Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 8
8
V1 SIR . Laugardagur 7. desember 1963,
VISIR
Utgefandi: Blaðaútgáfan VISIH.
Ritstjóri: Gunnar G. Schram.
AfSstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjóri: Þorsteinn ö. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178.
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3.
Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði.
I lausasólu 5 kr. eint. — Simi 11660 (5 llnur).
Prentsmiðja Vlsis. — Edda h.f.
Syrgður forseti
Mafthías
Johannessen
rifsfjóri:
Ný vegalög
„Maður veit aldrei, hvernig
kvæði verða til. Þetta kom eins
og reiðarslag, og ég upplifði það
sterkt, var hér á blaðinu dag og
nótt og hlustaði á fréttirnar frá
f ' Ameríku, meðan óvíst var, hvort
-r, „ . ,., . * hann myndi lifa eða deyja. Ég
JTrumvarp rikisstjornarmnar að nyjum vegalogum er hef vafaiaust verið nokkra daga
mikill áfangi og markar spor í samgöngusögu þjóðar- I að yrkia Ilóðið - Þegar biaða-
mnar. Með því er gert ráð fyrir að framlög til vega- ; járnaga þeirrar stundar, sem er
mála aukist um nær 100 millj. króna á næsta ári, frá I " að líða; ,fá _Persónulegar tiifinn-
íngar ekki utrás fyrr en eftir á,
því sem nú er. ' en þá gripur það mann kannske
Vegamálin eru eitthvert mesta hagsmunamál ■ £?im mun sierkar- sMér fannst
° ° i bunmgurmn þurfa að vera nær
þjóðarinnar. Við búum í stóru en strjálbýlu landi og á i| Biblíunni en hefðbundnu ljóð-
miklu ríður að samgöngur séu góðar. Er það raunar formi; þess vegna varð það órím-
° ° ° að. Það er ems og efni kvæðanna
forsenda fyrir blómlegu atvinnulífi í sveitum og þorp- |i kaiii á formið, og hjá mér kom
um og góðar samgöngur koma mjög í veg fyrir það l < £etta ósiálfratt fram á þennan
að sveitir leggist í eyði. En samgöngumálin eru ekki ' .
einungis hagsmunamál hinna dreifðu byggða. Megin- n
þungi umferðarinnar er í bæjunum og næsta nágrenni s f-
þeirra. Þar hafa vegir lengi verið slæmir og hægt 11 ^ð ‘rúðum ekki-
gengið með malbikun og steinlagningu. í hinu nýja biá/himinn. sisan:
frumvarpi er í fyrsta sinn tekin upp sérstök fjárveit- | | stjörnuiaus nótt.
ing til þess að malbika vegi í kauptúnum og kaup- Kom nýr dagur
stöðum. Nemur hún 27 millj. krónum. Er því ljóst að j : SÓ1 blæddi > aí,dlit °kkar
. , .i myrk andlit af öskufalli
mjög munu framkvæmdir í bæjunum aukast við vega- f 1 Váiegra orða
gerð á næsta ári. Þar búa flestir bíleigendurnir og verð°8sorUð Se§ði
það eru þeir sem greiða féð til þessara framkvæmda. er 1 s°rg
Er því eðlilegt að enn meiri skerfur renni til bæja og | °s Það varð sorg-
kauptúna síðar meir. - I i
Fjár til þessara framkvæmda verður aflað með j 2.
hækkun benzíns um kr. 1.30. Eru þannig þeir látnir 1;; Dokkt bióð
greiða fyrir vegabæturnar sem mest nota vegina og er ;■ J [emögaf ^þé/brosið
það sanngirnisatriði. Ýmsir munu vafalaust segja að ^ j tværSframréttar°hendur
benzínhækkunin sé allmikil og er það rétt. En tvennt $' au§u sem s°gðu: Pabbl>
verður hér að hafa í huga. I fyrsta lagi er benzin odyr- úr sári heimsins
ara hér á landi en víðast hvar annars staðar. — jafnvel viði ein 1 myrkri
, i þessa langsvala vetrar
eftir hækkunina. I annað stað verður ekki gert átak 1 ; i,-kt og guð segði:
vegamálunum nema til þeirra sé eytt miklu fé. Það ! Vgrg. sorg
rennur að nokkru aftur í vasa bifreiðaeigenda þar -
sem bílar slitna mun minna á góðum vegum og við- ;
i ' • ty
haldskostnaðurinn lækkar. “ ‘
Fiskimálaráðsfefnan
J gær lauk fiskimálaráðstefnunni í London. Herma
fregnir að árangur ráðstefnunnar hafi orðið harla lítill,
en hún fór fram fyrir luktum dyrum. Er það í sjálfu
sé engin furða. Mál þau sem fyrir henni lágu eru
mjög viðkvæm og verða ekki leyst á nokkrum dögum.
