Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 11
V I SIR . Mánudagur 9. desember 1963, Tvímælcalaust Erlendur Jónsson segir um bók Áma Óla „Eril og feril“ í Mbl. 5. des. hezfcs íslenzka skáldsagun um úrubil „Erili og ferill blaðamanns er hvorki ævisaga, íslands- saga né veraldarsaga. Og þó er hún í raun og veru allt þetta....... Fimmtíu ár er ekki langur kafli í sögu þjóðarinnar ef litið er á árafjöldann einan. En sögunnar blóð rennur mishratt. Á síðastliðnum fimm áratugum hefur svo margt gerzt í sögu íslendinga, að því er líkast, sem margar aldir hafi þeyst hjá garði .... Það er margt, sem rásin tíða drepur á dreif, áður en liðinn tími verður að sögu. Því má vera að saga blaða- manns sé sönnust sagna, þegar öllu er á botninn hvolft . . . Ámi Óla Ieiðir Iesandann að tjaldabaki í bók sinni og veitir honum hlutdeild í áhuga og áhyggjum blaðamanns- ins . . . . Ef lesið er á milli línanna er einnig hægt að fylgjast með þeim viðhorfum, sem þróazt hafa í hugarfylgsnum landsmanna á þessari síðastliðnu hálfu öld. Það er ekki ófyrirsynju, að höfundur endar þessa bók sína með þess- um orðum: „Ég hefi séð barlómsþjóð breytast í stórhuga þjóð .... 241 bls. Verð kr. 280,- Þessi stórbrotna nútíma saga gerist f íslenzku sjávarþorpi á árunum eftir fyrri heimsstyrj- öldina. Um þessar mundir eru liðin þrjátíu ár frá því að rithöfunda- ferill Guðmundar Daníelssonar hófst. I því tilefni kemur fyrsta bindið í ritsafni Guðmundar, skáldsagan Þórður Guðjohnsen fékk ungur ást á íslenzkum fjöllum og notaði frístundir sínar síðar í lífinu til þess að klífa hæstu tinda á Norð- urlöndum og f Ölpunum. — 60 teikningar Þórðar eru í bókinni. Verð kr. 220,00. Magnús Magnússon, ritstjóri Storms var um Iangt árabil 'einn litrfkasti maðurinn á opinberum vettvangi í Reykjavík. Þetta er önnur minningabók Magnúsar, hin fyrri heitir „Setið hefi ég að sumbli“. Verð kr. 240,00. Árni Bjömsson lektor við há- skólann í V-Berlín, seglr hér frá jólasiðum og háttum frá upphafi vega hér á landi og rekur þá sögu til jólahalds f öðrum löndum skyldum. — Fróðleg og skemmti- leg bók. Verð kr. 220,00. Mannfagnaður eftir Guðmund Finnbogason er sígild jólabók. Hefir að geyma snjallar ræður um flest þau efni sem gáfaðir Islendingar fjalla um. — Verð kr. 240.00. önnur útgáfa, en bók þessi kom fyrst út árið 1935 og seldist þá upp á svipstundu. Hafa „Bræð- umir í Grashaga“ verið ófáan- Iegir síðan. Guðmund Daníelsson ber nú einna hæst á íslenzku skálda- þingi. Er þess skemmst að minn ast að íslenzki nefndarhlutinn í Norræni samkeppninni um beztu skáldsögu á Norðurlönd- um, benti á bók Guðmundar „Sonur minn Sinfjötli“. sem kom út árið 1961. Bókin var þýdd á dönsku og kom mjög til álita þegar verðlaunum var úthlutað (dönskum kr. 50.000, 00) í febrúar síðastliðnum. BÓKAVERZLUN ÍSAF0LDAR STEFÁN JÓNSSON rithöfundur hefir samið þessa nýju bók sína „Sumar í Sóltúni“, jafnt fyrir börn og unglinga, sem fyrir fullorðið fólk. Stefán er tvímælalaust vinsæl- asti unglingabókahöfundur hér á landi um þessar mundir. NÝJASTA JACK LONDON BÓKIN’ heitir: Undrið mikla, þýðandi Eyjólfur Ámason. Önnur Jack London bók er væntanleg á næstunni: í Iangferð með Neistanum. þýðandi Stefán Jónsson námsstjóri. ATHUGIÐ: Enn sem fyrr eru NONNA bækurnar allra bóka vinsælastar fyrir ungt fólk. Biðjið um Nonnabækurnar, þær eru samtals tólf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.