Vísir - 28.12.1963, Síða 14
14
VI S IR . Laugardagur 28. desember 1963.
GAMLA BÍÓ 11475
Tv'iburasystur
Bráðskemmtileg gamanmynd í
litum frá Walt Disney. Tvö aðal-
hlutverkin leikur Hayley Mill (lék
Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
AUSTURBÆ JARBIO
Conny verður ástfangin
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
þýzk söngva- og gamanmynd.
Danskur texti — Aðalhlutverk-
ið Ieikur og syngur hin afar-
vinsæla CONNY FROBOESS
enn fremur Peter Weck og
Rex Gilda.
STJÖRNUBiÓ 18936
Heimsfræg stórmynd með \
ÍSLENZKUM TEXTA.
CANTINFLAS sem
„PEPE"
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi CANTINFLAS sem
flestir muna eftir í hlutverki
þjónsins úr myndinni „Kring-
um jörðina á 80 dögurn". Þar
að auki koma fram 35 af fræg-
ustu kvikmyndastjörnum ver-
aldar, t. d. Mt ice Chevalier,
Frank Sinatra, Bobby Darin,
Zsa Za Gabor. Mynd þessi hef-
ur hvarvetna hlotið metaðsókn,
enda talin ein af beztu gaman-
myndum, sem gerðar hafa ver-
ið. — Sýnd kl. 4, 7 og 9.45.
Ath. breyttan sýningartíma. —
Hækkað verð
UtKSARÁSBiÓ
Simar
32075-38150
HATARI
Ný amerísk stórmynd í fögr-
um Iitum, tekin í Tanganyka
í Afriku.
Filmed in Tanganyika, Africa in (g
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
HEILSUVERND
Næsta námskeið 1 tauga- og
vöðvaslökun og öndunaræfing-
um, fyrir konur og karla, hefst
föstudaginn 3. janúar. Uppl. í
sfma 12240.
VIGNIR ANDRÉSSON
íþróttakennari.
TÓNABÍÓ iflfe
Islenskur texti
WEST SIDE STORY
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun
og fjölda annarra viðurkenn-
inga. Stjórnað af Robert Wise
og Jerome Robbins. Hljómsveit
Leonard Bernstein. Söngleikur,
sem farið hefur sigurför um all-
an heim.
Natalie Wood, Richard Beymer,
Russ Tamblyn, Rita Moreno,
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
KÓPAVOGSBiÓ 41985
Islenskur texti
KRAFTAVERKIÐ
fræg og snilldarvel gerð og leik-
in ný, amerísk stórmynd, sem
vakið hefur mikla eftirtekt, —
Myndin hlaut tvenn Oscarsverð-
laun 1963, ásamt tnörgum öðr-
um viðurkenningum.
Anne Bancroft, Patty Duke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ 11S544
Buslugangur um borð
(All Hands on Deck)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd í litum og Cinema-
Scope. — Pat Boone, Barbara
Eden, Buddy Hackett. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
jamaffirggaicgi-... —n u-..
HÁSKÓLABfÓ 22140
Ævintýri i Afriku
(Call me Bwana).
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd frá Rank.
Aðalhlutverk:
Bob Hope,
• Anita Ekberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
________IGL
[REYKJAVÍKDg
Fangarnir i Altona
Eftir Jean Paul Sartre. Þýðing:
Sigfús Daðason. Leiktjöld:
Steinþór Sigurðsson. Leikstj.:
Gfsli Halldórsson.
2. sýning sunnudag kl. 20.
HART I BAK
156. sýning í kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala f Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 19191.
í
wm
m
HAFNARBÍÓ ,I& ÞJÓÐLEIKHllSIÐ
—SCTiTjtv'
Reypdu aftur, elskan
(Lover Come Back)
Afar fjörug og skemmtileg
ný amerísk gamanmynd í lit-
um með sömu leikurum og í
hinni vinsælu gamanmynd
„Koddahjtl".
Rock Hudson,
Doris Day,
Tony Randall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBIO
Hann,hún,Dirch og Dario
Dönsk söngvamynd.
Ghite Norby,
Ebbe Langberg,
Jirch Passer,
Dario Campeotto,
Gitte Hænning.
Sýnd kl. 5 og 9.
Harðviðar
Harmonikuhurðir
HAMLET
eftir William Shakespeare.
Þýðandi: Matthías Jochumsson
Lc.i.stjóri: Benedikt Árnason.
Leikt'öld Disley Jones.
Sýning í kvöld kl. 20. Sýning
sunnudag kl. 20. .
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl 15. 50. sýn
ing. Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Fyrir
Gamlárs-
kvöld
EKVfM
L1NDARGQT025-SÍMI 13743
Skrautflugeldar
Skipsflugeldar
Marglit blys
Eldgos
Snákar
Bengal blys
Stormeldspýtur
Sólir
Stjörnuljós
Strætisvagnar
Reykjavíkur
tilkynna
Frá og með laugardeginum 28. desember,
1963, verða fargjöld með Strsetisvögnum
Reykjavíkur sem hér segir:
Fargjöld fullorðinna:
1. Einstök fargjöld kr. 4,00
2. Farmiðaspjöld með 34 miðum kr. 100,00
3. Farmiðaspjöld með 7 miðum kr. 25,00.
Fargjöld barna (innan 12 ára):
1. Einstök fargjöld kr. 1,75.
2. Farmiðaspjöld með 20 miðum kr. 25,00
Fargjöld á Lögbergsleið ofan Selás verða
óbreytt.
Tvöfalt gjald greiðist eftir kl. 24,— og á
öðrum tímum, sem almennur akstur á sér
ekki stað.
TILKYNNING
FRÁBÖNKUNUM
Vegna vaxtareiknings verða sjarisjóðs-
deildir aðalbankanna lokaðar mánudaginn
30. des. og þriðjudaginn 31. des. 1963, en í
útibúunum í Reykjavík fer öll venjuleg af-
greiðsla fram þá daga.
Baknarnir allir, ásamt útibúum, verða
lokaðir fimmtudaginn 2. janúar 1964.
Athygli skal vakin á að víxlar, sem falla
í gjalddaga sunnudaginn 29. desember og
mánudaginn 30. desember, verða afsagðir
þriðjudaginn 31. desember, séu þeir eigi
greiddir fyrir lokunartíma bankanna þann
dag (kl. 12 á hádegi).
Seðlabanki íslands
.andsbanki Islands
hinaðarbanki Islands
Jtvegsbanki íslands
ðnaðarbanki íslands h.f.
/erzlunarbanki íslands h.f.
Samvinnubanki íslands h.f.
Stúdentar
Laugavegl 13.
Jólagleði fyrir börn stúdenta verður hald-
in að Gamla Garði sunnudaginn 29. desem-
ber og hefst kl. 3 e. h.
S.H.Í.