Vísir - 07.12.1963, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 7. desember 1963.
N.16
FYRIR DRENGI
Nylon skyrtuí
hvítar mislitar
BINDI
SLAUFUR
Terelyne BUXUR
PEYSUR
SOKKAR
NÆFÖT
NÁTTFÖT
HÚFUR
PIATTAR
HANZKAR
BELTI
FRAKKAR
TREFLAR
KULDASKÓR
GEYSIR H/F
F AT ADEILDIN
BceSfsnd Heview
heflgoð forsetaför
Út er komið annað hefti ársfjórð
ungsritsins ICELAND REVIEW, en
þetta er fyrsta tímaritið, sem hér
er gefið út á ensku til kynningar
á íslenzkum atvinnuvegum, útflutn
ingsafurðum, þjóðlífi og menningu
íslendinga.
Hingað til hefur verið brýn þörf
fyrir siíkt kynningarrit til dreif-
ingar erlendis og hlaut fyrsta heft
ið mjög góðar viðtökur. Því er
dreift erlendis bæði af opinberum
aðilum, fyrirtækjum ,og einstakling
um og þegar hafa ritinu safnazt
margir erlendir áskrifendur.
Umsagnir um ICELAND REVI-
EW birtyst í mörgum erlendum
blöðum ljæði vestan hafs og aust-
an og hefur útkomu ritsins verið
fagnað mjög af þeim, sem áhuga
hafa á íslenzkum máiefnum og vilja
fyigjast með þróuninni hér á landi.
ICELAND REVIEW er prentað á
góðan nappír, mjög myndskreytt og
vandað hvað útlit og frágang snert
ir. Annað eintakið er að nokkru
leyti helgað heimsókn forseta Is-
lands tii Bretlands og var dreift
þar ytra á meðan á heimsókninni
stóð. Grein er um forsetahjónin,
sendiherra fslands í London, Hen-
rik Sv. Björnsson, og helztu full-
trúa okkar í Englandi. Þá er grein
um efnahagsmál, sauðfjárrækt, ís-
lenzka hestinn. Þá er fjailað um
nokkra þætti sjávarútvegsins, grein
ar um útflutningsafurðir okkar og
síðast en ekki sízt leiðbeiningar
fyrir útlendinga, sem hug hafa á
að heimsækja landið.
Að flestra áliti stenzt ICELAND
REVIEW samanburð við sambæri-
leg erlend rit enda virðist ekkert
sparað til að gera það vel úrng^rð{.
Ritstjórar eru þeir HaraidurAI.
Hamar og Heimir Hannesson.
/jb róttablaðið
komið út
...for the
world of
today
NYKOMIN
ENSK
BCARLMANNÁEÖT
Framhald af bls. 7
urminningar eldri og yngri
manna á sjó og í sambandi við
útveg, sagt frá fiskirannsóknum,
frá veiðum á Nýfundnalandsmið-
um í fyrri heimsstyrjöld og reim-
leikasögur á sjó. Langur kafli er
helgaður gamia tímanum, lífi og
aðhúnaði á opnum skipum fyrir
mörgum áratugum, kafli um
skútuútgerðina o. m. fl.
Það er margt á þessari bók að
læra og það er ekki að ófyrir-
synju að formálsritari kallar hana
.sýnisbók Islenzkrar sjómennsku'.
Setberg —
Framhald af bls. 7
sögum, eða 76 talsins, þar af 30
frumsamdar af íslendingum. —
Næst koma barnabækur, um 60
talsins. Ljóðabækur voru 30 og
fjöldi ævisagna er svipaður frá
ári til árs, einnig um 30 talsins
ár hvert. í fyrra komu út 265
tímarit á íslandi.
Arnbjörn sagði, að af þeim bók
um, sem komið hafa út á forlagi
hans fyrr og síðar væri ein bók
þar í sérflokki, hvað sölu snertir,
en það er Fjölfræðibók fyrir
unglinga, sem þegar hefur selzt
í 7 þús. eintökum, enda kostaði
útgáfa hennar einnar um hálfa
millj. króna fyrir nokkrum árum.
Nóvemb. hefti íþróttablaðsins er
komið út. Margar fróðlegar greinar
eru I ritinu, m.a. um gildi íþrótta,
norrænu sundkeppnina, heimsókn
Spartak Plzen, trefjastöngina og
Pennel, keppnisför KR til Þýzkal.,
Danmerkurför Keflvíkinga, knatt-
spyrnusnillinginn Santamaría og
fleira.
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ HVÖT
Jólafundur
verður í Sjálfstæðishúsinu á mánudags-
kvöld 9. des. kl. 8,30 e. h.
Skemmtiatriði:
Upplestur: Guðrún Aradóttir prófessorsfrú.
Frú Anna Guðmundsdóttir leikkona
Frú Þuríður Pálsdóttir operusöngkona syng-
ur, með undirleik frú Jórunnar Viðar.
Kaffidrykkja
Allar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan,
húsrúm leyfir og mega taka með sér gesti.
Stjórnin
NÝ SENDING
ódýr Nylon undirföt.
VERZLUNIN SPEGILLINN
Laugavegi 48
Jóla-útsala hefst nú á ritinu Arnadalsætt,
bæði bundnu og ennfremur sem margur hefir
spurt eftir í kápu. Fáheyrð kostakjör. Selt
í flestum bókabúðum borgarinnar. Uppl í
síma 15187 og 10647.