Vísir - 28.12.1963, Page 12

Vísir - 28.12.1963, Page 12
12 V 1 S IR . Laugardagur 28. desember 1963. las Texas-fundur Erhards og Johnsons hófst í morgun Ludwig Erhard, forsætisráðherra Vestur Þýzkalands Iagði af stað í gærmorgun í ferð sína til Banda- ríkjanna til viðræðna við Lyndon B. Johnson forseta, og fara þær fram á búgarði forsetans i Texas. Með Erhard er utanríkisráðherra Slys í Hnfnor- firði Samkvæmt upplýsingum frá lög- regiunni í Hafnarfirði hafa 10 bílar Ient í árekstrum í Hafnarfirði og -þar í grennd síðan sunnudaginn 22. |>essa mánaðar, og 8 manns meiðzt, enginn þó iífshættulega að talið er. Mikil ölvun var í Hafnarfirði í gær kvöldi og í nótt og fangageymslan þar fullskipuð. Daginn fyrir Þorláksmessu varð maður fyrir bíl á Hraunholti við Hafnarfjörð og var fluttur á slysa varðstofuna. Á Þorláksmessu ók bíll út af hjá Straumi, I honum voru 4 útlendingar og meiddust allir eitthvað og bíllinn skemmdist. Sama dag lentu 3 bílar í árekstri hjá Stóru-Vatnleysu en engin meiðsli urðu á mönnum. Á aðfanga dag varð árekstur milli tveggja bíla sunnan við Kópavogsbrú en engin slys á mönnum þar. Sama dag ók bíll á mikilli ferð út af Keflavíkur- veginum sunnan við Kúagerði og vra það hörð Utafkeyrsla. Þrennt var í þeim bíl og slösuðust allir meira og minna, kona handleggs- brotnaði og hinir skárust. Á jóla- dag rákust tveir bílar saman á mótum Sunnutúns og Hafnarfjarð arvegar og skemmdust töluvert, en ekki urðu meiðsli á mönnum. hans Gerhard Sshröder, auk þriggja embættismanna. Fyrir burtförina sagði Erhard við fréttamenn, að hann byggist við góðum árangri af viðræðunum, og að árangurinn myndi koma í ljós i auknu samstarfi innan vébanda Norðuratlanzhafsbandaiagsins og verða til eflingar vörnum hinna ! frjálsu þjóða. Flugvéiin flaug beint til Elling- ton-flugstöðvarinnar og gisti þar í nótt, en þaðan átti að fljúga tii flugstöðvar nálægt Houston í Tex- as.' Heimsókn þessi var ákveðin, þeg ar Erhard kom til Washington til þess að vera viðstaddur útför Svört regnhlíf tapaðist á Þorláks messu, annað hvort í verzl. Sigurð ar Kjartanssonar Laugavegi eða K Einarsson og Björnsson. Fundar laun. Sími 17547. Tapazt hefur gullitað kvenúr miðbænum eða nálægt Tónabíó Finnandi vinsamlega hringi í síma 35315 eða skili því á lögreglustöð ina. Fundarlaun. Pierpont úr tapaðist í miðbænum í gær. Finnandi vinsamlega hringi í síma 41978. Fundarlaun. Brúnn skinnhanzki upphár tapað- ist rétt fyrir jól. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 24322. Mjó gullkeðja tapaðist 21. desem- ber á leiðinni frá Hagaskóla að Holtsgötu 21. Vinsamlega skilist i Holtsgötu 21 2. hæð, sími 23725. Kennedys forseta. Fréttaritarar segja, að enginn verulegur skoðanamunur sé varð- andi utanríkismálin milli stjórna Bandaríkjanna og Vestur-Þýzka- lands og gera því ekki ráð fyrir neinum erfiðleikum varðandi þau mál og framtíð Efnahagsbandalags Evrópu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er stjórn Erhards ekki sérlega ánægð með árangurinn af viðreeðunum um landbúnaðarmálin í Briissel fyrr i vikunni, en telur samt samkomulag það, sem þar var gert skref í rétta átt. Til sölu barnarúm á kr. 400, dív- an á kr. 400 og Utvarpstæki á kr. 2500. Simi 35771. Miðstöðvarketill 3 ferm. óskast. Sími 10984. Ibúð óskast. l-2ja herb. íbúð ósk- ast. Húshjálp eða barnagæzla kem ur til greina. Sími 38148. Herbergi óskast fyrir skólastúlku. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, helst fæði á sama stað. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt — „1461“ Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbænum. Get setið hjá börnum 2 kvöld í viku. Uppl, í síma 33586.________________________ 2ja herbergja íbúð óskast. Reykj um ekki, neytum ekki áfengis. Vin samlega hringið í síma 33372 eftir kl. 7. Tveggja herbergja ibúð til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Sími 36173. Einhleypan karlmann vantar her bergi nú þegar. Sími 34924 e.h. Til leigu í Vesturbænum björt kjallaraíbúð, stofa, eldhús, snyrti- klefi og forstofa. Barnlaust roskið fólk. Strangar kröfur um reglu- semi og góða umgengni. Fyrirspurn ir með upplýsingum og símanúmer sendist Vísi, merktar ,,Vesturbær“. 