Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 09.12.1963, Blaðsíða 6
V í SIR . Mánudagur 9. desember 1963. 18 teá&fi Skip og menn Ný bók eftir Jónas Guðmundsson, stýrimann. Þættir af svaðilförum og sjóslysum, aflamönnum og giftu- samlegum björgunum úr sjávar- háska. Bók Jónasar, 60 ár á sjó, sem út kom f fyrra, seldist upp. Verð kr. 260,00 + 3% sölusk. irfinginn Ný bók eftir Ib Henrik Cavling. Cavling er orðinn svo þekktur og vinsæll hér á landi, að jafnan er beðið eftir nýrri bók frá honum með eftirwæntingu. Flestar eldri bækur hans eru uppseldar. Verð kr. 230,00 + 3% sölusk. Uf úr myrkrinu Ævisaga Helgu á Engi. Saga um sveitarflutninga og ömurlega bemsku, ha .ðræðl og ótrúlegt basl — en jafnframt saga um dæmafáa þrautseigju, dugnað og kjark. — Gísli Sigurðsson, ritstjórl skráði. Verð kr. 260,00 + 3% sölusk. Hjurtuð ræður Ástarsaga eftir ensku skáldkonuna Sheila Brandon, einn vinsælasta skáldsagnahöfund f Englandi um þessar mundir. Segir frá Iffi hjúkr- unarkonu, ástum hennar og starfi. Hugþekk bók með nærfæmum sál- arlffslýslngum. Verð kr. 190,00 + 3% söluslc. Lux á færi Safn af veiðisögum og frásögnum við hínn stolta konung íslenzkra fallvatna, með fvafi af fögmm nátt- úrulýsingum. Víglundur Möller tók saman. Falleg bók með skemmti- legum teikningum eftir Baltasar. Verð kr. 280,00 + 3% sölusk. BÓKAÚTGÁFAN HILDUR Ingólfsstræti 9 — Sfmar 3036 — 22821 — 32880 Gull — Silfur — Kristall búnaður - Jólatrésskraut Ura- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 21 (við Klapparstíg). - Keramik - Stálborð- — Úr og klukkur JÓN DALMANNSSON, gullsmiður SIGURÐUR TÓMASSON, úrsmiður SPARIÐ SP0RIN 25 verzlunardeildir — SPARIÐ SPORIN — NEÐSTA HÆÐ Fjölbreytt húsgagna- úrval á 700 ferm. gólf- fleti. Borðstofuhúsgögn, 8 gerðir Sófasett mjög glæsil. úrval 80 gerðir af áklæðum Svefnherbergishúsgögn 10 gerðir Svefnsófar, eins og tveggja manna Sófaborð og smáborð í mjög fjölbreyttu úrvali. Seljum frá flestum hús- gagnaframleiðendum landsins. íKjttgatói Laugavegi 59 I. HÆÐ Karlmannaföt Drengjaföt Frakkar Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Vinnufatnaður Jólaskraut Sportvörur Leikföng Búsáhöld Glervörur Nýlenduvörur Kjötvörur Tóbak og sælgæti. II. HÆÐ Kvenkápur Kvenhattar Kvenhanzkar Kventöskur Regnhlífar Kjólar Kjólasaumur Undirfatnaður Lífstykkjavörur Sokkar Peysur Blússur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa. Gam & smávörur Ungbamafatnaður Telpnafatnaður Vefnaðarvara Tækifæriskjólar Gluggatjöld Blóm & Gjafavörar. I n n g a rí g u r < > g b í I a s t a- ö i Hverfisgötumegin. DE GAULLE Saga DE GAULLES er saga Frakklands á þessarl Öld, begar örlagarikustu atburðir hennar hafa gerzt. Við fylgjumst við með de Gaulle í sífelldri baráttu hans fyrir vemdun franskra réttinda, og við fylgjumst með honum á mestu gleðistund Iffs hans, sigurhátiðinni eftir frelsun Parísar. Siðan hverfur hann i tólf ár til heimilis síns i þorpinu Colomey, utangarðs í frönskum stjómmálum, En Frakkland þarfnaðist hans aftur, þegar neyðin var stærst, — og síðan stendur hann sem stórmenni og for- ustumaður hinnar nýju Evrópu. — Ævisaga de Gaulles segir frá miklu hmni, ráðleysi, örvæntingu og glæsileg- um sigri, viðreisn til valds og virðingar. Hún segir lika frá sál og tilfinningum hins undarlega manns, sem stundum hefur verið kallaður ráðgátan de Gaulle. Og hér koma við sögu heimskunnir menn. Stalin, Churchill, Roosevelt, Krústjoff, Eisenhower, Pétain, Laval, Aden- auer og fjölmargir aðrir. — Höfundur þessarar bókar, Þorsteinn Thorarensen, fréttastjóri, er þekktur fyrir hinar fjölmörgu greinar sínar af eriendum vettvangi. — Bókina prýða um 50 ljósmyndir. Ævisaga de Gaulle er stórbrotin saga mikiimennis. SETBERG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.