Enn er harður ágreiningur meðal þjóða álfunnar um
hver eigi að vera stærð fiskveiðilögsögunnar og munu
óskir Breta um stækkun hennar hafa mætt harðri and-
stöðu og gagnrýni annarra þátttökuþjóða. Fisksölu-
rnálin eru og mikið vandamál, bundin ákvörðusum
efnahagsbandalaganna beggja.
íslendingar mega því fagna því að hafa sína 12
mílna lögsögu þegar viðurkennda á alþjóðavettvangi.
Sú viðurkenning var mikill sigur og undirstrikar ráð-
stefnan það enn betur hve hér hefir verið viturlega
á málum haldið
Við trúðum því ekki.
Getur allt líf orðið örvænting
eins orðs af nýbrostnum augum,
vörum sem leituðu andsvars
við þögla gröf:
brosandi andlit sem kúla
morðingjans
tekur frá okkur
sviptir lífi, myrkvar
eins og nótt sem leggst
á akur, vötn, blá fjöll?
örvænting eins orðs: Ó nei.
Dauðinn er þögn, við
dauðinn: Ó nei
spyr ráðvilltur heimur
fjötraður við þetta fangelsiskalda
orð:
Sorg.
4.
Verði sorg.
Ókkur var sagt
að jörð hefði dáið
á stræti fjarlægrar borgar,
við spurðum eftir nýrri
órisinni jörð, hvítri sól, landi
með framréttar hendur, blá augu
sem brosa til okkar
eins og hiý minning
eins og orð þín:
Svartur og hvítur.
5.
Óg það varð sorg.
Nú vitum við
að líf okkar var aðeins
einnar kúlu virði.
Samt rís ný sól,
vex fold úr mar
eftir öskufall
orða og gráturs.
Þegar við sáum þá
bera ruggustólinn úr orðvana húsi
sem eitt sinn var hvítt
undir bláum himni, drúptum við
höfði,
spurðum: Ó guð
hvenær mun aftur sagt
Verði ljós!
og það varð ljós?
Dr. Sturla
Friðriksson
erfðafræðingur:
„Það er eiginlega algjör ógern-
ingur að lýsa því, hvers vegna
maður vill tjá sig í kvæði og
hvernig það verður til, en stund-
um er eins og það sé betra að
festa hugsanir sínar á pappír. Ég
var staddur fyrir vestan haf, með
an á kosningabaráttu Kennedys
stóð, og fylgdist mikið með henni.
Síðan hef ég verið sérstakur unn
andi hans og þess málstaðar, sem
hann barðist fyrir, og mér sem
öðrum fannst andlát hans hörmu-
leg tíðindi, og ég fylltist sársauka
og reiði.
„Þegar ég verð fyrir sterkum
áhrifum eða hugurinn beinist að
einhverju stórfenglegu málefni,
þá finn ég ósjaldan hvöt hjá
mér til að tjá hugsanir mínar í
ljóðformi, og það gerist venju-
lega þannig, að einhverjar setn-
ingar verða áleitnar í huga mín-
um, og þegar þær skjóta aftur og
aftur upp kollinum, er eins og
þær verði að stefi og krefjist
áframhalds, og ég held, að ein-
kunnarorð Kennedys í kvæði
mínu hafi verið það stef, sem
hratt þessu ljóði af stað“.
Verður ei sérhverjum manni um
megn
Titilblað á sérprentuðu kvæði dr. Sturlu Friðrikssonar um Kennedy
forseta.
Enginn atburður síðari ára hefur snortið menn eins djúpt og morð-
ið á Kennedy forseta. Bergmál af því kemur m. a. fram á þann veg,
að mörg íslenzk skáld hafa ekki getað á sér setið, heldur ort ljóð um
þennan sorglega atburð. Vísir sneri sér til þeirra sem ort hafa þessi
ljóð og spurði þá i hvaða hugarástandi þeir hefðu verið, er þeir gerðu
þau. Hér birtast svör þeirra ásamt kvæðunum.
I , i \.,V