Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 10
10 252EEE0ESK V1 SIR . Laugardagur 7. desember 1963. almannatrygginganna í Reykjavík Utborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst mánudaginn 9. desember í stað þriðjudagsins 10. desember. Almenn upphæð ellilífeyris að meðtalinni 15% hækkun frá 1. júlí s. 1., er í desember sem hér segir: Fyrir einstaklinga kr. 2.938.00 Fyrir hjón kr. 5.201.00 RTIGGINGASTOFNUN RÍKISINS Félag kjötverzlana Félag matvörukaupmanna FUNDUR M n ia @ d> ' verður haldinn í Leikhúskjallaranum, sunnu- daginn 8. des. n. k. kl. 2 e. h. Fundarefni: 1. Verðlagsmál 2. Lokun sölubúða 3. Reikningsuppgjör ársins. Frummælandi: Ólafur J. Ólafsson. 4. Önnur mál. Stjómimar. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 Bifreiðaeigendur Veitum yður aðstöðu til viðgerða, þvotta og hreinsunar á bílum yð- ar. — Reynið hin hagkvæmu við- skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9. Sími 37393 Bifreiðar fil sölu Landrover ’6S 4:esel — Opel Record ’62 og ’63 — Volkswagen ’62 og ’63 á mjög hagstæðu verði. Zimca ’62 mjög góður bíll — Volvo vörubifreið ’61, 5—6 tonna lítið ekinn. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541. VÉLAHREINGERNING Vanir nenn. Vönduð /inna, ’ægileg "Ijótleg. RIF. - Sími 21857. TePpa- og húsgagnahreinsunir Sími 34696 á dagirr Sími 38211 á kvöld - og um helgar Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 208?,C -lireingern- og húsgagna. nir og vand. -ar menn. ótleg og ■“oleg vinna EGILLINN ,ni 34052. ^EINGERNÍNC/irmiVJip 3 hreinsun. — FagmaSur 1 I* hverju starfi. í ÞC ÐUR OG GEIR Síniar 3i 37 og 51875 *■ SÆNG^R Endurnýjum gömlu \ sængurnar. Eigum í dún- og fiðurheld ver Æða- og gæsadún- !• sængur og kodda fyrir ■: liggjandi. í Dún- og fiðurhreinsunin j; Vatnsstig 3 - Sími 18740 'l Áður Kirkjuteig 29 I; Næturvakt í Reykjavlk vikuna 30-7. des. er í Vesturbæjarapóteki Nætur og helgidagavarzla i Hafnarfirði vikuna 30-7. des.: Kristján Jóhannesson Mjósundi 15, sími 50056. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,i5-4.. helgidaga frá k!. 1-4 e.h. Sími 40101 Slysavarðstofan I Heilsuvema arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. næturlæknir á sama ij klukkan 18 — 8. Sími 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4 Lögreglan, sfmi 11166. Slökkviliöið og sjúkrabifreiðin. slrru 11100 Útvarpið Laugardagur 7. desember. Fastir liðir eins og venjul. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 I vikulokin (Jónas Jónas- son og Erna Tryggvadóttir) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Þetta vil ég heyra: Þóra Helgadóttir velur sér hljóm plötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „1- búar heiðarinnar“ eftir P. Bangsgárd, III. (Sig. Helga- son). 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálson). 20.00 Leikrit Þjóðleikhússins „Andorra" efti Max Frisch. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 8. desember. Fastir liðir eins og venjul. 9.20 Morgunhugleiðing um mús- ik: Leifur Þórarinsson talar um strengjakvartetta Lud- wigs van Beethoven. 9.40 Morguntónleikar. 10.30 Hátíðarguðsþjónusta 1 dóm kirkjunni á Hölum f Hjalta- dal, hljóðrituð 25. ágúst í sumar. Árni Magnússon, ævi hans 13.15 B/öðum flett Sjá draumsins helgu, hljóðu vé, sem himins auðlegð létu í té þeim ríka sem þeim snauða. Hér blómgast eilíf bjarkatré á bakka hafsins auða, er bjóða skugga, skjól og hlé í skúrum böls og nauða. — Drag skó af fótum, fall á kné við fórnarlogann rauða. Sigurður Sigurðsson. Stofnsveiflur hafa ætíð verið -ijög áberandi í hinum íslenzka borskstofni, og einstakir árgang- ar borið uppi veiðina um langt árabil. Á árunum 1920-36 báru tveir árgangar þorsks uppi veið- ina, árgangarnir 1922 og 1924. Árgangurinn 1922 var einnig mjög þaðan jafnskjótt og þorskurinn sterkur við Grænland, en hvarf varð kynþroska. Ástæðan var sú, að kynþroska þorskurinn gekk til íslands og ílengdist þar. Á tíma- bilinu 1932-37 minnkaði þorsk- stofninn jafnt og þétt, en óx held ur eftir það til strfðsloka. En þá tók honum að hnigna á ný og hefur aldrei náð þeirri stærð, sem hann hafði 1932. Ingvar Hallgrímsson: Lífið í sjónum. Náttúra Islands. Eina sneið . . . kosningin um prestana þrettán er gengin um garð . . . sumir náðu kjöri, aðrir ekki, nokkrir löglega — en sá er munur á prestkosningum og venjulegum kosningum að prestar geta náð kjöri á ólöglegan hátt, án þess þó að þeir eða aðrir hafi þar nokkur lagaákvæði brotið . . enn er það einkennilegt við prest kosningar ,að þó einungis etnn prestur bjóði sig fram í einhverri sókn, er þar með alls ekki víst að hann komist löglega að — hann getur, með öðrum orðum, fallið fyrir sjálfum sér, og eru prest- kosningar að þvf leyti til kannski réttlátari en margar aðrar kosn- ingar . . . eins og jafnan, þegar kosið er um menn og málefni, veita úrslitin ýmsar upplýsingar, og þá ekki síður um kjósendurna sjálfa en frambjóðendur, þó að hinum ólíkustu upplýsingum varð andi frambjóðandann sé mjög á loft haldið fyrir kjördag, og sum um allpersónulegum, að ekki sé meira sagt . . . ein af undarieg- ustu mótbárunum, sem maður heyrði gegn frambjóðanda f þess um kosningum, var sú að hann væri svo trúaður, að ekki væri nokkur leið að hafa hann að sálu sorgara . . . þannig getur margt komið til greina og margvísleg sjónarmið komið fram — en það er líka einmitt tilgangurinn með öllum kosningum . . . eitthvert dagblaðanna komst þannig að orði um þessar prestkosningar, að þær hefðu farið óvenju vel fram, og mætti fullyrða að allir frambjóðendur hefðu haldið sfnu mannorði, og mátti jafnvel á heyra að slíkt hlyti að kallast merkilegt, einkum þegar um prest kosningar væri að ræða, og hið sama mátti á mörgum heyra þá dagana . . . það er því hreint ekki svo lítið, sem prestiærður maður á í hættu, þegar hann býðst til að þjóna söfnuði . . . að vera ekki kosinn — að vera ólöglega kosinn — að vera rúinn öllu mannorði — að falla fyrir sjálfum sér — og loks, síðast en ekki sízt . . . að verða kosinn... Eftirfarandi staka hefur þættin- um borizt, ort af vissu tilefni: Kalli var í flokki fyrstur, fólkið krýndi hagyrðing. Fýlusvækja, móða mfstur, myrkva nú hans sjónarhring. Lalli. Mun þarna ekki skírskotað til gossins við Eyjar, eldur- Móðu- harðindanna. 7 ... . tooct framundan- sé jóla- sve'ínaverkfall? n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.