Vísir - 09.12.1963, Page 12

Vísir - 09.12.1963, Page 12
HELZTU iRÚARBRÓGÐ HEIMS e ELDUR í ÖSKJU d FURÐUR SÁLARLÍFSíNS © HLEBARÐINN • HANNES HAFSTEIN 0 JÓN I-ORLÁKSSON Sá, sem gerlst félagt í Almeimfa béko- félaglnu, greiðir ekkert gjald til félags- ins, hvorki órgjald né innritunargiald. Hann samþykkir hins vegar a8 kcrupa ininnst 4 AB-bækur órlega, annoShvort nýútkomnar bækur eða eldrl; jafnvel mt nóg að kaupa fjögur elntök af sðmu bókinni ef félagsmaður óskar þess. Fé- lagsmenn fó allar AB-bækur minnst 20% ódýrari en utanfélagsmenn; t d. þurfa þeir, sem ekki erú félagsmenn í AB,.aS greiða um kr. 400.00 fyrir ritverk dr. Bintírs ÓL Sveinssonar „tslenzkar bók- menntir í fomöld", en félagsmenn aö- eins kr. 295.00. Þannig hefur Almenna bókafélagið reynt að róða fram úr þeim vanda, hvemig unnt er að eignast fjöl- breytt og vandað heimilisbókasafn við mjög vaegu verði. Bók'menntatímarit AB, „Félagsbréf”, fá allir félagsmenn endur- gjaldsláust, en það kemur út 4—6 stnn- um á ciri og er samtals 300—400 bls. Auk þessa alls fá svo þeir félagsménn, • sem keypt hafa 6 AB-bækur eða fleiri á árinu, sérstaka bók í jólagjöf frá félag- inu, svonefnda gjafabók AB. Þessar gjafabækur eru ekki til sölu og þarf ekki að efa, að þær muni, þegar af þeirri ástæðu, verða fáséðar,- er stundir líða. — Við bjóðum yður að ganga f Almenna bókáfélagið svo að einnig þér getið notið þessara miklu hlunninda. Nokkrar nýjustu bækur AB: Almenna bókafélagið leggur höfuð- áherzlu á að gefa félagsmönnum sinum kost á fjölbreyttu úrvali góðra bóka. Það hefur nú gefið út nær 100 bækur og ár hvert bæjast 12—15 bækur við. Úr öllum þessum fjölda geta félagsmenn valið, því að þeir eru ekki skyldaðir til að kaupa neinar ákveðnar bækur. Með- al nýjustu bóka AB eru þessar (verð til félagsmanna tilgreint við hverja bók); Hlébarðinn Jón Þorláksson Eldur í Öskju Furður sálarlifsms Hanncs Hafstein II Hvíta-Níl Helztu trúarbrögð heims kr. 235.00 255.00 265.00 255.00 285.00 235.00 465.00 að vera f Almenna bókafélaginu AB-bók er bezta jólagjöfin Skáldverk Gunnars Gunnarssonar Rifsofn í 8 bindum — Allt safnið komið út Öndvegisverk eins mesta rithöfundar Islands fyrr og síðar verður hvert heimili að eiga. Kynnið yður hagstætt verð — og afborgunarkjör. i ALMENT. BÓKAFÉLAGIÐ, Tjarnargötu 16, sfmar 19707 og 16997 ’’ tt { ’ >• 'l ' ‘i V C f ; HELZTU TRUARBRÖGÐ HEIMS • JÓN ÞORLÁKSSON • FURÐUR SÁLARLÍFSINS • HVÍTA NlL • HANNES HAFSTEU

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.