Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 5
V í S IR . Mánudagur 9. desember 1983.
f
17
Óslcum eftir 1—2 herb. íbúð —
Helzt í Austurbænum. — Tvö í
heimili, barnlaus og vinna bæði
úti. Uppl. í sfma 16961 eftir kl. 7
á kvöldin.
Óska að taka á leigu herbergi.'
Get annazt alls konar viðgerðir á
húsum. Sími 20614.
íbúð óskast strax. Há leiga í
boði. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Sími 41355.
íbúð. Vantar 1—2 herb. í nokkra
mánuði. Sími 34298.
T” leigu lítil 3ja herbergja íbúð
í miðbænum frá 15. des. 1963 til
1. okt. 1964. Fyrirframgreiðsla. —
Sa’a kemur einnig til greina. Tilb.
merkt: „Lítil íbúð — 50“, sendist
afgr. Vísis fyrir 14. des.
Kona með 15 ára dreng óskar
eftir 1-2 herb. og eldunarplássi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. ■—
Sími 50628 og 50389.
KÓPAVOGS-
ÚAR!
Málið sjálf, við
ögum fyrir ykk
jr litina. Full-
<omin biónusta
LITAVAL
Álfhólsvegi 9.
íbúð óskast til leigu strax í
Reykjavík eða nágrenni. Sími 160-
89 kl. 6-8 e.h.
Hjón með 2ja ára barn óska eftir
íbúð. Alger reglusemi. Góðri um-
gengni heitið. Ársfyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Sími 23211.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu
strax, Erum á götunni. Barnagæzla
gæti komið til greina. Sími 21588.
Til ieigu gott forstofuherbergi.
Reglusemi áskilin. Tilboð sendist
Vísi fyrir 12. des, merkt „Góður
staður— 19“.
1-2 herbergja íbúð óskast til ieigu
strax. Erum tvö. Skilvís greiðsla.
Sími 21588.
Tvær stúlkur óska eftir herbergi.
Æskilegt að eldhús fylgi. — Sími
38228 milli kl. 9-6 daglega.
Reglusöm eldri hjóh, barnlaus,
óska eftir 1-2 herbergja íbúð fyr-
ir jól. Sími 21869.
Herbergi f Hlíðunum til leigu
gegn ræstingu á stiga. Sfmi 35055.
Reglusöm kona óskar eftir 1
herb. og eldhúsi eða eldunarplássi.
Sfmi 41838 frá kl. 6 e.h.
Herbergi óskast 1 Vogahverfi fyr
ir einhleypan karlmann. Sími 22581
Herbergi til leigu fyrir reglusama
stúlku. Sfmi 20471.
Tökum að okkur að gera hreint
og mála. Símar 40458 og 23326.
SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. -
Borgartúni 21, sími 24113
Húsmæður. Stóresar stffaðir og
strekktir á Otrateig 6, sfmi 36346.
Hreingemingar, vanir menn vönd
uð vinna, Jfmi 24503. Bjami.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Simi 14179.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest
urgötu 23.
Ter að mér alls konar raflagnir,
nýlagnir og viðgerðir. Sfmi 35480.
Sendibflastöðin Þröstur, Borgar-
túni 11, sími 22-1-75.
Húseigendur tökum að okkur
flfsa- og mósaiklagnir, Sími 18196.
Tökum að okkur hitaskiptingar,
kíselhreinsun og pfpulagnir. Sfmi
17041.
Kæliskápaviðgerðir. Simi 41641.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, bakhús, sfmi 12656.
Múrari getur tekið smá viðgerðir,
Mosaik og fleira. Sími 13698.
15 ára unglingur óskar eftir
vinnu frá 19. desember til 8. jan.
Uppl. í sfma 18079.
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Laugamesveg 79.
Vantar reglusaman mann við bón
og bílaþvott. Uppl. á staðnum. Bón-
og bílaþvottur við Suðurlandsbraut.
Sími 38123.
Tökum að okkur mosaik- og flísa
lagnir á gólf og veggi. Uppl. í
sfma 15041 eftir kl. 7.
y
Sl. laugardagskvöld tapaðist
svart, gullofið, herðarsjal. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma
1-1889.
Lyklar töPuðust frá Landspít-
alanum að Engihlíð 6 sl. miðviku-
dag. Skilvís finnandi vinsaml.
hringi í síma 24160.
Kvenarmbandsúr fundið. — Uppl.
í síma 36419.
Lítið svart seðlaveski tapaðist sl.
laugardagseftirmiðdag, sennilega í
Sólvallavagni. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 12124.
Peningaveski tapaðist s.l. laugar-
dag á Laugaveginum. Vinsamlega
skilist á Lögreglustöðina. Fundar-
laun.
