Vísir - 28.12.1963, Page 11
V1SIR . Laugardagur 28. desember 1963.
n
STJÖRNUSPÁ
Og hinir innfæddu virtust vera
staðráðnir í að sýna Lfbertínusi
hvað hræðsla var í raun og veru.
Þeir bundu hann vandlega við
staur, og skildu hann svo eftir.
Það eina sem veslings Lfbertínus
gat huggað sig við, var að hann
hafði verið góður kóngur heima
á Nomeyco. Svona myndu þegnar
mínir þar aldrei hafa gert, muldr-
aði hann angurvært. Stjórnarskrá-
in gerði nákvæmlega grein fyrir
því hvernig allt ætti að fara fram.
Hún var nú ekki svo vitlaus eftir
allt saman, hugsaði veslings
valdalausi kóngurinn. í því, skaut
upp einhverri hræðilegri veru,
senr. byrjaði að dansa umhverfis
Líbertínus með ógurlegum látum
og veinum. Kalli horfði á þetta
úr nokkurri fjarlægð. Hmm þetta
lítur ekki vel út, muldraði hann.
Mér þykir þetta leitt, stynur
loftskeytamaðurinn, býst við að
. . . hann lýkur aldrei við setn-
inguna, þvf að svefnlyfið hefur
sín áhrif og hann veltur um koll.
Hann kemur til með að sofa f
48 tíma Bug, segir Sab'e við kunn
ingja sinn. Við skulum koma hon-
um eitthvað þar sem hann ekki
finnst.
■Kwmmamaam awuni. w
Kalli
kóng-
urinn
Getið þér ekki Iátið yður detta
í hug eitthvað sem ég get keypt?
Excellence
17.30 Candid Camera
17.55 Chaplain’s Corner
18.00 AFRTS News
18.15 Navy Screen Highlights
18.30 The Big Picture
19.00 Perry Mason
19.55 AFRTS News Extra
20.00 The Twentieth Century
20.30 Fight Of The Week
21.30' Gunsmoke
22.00 The Dick Van Dyke Show
22.30 Lock Up
22.55 AFRTS Final Edition News
23.10 Northern Lights Playhouse
„The Spanish Cape
Mystery"
Minningarspjöld
Minningarspjöld Blómsveigar-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti 18,
hjá frú Emilíu Sighvatsdóttur,
Teigagerði 17, fröken Guðfinnu
Jónsdóttur Mýrarholti v/Bakka-
stig, frú Guðfinnu Benediktsdótt-
ur Laugarásveg 49, frú Guðrúnu
Jóhannsdóttur Ásvallagötu 24,
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 5 og Áslaugu
Ágústsdóttur, Lækjargötu 12 b.
Minningarspjöld fyrir innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöld-
um stöðum: Hjá Vilhelminu Bald-
vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32
Innri Njarðvík, Guðmundi Finn-
bogasyni Hvoli Innrj Njarðvík,
og Jóhanni Guðmundssjmi Klappa
stfg 16 Ytri-Njarðvík.
Messur á morgun
Kirkja Óháða safnaðarins: Jóla-
fagnaður fyrir börn, verður hald-
inn á morgun, sunnudag, og hefst
kl. 3 e.h. Kvenfélag safnaðarins
gengst fyrir fagnaðinum eins og
undanfarin ár.
Laugameskirkja: Sunnudag,
barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrfmskirkja: Sunnudag,
messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Langholtsprestakall: Skírnar-
messa kl. 2. Jólagleði fyrir eldra
fólk hefst kl. 8. Jólatréssamkoma
mánudaginn 30. des. fyrir börn
innnan 10 ára kl. 2. 10 ára og
eldri, kl. 8. Séra Árelfus Níelsson.
Dómkirkjan. Barnamessa kl.
11. Séra Óskar J. Þorláksson.
Þýzk messa kl. 2. Sigurjón Guð-
jónsson prófastur f Saurbæ pred
ikar
Jólamynd Stjörnubíós, er að
þessu sinni gamanmyndin Pepe,
með mexikanska leikaranum
Cantiflas í aðallilutverki. Meðal
annarra Ieikara sem koma frarn,
eru: Maurlce Chevalier, Bing Cros
by, Bobby Darin, Sammy Davis,
Peter Lawford, Janet Leigh, Tony
Curtis, Ernie Kovacs, Jack Lemm-
on, Denni dæmalausi, Kim Novak,
Frank Sinatra og Dean Martin.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættir að hlýða kalli til finn-
inganna f dag, hvað sem hver
kann að segja gagnvart því. Þú
átt á hættu að koma af stað ein
hverjum fjölskylduerjum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú þarft að rannsaka sveiflurn-
ar hjá þér í lífinu, til þess að
gera þér Ijóst á hvern veg næstu
ár fara, Þær ákvarðanir, sem þú
kannt að taka núna kunna að
reynast á röngu mati byggðar.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Betri andi samstarfsviljans
er nú ríkjandi milli hjóna eða
náinna félaga. Hagstætt að taka
til umræðu vandamál varðandi
sameiginleg fjármál.
