Vísir - 24.12.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1963, Blaðsíða 13
EacEEEDEEiaaEnaaaaaoEJaaaaannn VÍSIR ■ Þriðjudagur»24. desember 1963. 13 Sendibréf Hafnarstúdente/ Davíðssonar, Valtýs Guðmundsson- ar, Páls Briems, Boga Melsteðs og Þorsteins Erlingssonar svo nokkur hin kunnustu nöfn séu nefnd. Óþarft er að taka fram hvílík náma sendibréf eru oft og einatt, um bréfritarana sjálfa fyrst og fremst. 1 gegnum þau fæst oft og einatt betri og meiri innsýn í per- sónulegt Iíf þeirra, tilfinningar og hugsanagang heidur en I gegnum nokkrar aðrar heimildir. Sendibréf eru sjaldnast til þess ætluð að þau birtist á prenti og fyrir bragðið eru menn þar oft einlægir og hrein skilnir og reyna * engan hátt að dyljast eða s(ýna sig í öðru Ijósi en þeir eru. Þetta er ekki hvað sizt hinn mikli kostur við sendi- bréfaútgáfur. Minning málnra Framh. af bls. 9. við höfum haft samband við viðgerðastofu í danska ríkis- listasafninu mörg undanfarin ár, og þar eru myndirnar endur- nýjaðar á undraverðan hátt“. „Gengur salan ekki vel?“ „Jú, það er m.a. mikið keypt til að senda til útlanda fyrir jólin, og ýmis fyrirtæki skipta við okkur. Margir kaupa líka kortin til innrömmunar. Við byrjuðum á að gefa út Heklu- kort í hitteðfyrra, í fyrra höfð- um við Þingvallakort, og í ár er það Borgarfjarðarkort. Aftan á kortunum er texti á ensku og dönsku — íslenzkur texti er ó- þarfur, því að allir Islendingar þekkja Ásgrlm Jónsson og vita um þessa miklu gjöf hans til þjóðarinnar". „Finnst yður nógu vel búið að henni I húsi listamannsins?" „Ég vildi óska þess, að ég mætti lifa þá stund að sjá á eftir myndum frænda mfns inn I rúmgóða sýningarsali lista- safns, sem honum væri verðug- ur minnisvarði". — SSB. og búið undir prentun. Svo sem nafngift bókarinnar ber með sér er þetta bréfasyrpa ýmissa mætra íslendinga á meðan þeir voru við nám I Hafnarháskóla ann ars vegar á árabilinu 1825 — 1836 og hins vegar á tímabilinu 1878 — 1891. Þarna eru sendibréf frá ýms- um þeim mönnum, sem hvað mest hafa komið við sögu Islands og Is- lenzkra bókmennta bæði á 19. og 20. öld. Meðal þeirra má geta Bald- vins Einarssonar, Finns Magnússon ar, Finns Jónssonar, Hannesar Haf- steins, Jóns Þorkelssonar, Ólafs Styrkir til lögfræðinga Bókfellsútgáfan hgfur um nokk- ur undanfarin ár gefiö út merkan bókaflokk undir heildarheitinu „Is- Ienzk sendibréf“. Alls eru komin út 4 bindi og hið síðasta þeirra var að koma á markaðinn þessa dag- ana. Þetta slðasta bindi Islenzkra sendibréfa heitir „Hafnarstúdentar skrifa heirn". Þetta er mikil bók, röskar 300 slður, þéttprentaðar og I stóru broti. Finnur Sigmundsson Iandsbókavörður hefur valið sendi- bréfin, skrifað við þau nauðsyn- legar skýringar og athugasemdir Lögfræðingar frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svi- þjóð, er hafa hug á námi við Nord- isk Institutt for Sjörett við Oslóar- háskóla, geta sótt um eftirfarandi styrki: 1. Rannsóknastyrkur, 22.200 norsk ar krónur á ári fyrir lögfræðikandí dat, sem hyggst stunda vlsindi I því skyni að semja verk sjóréttar- legs eðlis. 2. 6 styrkir, 3.500 norskár krónur hver, fyrir lagánema, er hafa sjó- rétt sem próffag (norskir stúdentar koma hér ekki til álita). DDDDDnnBnnnnnnnnnnnnnnnQnnBnnn""nnnnnHnnnnoDDDBDDDDDDDDDQDDaannDDanD JÓLATRÉSSKEMMTUH Barðsfrendingafélagsins Barðstrendingafélagið í Reykjavík heldur jðlátrésskemmtun fyrir börn í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 28. des. kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar í Skátaheimilinu föstudaginn 27. des. milli kl. 4—6 síðdegis. ✓ ‘ / . Kvennanefndin. 3. Nokkrir styrkir fyrir starfandi lögfræðinga eða aðra, er um skeið vilja dveljast við N.I.S. við sjó- réttamám aímenns eðlis eða sér- hæft. Umsóknir, þar sem getið sé um hvaða styrki sé sótt, eða námsefn- ið, sendist N.I.S. fyrir 7. janúar 1964. Varðandi styrkina undir 3. lið, verður að geta upphæðarinnar, sem sótt er um. Skemmtanir — Framhald af bls. 7 sen, Lone Herz og margir fleiri. Jólamynd barnanna I Bæjarbíó •erður ,,Eldfærin“, teiknimynd sem irð er eftir hinu fræga ævintýri !. C. Andersen. Hefur Hulda Run- ilfsdóttir talað íslenzkan texta inn á myndina. og Ebbe Langberg við I Hafnarfjarðar- bíói og þar I kvikmyndinni „Hann, hún, Dirch og Dario“ I ferð með þeim eru m.a.: Dario Campeotto. Ghita Nörby og hún Gitte litla Hsenning, sem var hér á ferð um árið og söng sig inn I hjörtu flestra Islendinga með laginu „Mama“. - Að sjálfsögðu er kvikmyndin söngva- og gamanmynd. Fimmtíu teaundir af Pappírs- og ritfangaverzlunin GJörið svo ve! að koma tÍMnfef q því i morgor; gerðir seijasi fijótleges upp Hafnarstræti 18 - Laugaveg 84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.