Vísir - 24.12.1963, Blaðsíða 2
VI S IR . Þriðjudagur 24. desember 1963.
Messur
Háteigsprestakall:
Jólamessur í hátíðasal Sjó-
mannaskólans: Aðfangadag aftan-
söngur kl. 6. Jóladag: messa kl.
2. Annan jóladag: barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Jón Þorvarðar-
son.
Bústaðaprestakall:
Aðfangadagur: aftansöngur f
Kópavogskirkju kl. 11 séra Gunn-
ar Árnason. Aftansöngur í Rétt-
arholtsskóla kl. G. Séra Ólafur
Skúlason. Jóladag: messa í Rétt-
arholtsskóla kl. 2. Séra Gunnar
Ámason. Annan jóladag: messa í
Kópavogskirkju kl. 2. Séra Gunn-
ar Árnason.
á jálum
Langholtsprestakall:
Aðfangadag kl. 6: aftansöngur.
Jóladag kl. 10.30: barnaguðsþjón-
usta. Jóladag kl. 2 hátíðamessa.
Annan ióladag: kl. 11 messa og
kl. 3 skírnarmessa. Sunnudaginn
29. des. kl. 3: jólagleði fyrir eldra
fólk. Mánudaginn 30. des. kl. 3:
jólaskemmtun fyrir börn á aidr-
inum 5 — 9 ára. Mánudaginn 30.
des.: kl. 8: samkoma fyrir börn
á aldrinum 10 — 13 ára. Séra Árelí-
us Níelsson.
Fríkirkjan í Reykjavík:
Aðfangadagur: aftansöngur kl.
6. Fyrsti jóiadagur: messa kl. 2.
Annar jóladagur: barnaguðsþjón-
usta kl. 2. Séra Þorst. Björnsson.
Elliheimilið:
Aðfangadagskvöld kl 6: Sira
Sigurbjörn Á. Gíslason. Jóladag
kl. 10. Séra Erlendur Sigmunds-
son prófastur. 2. jóladag kl. 10.
Séra Bjarni Jónsson vígslubisk-
up Sunnudag 29. des. kl. 10. Ól-
afur Ólafsson kristniboði prédik-
ar. Heimilispresturinn.
Laugarneskirkja:
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kl. 6 e. h. Jóladag: Messa kl.
11 f. h. 2. jóladag: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Aðventkirkjan:
Aðfangadagur: aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 5.
Fréttagetraun í 10 myndum
Hvaða innlendan atburð ársins táknar þessi mynd?
9. MYND
Heimili: ------------------------------------------------
Safnið öllum tíu miðunum saman og sendið þá alla
í einu til Jólagetraunar Vísis og þér hafið möguleika
á að vinna
Neskirkja:
Aðfangadagur kl. 6: Aftansöng-
ur. Messað báða jóladagana kl. 2,
Séra Jón Thorarensen.
Dómkirkjan:
Aftansöngur kl. 6, sr. Þorsteinn
Jóhannesson. Miðneeturguðsþjónt
usta kl. 11. Hr. Sigurbjörn Ein-
arsson biskup. Jóladagur: Messa
kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Messa kl. 5. Sr. Björn Magnús-
son prófessor. Dönsk messa kl. 2.
Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup.
II. Jóiadagur: Messa kl. 11. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Messa kl.
5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Sunnu-
dagur 29. des.: Barnaguðsþjón-
usta kl 11. Sr. Óskar J. Þorláks-
son.
Náttsöngur í Dómkirkjunni í
Reykjavík kl. 11 á aðfangadags-
kvöld, biskup, herra Sigurbjörn
Einarsson messar, og organleik-
ari er dr. Páll ísólfsson. Dóm-
kirkjukórinn syngur.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa
kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Jóladagur: Messa kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja:
Messa kl. 11 á jóladag. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Iíálfatjamarkirkja:
Messa á jóladag kl. 4.
Barnaskólinn i Garðahreppi:
Aðfangadagskvöld: Aftansöng-
ur kl. 6. Séra Bragi Friðriksson.
Sóivangur:
Messa annan jóladag kl. 1. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Haligrímskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
6. Séra Sigurjón Þ. Árnason. —
Jóladagur: Messa kl. 11, séra Jak-
ob Jónsson. Messa kl. 7, séra
Magnús Guðmundsson frá Ólafs-
vík, — Annar jóladagur: Kl. 11
messa, séra Sigurjón Þ. Árnason.