Stelngeitin, 22. des. til 20.
jan.: Nú er sá árstími, þegar
þér er nauðsynlegt að leggja
þig allan fram í að vernda heilsu
farið með viðeigandi ráðstöfun-
um.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér er nauðsynlegt að
gæta þín gagnvart kvefkvillum á
þessum árstíma. Forðastu að
vera á þeim stöðum, þar sem
of margt, er um. manninn.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
arz: Ymsar blikur eru á lofti,
sem benda til þess að þú kunnir
að verða fyrir vonbrigðum. Þú
mátt ekki láta tilfinningarnar,
segja heilabúinu fyrir verkum
núna.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
29. tlesember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú ættir að svara bréfum
frá fólki, sem vill hálda uppi
sambandi við þig. Hugleiddu
hvað framtfðin kann að bera í
skauti sér gagnvart þér.
Nautið, 21. april til 21. maí:
Þú ættir að fara að hugleiða,
hvað þú hefur grætt á árinu
sem er að líða f aldanna skaut.
Spenntu bogann enn hærra á
hinu komandi ári.
Tvíburarnir, 22. maf tií 21.
júní: Þú ættir að hefjast handa
um að rannsaka hvað þér hefur
áunnizt á liðnu ári þannig að
þú vitir betur hvaða möguleikar
eru fyrir hedi á því næsta.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að hvílast eins vel og
þér er unnt áður en félögun þfn
um hugkvæmist að heimsækja
þig, og raska á þann hátt ró
þinni. Horfur á nokkurri mis-
klíð.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Það kemur sér oft vel að eiga
maka eða náinn félaga, sem er
sparsamari að eðlisfari en þú
ert. THeinkaöu þér heilbrigðar
Íífsvenjur.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Vertu fyrirmynd þeirra, sem
hingað til hafa litið upp til þfn
sakir háttprýði. Forðastu að láta
tflfinninganMir ráða gerðum þfn-
um eingöngo.
FRÆGT FOLK
□□□□□□□□□□QDaaanaaDDD
u
□ I
□
□
□
n I
□
□
□
n
□
r*
D
D
n
n
□
□
D
n
□
□
□
□
D
□
□
Síðasta Skotasagan:
Skoti nokkur var á villidýra
veiðum. Skyndilega stóð hann
augliti til auglitis við öskradi
tígrisdýr.
í skelfingu sinni fómaði
hann höndum og leit upp tii
himna:
— Ef ég slepp lifandi frá
þessu, lofa éj; að fórna einu
U kerti.
Síðan lagði nann riffilinn að
vanga sér — og heppnin var
með honum: skotið hitti tígris
ki
□
D
□
□ dýrið f höfuðið og það féll
§ dautt til jarðar.
g — Þama sparaði ég mér
□ heiit kerti, sagði hann við
q sjálfan sig, því að það var
g ekki himinninn heldur rifillinn
n minn góði sem bjargaði mér.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Q
□
a
a
□
□
□
B
□
a
Nadja Gray, sem fræg varð
fyrir leik sinn i kvikmynd
Fellinis „Dolce Vita“, er nú
orðin hundleið á „hinu ljúfa
lifi“ .
Nú á hún fjögur misheppn-
uð hjónabönd að baki sér og
hefur nú byggt sér lítinn kofa
í þúsund metra hæð uppi i
fjöllum milli Blockburg og
St. Johann.
— Nú ætla ég að lifa í nátt-
úrunni, segir Naja. Engir næt-
urklúbbar. Engir sterkir „líkjör
ar“. Engir nærgöngulir aðdá-
endur. Og alls ekkert „high
society“.
Þessi fagra rúmenska kona
segist þó muni koma niður úr
fjöliunum bjóðist henni gott
kvikmyndahlutverk.
— Hvernig ætti ég annars að
hafa ráð á að búa þar, spyr
hún?