444
Ef karlmaður svarar
Bráðskemmtileg ný amerlsk
litmynd, ein af þeim beztui!
Bobby Darin
Sandra Dee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249
Galdraofsóknir
Fröýnsk s irm^md gerð eftir
’inu heimsfræga leikriti Art-
\ hurs Miller „í deiglunni" (Leik
I ið í Þjóðleikhúsjnu- fyrir nokht
om árum). Kvikmyndahandritið
| gerði Jean Poul Sartre. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
' Sýnd kl. 6.45 og 9.
BÆJARBÍÓ 50184
Æsispennadi og vel gerð, ný,
amerísk ævintýramynd I lit-
um, mynd sem allir hafa gam-
an af að sjá
Synd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4
Allra síðasta sinn.
Hurðviðar
HarmoBiikuhurðir
Leiksöýning
Jólabyrnar
Leikfélags Hafnarfjarðar
vf
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
GISL
Sýning laugardag kl. 20. 25.
sýning.
FLÓNIÐ
Sýnirig sunnudag kl. 20. Næst
síðasta sinn.
Aðgöngum - alan opin frá kl
13.15-20 - Sími 11200
Barna-
kuldahúfur
nýjasta tízka
Hattabúðin
HULD
Kirkjuhvoli
LINDARGÖTU 25-.SÍMI 13743
NAGPRENT HF
%
Tökum að okkur hvers íronar
prentverk.
CÓPAVOGS
'AR!
Vlálið sjálf, við
ögum fyrir vkk
tr litina Fuli-
romin bjónusta
LITAVAL
Álfhólsvegi 9.
IWRENTl
BERGÞÖRUGÖTU3
símar
16467 & 38270
GJALDKERAR
Viljum ráða strax eða sem fyrst tvo unga
menn, helst með einhverja reynslu í gjald-
kerastörfum. Aðeins reglusamir menn koma
til greina. — Uppl. er tilgreini menntun,
starfsreynslu og meðmæli ef til eru, sendist
auglýsingastofu Vísis fyrir mánudagskvöld
9. n. k. merkt „2 - trúnaðarmál“.
Hollenzku
Cokusdreglarnir
eru komnir,
margar breiddir
fallegir litir
*
GEYSIR H/F.,
Teppa- og dregladeildin
Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi ís-
lands laugard. 7. des. kl. 14 í fundarsal Hótel
Sögu.
Fundarefni:
Glúmur Björnsson skrifstofustjóri
flytur erindi.
FJÁRMÁLAÚTREIKNINGAR
(Vextir og afborganir, arðsemi stofnfjár,
afskriftir o. fl.)
Félagsmönnum er heimilt að taka með sér
gesti.
STJÓRNIN.
Arnardalsættin
Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt,
bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir
spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt
í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppl í
síma 15187 og 10647.
Auglýsing eykur viðskipti
Ef þér viljið selja eða kaupa
eitthvað. Vanti yður húsnæði,
atvinnu eða fólk til vinnu, er
AUGLÝSING i VlSl
öruggasti milliliðurinn.
Við veitum yður allar upp-
lýsingar og fyrirgreiðslu. Aug-
lýsingaskrifstofan er í Ingólfs-
stræti 3. Sími 11663. V1SIR .
nawwiwifga——
. -- ■_JtXS&B