Fimmtug ekkja, s.m er einmana
vill kynnast góðum og reglusöm-
um manni milli 50 — 60 ára sem
góðum félaga. Tilb. sendist Vísi
fyrir föstudag 13. þ.m. merkt: —
49 + 1961.
* f « ít*? 3 * 4 fy, • • f, ,r'i '
Hreingemingar — gluggapússnfngar
Pantið tímanlega fyrir jólin. — Sími 12696.
ATVINNA - ÓSKAST
Ungur piltur, nemendi f 5. bekk Verzlunarskólans, óskar eftir atvinnu
fram að jólum. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld merkt „Sam-
vizkusamur 100“.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Prúð og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Verzl.
Brekka, Ásvallagötu 1. Sími 11678.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast annað hvert kvöld frá kl. 6. Bjöminn, Njálsgötu. Sími
15105.
STÚLKUR - KYNNING
Óska eftir að kynnast stúlku um þrítugt. Góðar efnahagsástæður.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. desember merkt „Vinátta 8“.
STÚLKA - ELDHÚSSTÖRF
Kona óskast til eldhússtarfa. Vinnutfmi frá kl. 8.30 f. h. til kl. 2 e.
h. Uppl. í Veitingastofunni Bankastræti 11. Sími 12527.
ATVINNA - ÓSKAST
18 ára skólapiltur óskar eftir vinnu við afgreiðslu eða vömútkeyrslu
í Reykjavík frá og með laugardeginum 14. des. til jóla eða nýárs. Er
vanur akstri og hefur oft fengizt við afgreiðslustörf. Sími 92-1114 frá
kl. 6—8 í dag og á morgun.
:|l||í;Íl|ÍÍ; ÝMISLEGT
, DREGLA & TEPPALAGNIR
Ef þér þurfið að fá lagt teppi á gólf eða stiga fyrir jól, þá hafið vin-
samlegast samband við okkur sem fyrst. Breytum einnig gömlum tepp-
um, ef óskað er. Vanir menn. Sími 34758.
INNRÉTTINGAR
Smíða og set upp eldhúsinnréttingar og fataskápar úr harðviði. Tíma-
eða ákvæðisvinna eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 7 að kvöldi. Sfmi
24613.____________________________________
INNRÉTTINGAR
Tökum að okkur að smíða innréttingar o. fl. Einnig er til sölu nýr
svefnbekkur og vegghillur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 35177 milli
kl. 12 — 1 og 7 —8 næstu daga.
illiwliiililiilsiill
Skermakerra og Burco-þvotta-
pottur til sölu. Sfmi 35522.
Sófasett til sölu. Sími 19682.
Sófasett til sölu. Uppl. í sfma
21983 eftir kl. 5.
Óska eftir að kaupa orgel f góðu
lagi. Sími 37651.
SendibíU til sölu. Til sýnis í Dal
við Múlaveg.
Til sölu Axminster gólfteppi á 16-
18 ferm. stofu. Stofuskápur o. fl.
Tækifærisverð. Sími 23884,
Nass ’47 til sölu í varahluti. —
Góð vél og gfrkassi og overdrive
Sími 21968.
Hjónarúm óskast. Má vera gam-
alt eða antik. Tilb. óskast sent
blaðinu merkt: „Góða nótt".
Svefnbekkur með lausri dýnu til
sölu. Verð kr. 1200.00. Sími 16721.
Til sölu harmonika, ftölsk, 24
bassa. Sími 35659.
Bamastóll óskast, á sama stað
til sölu sem nýtt burðarúm og Iítill
barnavagn. Sfmi 14319.
Til sölu kjólar, kápur, kuldastíg-
vél. Einnig frakki og skíðablússa á
15-16 ára. Sfmi 32225 eftir kl. 6,
Kaupum flöskur, merktar ÁVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. —
Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82, sfmi
37718.
Fíat 500 ’54 til sölu, mikið af
varahlutum og 4 nýleg dekk á felg
um 425x15. Selst ódýrt. Sfmi 36252
Sem nýtt sófasett til sölu. Einn-
ig lítið notað Ambassador sófasett,
4 sæta sófi. Sími 23516.
Svefnsófi, sem nýr til sölu. Einn
ig Köhler saumavél í borði. Uppl.
f sfma 36913 eftir kl. 5.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Sími 11082.
Sófasett til sölu, ódýrt. Einnig
nýr nylonpels, kápa, kjóldragt,,
peysufatakápa og lítið notuð herra
föt. Stakur jakki, smoking og
fraklíi. Selst mjög ódýrt. Einnig
heimilisuppþvottavél og dragljós. -
Sími 16398.
