Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 3
V í S I R . Laugardagur 7. desember 19GS. 3 Sigríður 10 ára sýndi blágræna plusskápu og hvíta húfu, og Ásdís 4 ára sýndi bláa slákápu og hvíta húfu við. Húsmæðrafélag Reykjavíkur hélt hinn árlega jólafund sinn í Sigtúni s. 1. miðvikudag. Var þar að vanda margt til skemmt- unar og fróðleiks, en hápunktur jólafundarins var nýstárleg tízkusýning. í þetta skiptið voru það ekki tízkuskóiameyjar sem sýndu föt, heldur voru það börn á aldrinum tveggja til 10 ára, sem sýndu barnaföt. MYNDSJ Ásdís 4 ára sýndi svarta leður slá samkvæmt nýjustu barna- tízkunni og köflótta húfu og trefil við. Yngsta sýningardaman var Ánna litla Birgitta 2 ára og sýndi hún hér rauða vattstungna úlpu. Hún var dálítið ringluð í öllum fólks- fjöldanum og þurfti að hafa fylgd er hún gekk um meðal gestanna. Myndsjáin var viðstödd tízku sýninguna og birtir nokkrar myndir frá henni. Þorbjörg 6 ára sýndi blágrænan jólakjól með hvítum blúndum. Lokaatriðið á sýningunni var náttfatasýning og sýndi þar all- ur hópurinn náttföt og sloppa. Hér er frú Jónína formaður Húsmæðrafélagsins með allan hópinn. (Ljósm. VIsis I.M.) nutstseBKcxis.. x.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.