3-4ra herbergja íbúð óskast. Er- um á götunni. Bainagæzla kæmi til greina. Sími 36508. Herbergi óskast til Ieigu. Uppl. í síma 35176. mmfr ATVÍNiNAglö ATVINNA r:i,::::M:;4-:-:-:.:-;.:-:-;-:-M-M-M-:-:>:->M-:-:4 Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir Sími 17041. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, bakhús, sími 12656. Sauma: kápur, kjóla, dragtir, sníð ‘ þræði .nun og máta. Simi 33438. Sauma kvenfatnað og drengjaföt. Sími 15853. Skautar á skóm (hvítir) no 38 til sölu. Sími 41385. SAMK0MUR K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10,30 fh. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Barnasamkoma í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. — Drengjadeildin Langagerði. Kl. 1,30 Drengjadeildirnar Amt- mannsstíg, Holtavegi og Kirkju- teigi. KI. 8,30 Almenp samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Jóhann Hannesson, prófessor, tal- ar. Allir velkomnir. FLUGELDAR—FLUGELDAR í ár höfum við fjölbreyttara úrval af Skrautflugeldum og Skipaflugeldum en undanfarin ár. AUK ÞESS: Marglit blys (12 tegundir), Sólir (4 tegundir), Glorai 5-lita blys, Bengalblys (3 tegundir), Joger blys (4 tegundir), Eldfjöll (16 tegundir), Róm- versk blys (4 tegundir). Gerið innkaup meðan úrvalið er mest. FLUGELDASALAN Vesturröst h.t. Garðastræti 2. — Sími 16770 FLU GELD AS AjL AN Raftækjaverzlunin h.f. Tryggvagötu 2. — Sími 18279. Viðgerðir á heimilistækjum raf- kerfum bíla og heimilistækjum. Raf tækjavinnustofa Benjamfns Jónas- sonar. Sími 35899. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5, tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Sími 11083. Til sölu ódýrt: 3/4 síddar pels, danskur, sem nýr. Kápur, meðal- stærð og fallegar gardlnur. Einnig sérlega fallegt snyrtiborð. — Sími 36892. Hreingerningar. Vanir menn. Sími,14179. Tökum að okkur að gera hreint og mála. Símar 40458 og 23326. Tökum að okkur mosaik- og flísa lagnir á gólf og veggi. Uppl. í síma 35183. Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá eldri manni Sími 20899. Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641. Kona óskast til afgreiðslustarfa annan hvern eftirmiðdag. Matbar- inn Lækjargötu 8. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugamesveg 79. Tökum að okkur mosaik- og flísa lagnir á gólf og veggi. Uppl. í síma 15041 eftir kl. 7. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Te- að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viögerðir. Sími 35480. Sendibilastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfmi 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur flísa- og mósaiklagnir. Sími 18196. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sfmi 12650. Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrísateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðavið- gerðir. Sími 11083. Barngóð kona eða stúlka óskast nokkra tíma á dag 4-5 daga vikunn ar, aðallega til að gæta ungbarns. Sigfríður Bjarnar Lokastíg 7 mið- hæð, sími 23993. Vantar konu til gangaþvotta. Upp lýsingar I Álfheimum 60 1. hæð til hægri. Sfmi 37770. Kona með tvö böm óskar eftir ráðskonustöðu eða góðri vinnu frá 1-6. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. janúar merkt „Nýtt ár“. Múrari getur tekið smá viðgerðir, Mosaik og fleira. Sími 13698. BÁTAR TIL SÖLU Höfum til sölu 26 tonna bát með góðum kjörum og aðstöðu til upp- lagningar í Þorlákshöfn. 180 tonna skip með öllum tækjum og veiða- færum 100 tonna skip í fullkomnu ásigkomulagi. Ennfremur báta af öllum stærðum með eða án veiðarfæra og í mörgum tilfellum litlar eða engar útborganir. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 12 I hæð.. Sfmar 14120 og 20424. iiiiilililiiliiiil KONUR ÓSKAST á barnaheimili til ýmissa starfa og föndurkennslu. Sími 32919. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast til vinnu í frystihúsi á komandi vertíð. Uppl. í Sfma 17938 frá 13-15 daglega. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í söluturn frá 1. janúar. Vaktavinna. Uppl. í Brauða- og sælgætissalan Grettisgötu 64. HERBERGI ÓSKAST Herbergi helst með húsgögnum og aðgangi að eldhúsplássi óskast til leigu fyrir skozka stúlku sem dvelst hér á landi í eitt ár. — Tilboð sendist sem fyrst til Glóbus h.f. Vatnsstfg 3. Sírni 11555. —.......... lln»■■ll^■^llll■lllM iiiaiTiifMMiMBmanBgiCiitJKT;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.