Stofuskápur með fatahengi til
sölu. Hagstætt verð. Hátún 5, sími
15079.
Til sölu Thor þvottavél á kr.
2000 og Dexter strauvél á kr. 4500
í Sólheimum 27. Sími 37844.
Ódýr altanvagn til sölu. Sími
32858.
Góður bamavagn og ferðaritvél
til sölu. Sfmi 20866.
Handmáluð púðaborð til sölu. —
Ódýrt og hentugt til jólagjafa. Upp
lýsingar í dag og næstu daga í síma
18771.
Til sölu sem nýtt á hálfvirði,
Master Mixer hreerivél, ryksuga og
bónvél með hárþurrku (samstæða)
Lander burðarrúm. Sími 24486.
Stáleldhúshúsgögn, borð á kr.
950,-, bakstólar kr. 450,-, kollar kr.
145,-, strauborð kr. 295,-. Fom-
verzlunin Grettisgötu 1.
Húsdýraáburður til sölu. Uppl..
í sfma 41649.
Seljum sem fyrr til jóla: Morg-
unkjóla, sloppa, svuntur f öllum
stærðum. Skemmtilegar umbúðir.
Sfmi 23056. Barmahlíð 34, I. hæð.
(Geymið auglýsinguna).
Til sölu: Fyrsta flokks STEREO
samstæða (Stereo- útvarp, magnari,
segulband, plötuspilari, hátalari og
hljóðnemi). — Upplýsingar f sfma
20539,
Vel meðfarið píanó til sölu. —
Uppl. að Skúlagötu 52, kjallara.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41
cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350.
Símaborð kr. 480. Símabekkir kr.
1340. Smíðað úr teak. Húsgagna-
verkstæðið Ránargötu 33 A.
i Brúðarkjóll til sölu. Tækifæris-
verð. Sfmi 20072.
Vmsir munir úr harðviði hentugir
til tækifærisgjafa fást á Rauðalæk
36. Sími 32284.
Vantar mótor f Chveroiet ’50. —
Sími 22761.
Lítil eldhúsinnrétting til söiu. —
Sími 50486.
Nýr enskur ullarkjóll á granna
dömu selst mjög ódýrt. Til sýnis á
Rauðarárstfg 42, kjallara eftir kl. 9.
Skátakjóll óskast fyrir 13 ára. —
Sími 41102.
Ný ensk karlmannaföt til sölu
nr. 40 (long). Sími 20823.
Ljósálfabúningur og kápa til sölu
á 9-10 ára. Sfmi 14017.
Til sölu bamaburðarúm og ensk
tækifæriskápa á háa dömu. Sími
22532.
Húsgögn til sölu, borðstofu- og
dagstofuhúsgögn o. fl. Einnig
dúkkurúm og Hoover bónvél. Uppl.
kl. 2-5 og 6-8 e.h. í stigahlið 34
4. hæð til hægri.
Stór hárþurrka, Hellena Cortes,
með hárþvottabretti til sölu. Sfmi
24593.
Til sölu ftölsk bamakerra. Regn
slá fylgir. Sfmi 34264 eftir kl. 7.
Til sölu mjög ódýrt nýtt gult
rocco-klósett. Sími 23502.
Til sölu, sem nýr, mjög fallegur
amerískur barnastóll. Einnig ensk
kápa og 2 kjólar á 1-3 ára telpu.
Allt nýtt. Sfmi 23502,
Önnumst alls konar húsaviðgerð-
ir. Sími 15571.
Þvottavél. Mjög lítið notuð Thor
þvottavél til sölu. Sfmi 19298.
Svampfóðurkápa, stærð 46 til
sölu. Sími 18906.
Drengja-jakkaföt á 8—12 ára til
1 sölu. Sími 35706.
Vegna flutnings er til sölu 2
sundurdregin barnarúm vel með far
in, ennfremur tvísettur fataskápur
og kommóða með spegli. — Sfmi
35261.
Seljum til jóla, ódýrar barnapeys
ur úr lopa og garni Grettisgötu 78.
Sem ný fskista til sölu. Tæki-
færisverð. Einnig notaður ísskápur
ódýr. Sími 37378 og 14834 eftir
kl. 7.
Terrelyn-föt á 16-17 ára til sölu,
ódýrt. Sfmi 15019.
SMÁBARNAFATNAÐUR, Sokkar
Snyrtivörur, T eikföng o. m. fi.
VERZLUNIN
WGyixlinGluL
Æ . Ch BHffflRBBORGBRSTIQ 22
Smáauglýsingar
einnig á bíó-síðu