Vísir - 28.12.1963, Page 13

Vísir - 28.12.1963, Page 13
VlSIR m Laugardagur 28. desember 1963. 13 mmEmcumaa&vesmicææasmMmœaiumfM.'Juriwna AUSTI Árgerð 1964 m Traustur fjalla og torfærubíll. ® Það skiptir engu máli hvort farið er um vegi eða vegleysur. ® Afkastamikið vinnutæki til margra nota # Samanburður er alltaf Austin Gipsy í Vegalagning tekur oft langan tíma en Austin Gipsy fæst afgreiddur með stuttum fyrirvara. Garðar Gísiason hf SÍMI 11506. Kross- gátu- verðlaun Dreglð heíur verið um verðlaun í fjórum síðustu verðlaunakrossgát- um Vísis. Á krossgátunni 16. nóvember höfðu borizt 126 ráðningar og hlýt ur verðlaunin Sigtryggur Þórhalls son, Teigagerði 14. Á krossgátunni 23. nóvember bárust 106 ráðningar og hlýtur verð iaunin Ólöf Gunnsteinsdóttir, Nesi, Seltjamarnesi. Á krossgátunni 30. nóvember bámst 76 lausnir og hlýtur verð- laun Gerður Isberg, Drápuhlíð 40. Á krossgátunni 7. desember bár- ust 148 lausnir og hlýiur verðlaun Barði Friðriksson, Skaftahlíð 11. Verðlaunanna, sem em 500 krón ur má vitja á skrifstofu Vísis, Laugavegi 178 eftir áramótin. Lögreglan flytur starfsfólk . * • • .QtVifli iii'.íiy :unttiífiiéawláiH sjúkrahúsa til vinnu Lögreglan í Reykjavik átti í miklu annríki bæði á aðfangadags kvöld og eins á jóladagsmorgun við að flytja fóik milli borgarhverfa. Leigubílastöðvar voru lokaðar þennan tíma, strætisvagnar gengu heldur ekki og margir áttu í erf- iðleikum með að komast heim til sín á jólanóttina. Leitaði fólk unn- vörpum aðstoðar lögreglunnar og ÚTB OÐ Tilboð óskast í sölu á 185 tonnum af steypustyrkt- arjámi til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. reyndi hún að sinna beiðnum þess eftir megni. Sama sagan endurtók sig á jóla- dagsmorgun, en þá var það einkum starfsfólk sj 'krahúsanna í borginni sem lögreglan þurfti að flytja á vinnustað. Voru allar bifreiðir lög- reglunnar meira eða minna í slík- um flutningum um tíma þennan morgun. SvívirÍilegt athæfí BLAÐSÖLUBÖRN VISIR greiðir kr. 1,00 i sölulaun fyrir hvert selt blað Á , föstudaginn var fanp árengur þrjá ketti, tvo fullorðna og einn kettling, í poka í grennd við Sorpeyðingarstöðina á Ár- túnshöfða. Fyrir pokann hafði verið bund ið og kettirnir þrír skildir þann- ig eftir, umkomu og bjargar- lausir. Drengurinn, sem fann pokann, fór að skyggnast í hann og sá þá kettina, en ann- ar fullorðnu kattanna var dauð- ur, en hinn var lifandi ásamt kettlingnum. Kettlingurinn var þó svo illa farinn að það varð að aflífa hann á staðnum, en einhver góðhjartaður maður tók köttinn að sér til hjúkrunar. Enginn veit hvað dýrin hafa þurft að þjást lengi, en vafa- laust dögum saman, og verður þessu svívirðilega og ómannúð- lega atferli ekki unnt að mæla bót. Vörðurinn við sorpeyðingar stöðina kvaðst engar upplýsing- ar geta gefið um neinar manna- ferðir, sem sérstaklega geti vak- ið grun. Strax og drengurinn hafði fundið kettina í pokanum var lögreglunni gert aðvart og er málið nú í rannsókn. Nýju vélinni seinkar Hin nýja DC-6B flugvél Flugfé- lags I’slands, sem koma átti til Reykjavíkur fyrir jól, mun senni- lega, koma til Reykjavíkur nú milli) jóla og nýárs. Ástæðan fyrir seinkuninni er aukaskoðun á væng, sem fram- kvæmd verður í Kaupmannahöfn áður en vélin verður afhent. Flug- vélin kemur hingað máluð með ein- kennum Flugfélagsvélanna. Ekki er enn vitað hvaða nafn vélin hlýtur. Landsmáiafélagið VÖRÐUR Jc'.atrészkemmianir félagsins verða í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 29. og mánudaginn 30. desember kl. 15-19. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 9—17 og á morgun, 29. desember kl. 11-12 f.h. og kl. 13-15 e.h. . . , V,, ; , (; Skemmtinefndin. itU f V. 1 \ i ' '\ •> * 4 ’»v "'M'lHrViYf'f'u.’:**'fi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.