Messa kl. 2, séra Jakob Jónsson.
Útvarpsdagskrá-
in um jólin
Þriðjudagur 24. desember
(Aðfangadagur jóla).
Fastir liðir eins og venjul.
12.45 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti.
14.40 „Við, sem heima sitjum“.
15.00 Stund fyrir börnin: Barna-
kórar syngja og Gísli Hall-
dórsson les ævintýrið
„Grenitréð“ eftir H. C.
Andersen.
16.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkj-
unni (Prestur: Séra Þor-
steinn Jóhannesson fyrrum
prófastur í Vatnsfirði. Org-
anleikari: Dr. Páll ísólfs-
son.
19.00 Tónleikar.
20.00 Orgelleikur og einsöngur
í Dómkirkjunni: Dr. Páll
ísólfsson leikur á orgel,
Svala Nielsen og Guðmund
ur Jónsson syngja.
20.30 Jólahugvekja (Séra Eiríkur
J. Eiríksson).
20.45 Orgelleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni, — framh.
21.25 „Nóttin var sú ágæt ein“,
lestur úr íslenzkum helgi-
kvæðum með hljómlist.
22.00 Kvöldtónleikar.
23.00 Náttsöngur í Dómkirkj-
unni (Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, mess
ar. Organleikari Dr. Páll
ísólfsson).
23.55 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 25. des.
(Jóladagur).
Fastir liðir eins og venjul.
10.45 Klukknahringing. — Blás-
araseptett leikur jólasálma.
11.00 Messa í Laugarneskirkju
(Prestur: Séra Garðar Svav
arsson. Organleikari: Krist-
inn Ingvarsson).
13.00 Jólakveðjur frá íslending-
um erlendis.
14.00 Messa í Neskirkju (Prestur:
Séra Jón Thorarensen. Org
anleikari: Jón ísleifsson).
15.15 Miðdegistónleikar.
17.00 Uppiestur: Herdís Þorvalds
dóttir og Páll Bergþórsson
lesa jólakvæði.
17.30 Barnatími (Anna Snorra-
dóttir).
19.00 Jól í sjúkrahúsi (Tryggvi
Gíslason).
20.00 Strengleikar á jóladags-
kvöld.
20.30 I' kirkjum Rómaborgar:
Björn Th. Björnsson list-
fræðingur bregður upp
svipmyndum úr nokkrum
basilíkum Rómar.
21.15 Kórsöngur: Liljukórinn
syngur andleg lög. Söng-
stjóri: Jón Ásgeirsson.
21.35 Upplestur: „Flóttinn til
Egyptalands" eftir Selmu
Lagerlöf (Ólöf Nordal).
22.00 Kvöldtónleikar.
23.25. Dagskrárlok.
Fimmtudagur 26. des.
(Annar í jólum).
Fastir liðir eins og venjul.
9,10 Veðurfregnir.
9.20 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Hallgrimskirkju
(Pa-estur: Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Organleikari:
Páll Halldórsson).
13.00 Jólakveðjur frá Islending-
um erlendis.
14.00 Otvarpið býður börnunum
í Þjóðleikhúsið til þess að
horfa á „Kardemommubæ-
inn“ eftir Thorbjörn Egner.
15.45 Kaffitíminn.
16.30 Léttir siðdegistónleikar.
17.30 „Við arineldipn": Ólöf
Árnadóttir stjórnar leikj-
um og skemmtunum fyrir
böfn og fullorðna í heima-
húsum.
18.30 Það gerðist um jólin: Berg-
steinn Jónsson og Ólafur
Hansson menntaskólakenn-
arar hafa safnað efni úr
íslenzkum heimildaritum.
Lesarar með Bergsteini:
Guðrún Helgadóttir, Guðm.
Arnlaugsson.
20.00 „Heims um ból“: Elín
Pálmadóttir blaðamaður tal
ar við íslendinga í sjö lönd
um í öllum heimsálfum.
20.40 Semjum óperu - skemmti
sýning í þremur þáttum
fyrir ungt fólk, með bama-
óperunni „Ljtli sótarinn“.
22.10 Danslög, þ. á.m. leikur
hljómsveit Bjöms R. Ein-
arssonar.
02.00 Dagskrárlok.