Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 14
GAMLA BÍÓ 11475 Syndir feðranna Bandf.rlsk úrvalskvikmynd með íslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ný fréttamynd: Kennedy for- seti myrtur og útförin. AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Sá hlær bezt . . . Sprenghlægileg, ný amerisk- ensk gamanmýnd með IslenzK- um texta. Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —M—M—M—B——n STJÖRNUBÍÓ 18936 Hetjur á flótta Geysispennandi ný frönsk- ítölsk mynd með ensku taali, er lýsir glundroðanum á Ítalíu í síðari heimsstyrjöldinni, þeg- ar hersveitir Hitlers réðust skyndilega á italska herinn Myndin er gerð af Dino De Laurentiis. Alberto Sordi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 11 í LAS VEGAS Ný amerisk stórmynd 1 litum og Cinemascope skemmtileg og spennandi Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Miðasala ' Síðasta sinn. FRÁ GOSEV Hörkuspennandi og vei gerð. ný, ensk-amerfsk sakamála- mynd i litum. Myndin sýnir nætu fið í skemmtanahverfi Lundúnarborgar. Jayne Mansfield, Leo Glenn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum nnan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. TÓNABÍÓ 11182 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 T'ófrasverðið Æsispennadi og vei gerð, ný, amerísk ævintýramynd I lit- um, mynd sem allir hafa gam- an af að sjá Synd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 á’" Miðasala frá kl. 4 Allra síðasta sinn. TJARNARBÆR 15171 Úr dagbók lifsins Sýningar í kvöld kl. 7 og 9 og sunnudagskvöld kl. 7 og 9. "ýðustu sýningar. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 4 á laugardag og kl. 1 á sunnudag. — Bönnuð börnum innan 16 ára. NÝJA BiÓ 11S544 Lemmy lumbrar á beim Sprellfjörug og spennandi frönsk leynilögreglumynd með Eddy „Lemmy“ Constantine og Dorian Gray. — Danskir text- ar. — Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. hAskólabíó 22M0 Laganna verðir á villig'ótum (The wrong arm of the law) Brezk gamanmynd í sérflokki og fer saman brezk sjálfsgagn- rýni og skop. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Lionel Jeffries 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ 16444 Ef karlmaður svarar Bráðskemmtileg ný amerfsk litmvnd. e:n af þeim beztu!! Bobby Darin Sandra De" Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ 5022r Galdraofsóknir Fröýnsk s írmynd gerð eftir \inu heimsfræga leikriti Art- hurs Milier ,,í deiglunni” (Leik ið í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr um árum). Kvikmyndahandritið I gerði Jean Poul Sartre. Bönnuð ’ börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6.45 og 9. Hertu þig Eddie Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. — Sýnd kl. 5. BÆJARBfÓ 50184 Leigumorðinginn (Blast of Silence) Ný amerísk sakamálamynd. algjörlega f sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Indiénarnir koma Sýnd kl. 5. ÍH ÞJOÐLEIKHÚSIÐ M Aukamynd ,rá gosstöðvunum við Vestmannaey'-’r í cinema- scope og litum, tekið af is- lenzka cvikmyndafélaginu Geysir. Ökukennsla : Ökukennsla og hæfnis- vottorð. Útveguð öll skil | ríki til bílprófs. — I Sírnar 33816 og 19896. Hnrðviðar HarmonikuSiarðir LINDARGÖTU 25- SÍMI 13743 GISl Sýning í kvöld kl. 20 FLONIÐ Sý-iing sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. AðgörKiin- aian opin frá ki 13.15-20 - Slmt 11200 LEIKFÉÍAG Rtnraj&yíKDIC HAR7 I BAK 153. sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. A ^öngumiðasalan i Iðnó er opin frá '1. 2. Simi 13191. mtmíe V í S I R . Laugardagur 7. desember 1963. H ALLÓ! Sá, sem getur tekið lítinn dreng um stuttan tíma er beðin að hringja í síma 17873. AUGLÝSING um varúðarráðstafanir vegna gin- og klaufaveikifaraldurs í nálægum löndum. Vegna þess að gin- og klaufaveiki hefur orðið vart I nálægum löndum, vill iandbúnaðarráðuneytið vekja athygli yfirvalda og almennings á því, að stranglega ber að fylgja reglum laga nr. 11/1928, um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki berist til landsins. í þessu sambandi skal sérstaklega tekið fram eftir- farandi: 1. Engar undanþágur verða veittar um innflutning spendýra og fugla, svo og þeirra vara, sem um ræðir í 2. gr. laganna, t.d. hálmur, notaðir pokar, fiður, burstar o. s frv. 2. Alveg er bannaður innflutningur á hráum og lítt söltuðum sláturafurðum, hverju nafni sem nefnist, þar með taldir alifuglar. Brot á lögum nr. 11 1928 og auglýsinga, sem settar eru samkvæmt þeim, varða sektum. ’ -'-'dbúnaðarráðuneytið, 5. desember 1963Ó Ingólfur Jónsson /Gunnl. E. Briem Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur SAMLAGSSKÍRTEINI Þeir sem ekki hafa fengið ný samlags- skírteini send heim vitji þeirra til samlags- ins fyrir áramót. Samlagsmenn eru beðnir að hafa Gjaldheimtuseðil 1963 með sér er þeir vitja skírteinisins, ef unnt er. Það flýtir fyrir afgreiðslu. LÆKNASKIPTI IÞeir sem óska að skipta um heimilislækni, háls- nef- og eyrnalækni eða augnlækni frá næstu áramótum, snúi sér til samlagsins frá mánudegi 9. desember. Skrá um þá lækna, sem um er að velja liggur frammi hjá samlag- inu. Samlagsskírteini skal framvísa, þegar læknir er kosinn. FRÁ 1. JANÚAR 1964 hætta þessir læknar störfum fyrir samlagið sem heimilislæknir: Guðjón Guðnason sem augnlæknir: Guðmundur Bjömsson Samlagsmenn, sem þessa lækna hafa þurfa því að snúa sér til samlagsins með samlags- skírteini sín og velja aðra lækna. Sjúkrasamlag Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.