Vísir - 03.01.1964, Síða 9

Vísir - 03.01.1964, Síða 9
V í S I R . Föstudagur 3. janúar 1964. togsmBmB*amStí*0iE2GB!ma á undanhaldi Ckyldu nokkurn tíma hafa ^ orðið eins mörg manna- skipti á sviði alþjóðamála og á s.l. ári? Þeir urðu ótrúlega marg ir þeir frægu menn, sem hurfu af sviðinu, sumir létu af vöidum vegna aldurs, eða vegna þess, að stjarna þeirra, fór lækkandi á stjórnmálahimninum, aðrir féllu frá, margir þeirra voveiflega. Hæst kvað við sá vábrestur, þegar Kennedy forseti var myrt- ur og er óþarfi að rekja þá sögu, svo djúpt sem það stend- ur okkur enn í minni. Þetta ár létu af völdum slík stórmenni sem Macmillan forsætisráðh. Breta og Adenau- er kanslari Þjóðverja. Af þessu má sjá, að öll vestrænu stór- veldin, nema Frakkland, skiptu um forystumenn. Svo víðtæk skipti eru eðlilega talin skapa nokkra hættu á reynsluleysi og veiklun á alþjóðasviði, en til þess hefur ekki komið, senni- lega vegna þess, að Vesturveld- in eru þegar orðin svo sterk, • samanborið við hina rauðu and- stæðinga í austri, að engin veru leg hætta hefur komið upp á þessu ári. J^Ieiri skyndilegar breytingar hafa orðið á stjórn ýmissa ríkja, fyrrihluta ársins var gerð bylting í írak og Kassem forsæt isráðherra myrtur og um haust- ið fór fram bylting í Suður-Vi- etnam og Ngo Dinh Diem vald- hafi í þessu austræna smáríki var einnig myrtur. Það var og á þessu ári um vorið, sem Jóhannes páfi XXIII féll frá. Hann var háaldraður maður, en þrátt fyrir elli og stuttan stjórnarferil reyndist hann einn framkvæmdasamasti og umbótasamasti páfi, sem uppi hefur verið. Páll páfi VI., sem tók við, virðist ætla að halda umbótastarfi hans áfram og virðist nú fara fram ger- bylting innan kaþólsku kirkj- unnar, sem færir hana nær starfsháttum og hugsunarhætti nútímamanna. Af öðrum minniháttar breyt- ingum má nefna að Diefenbaker forsætisráðherra Iíanada beið ó- sigur í þingkosningum og Lest- er Pearson komst aftur til valda, Karamanlis forsætisráðherra Grikkja beið og ósigur í kosn- ingum og er örðugt um stjórn- armyndun þar. í Noregi fór stjórn Gerhardsen frá og hægri maðurinn John Lyng myndaði nýja stjórn, en tjaldaði aðeins til einnar nætur. Á Italíu mynd aði Aldo Mori nýja stjórn með samstarfi í fyrsta skipti við Nenni-sósíalistana. Enn má geta þess, að miðaldakonungur I smá ríkinu Jemen á Arabíuskaga féll frá og gerðu lýðveldissinn- ar þá uppreisn í landinu með aðstoð Nassers og loks verður að geta þess, að einræðisherra Síams eða Thailands, Sarit Thanarat lézt á árinu og getur verið að fráfall hans ásamt öðrum atvikum muni valda vax- andi öryggisleys og óróa í Suðaustur-Asíu. í Austantjaldslöndum urðu ekki mikil mannaskipti á árinu. Krúsjeff situr enn við völd og virðist, sem heilsa hans hafi batnað, en árið áður 1962 hafði hann átt við van- heilsu að stríða. Helzta breyt- ingin í kommúnistalöndunum var stjórnarskipti eða brott- rekstur helztu forustumanna kommúnista í Tékkóslóvakíu, en þeir voru taldir of hlynntir stalinismanum. Hins vegar hélt einn erki-stalinistinn Ulbricht áfram völdum I Austur-Þýzka- Mikil mannaskipti urðu meðal forustumanna á alþjóðavettvangi. Hér sést Adenauer kveðja Berlfnar- búa. að samkomulag tókst milli Austurs og Vesturs um bann við frekari kjarnorkuvopnatil- raunum. Þ6 er sannleikurinn sá, að þetta samkomulag er aðeins Rússa hafi tekið breytingum gefa síðustu atburðir ársins, þegar hlið voru brotin á Berlín- armúrinn um stundarsakir og íbúum Vestur-Berlínar leyft að sónufrelsis í Sovétrlkjunum dylst engum, að þar rfkir enn hið rammasta einræði, það sást t.d. þegar Krúsjeff tók á s.l. ári í hnakkadrambið á ungum fyrsta skrefið að fyrsta skref- heimsækja .vini- .sína og vanda- skáldum og rithöfundum i Rúss mu. Þar við bætist svo að allur austan fangélsismúranna um jólin. • .ílílíj landi, enda virðist honum hafa tekizt að telja Krúsjeff trú um það tímanlega, að hann væri búinn að söðla um og orðinn . andstalinisti. Tjað er almennt talið, að á árinu 1963 hafi dregið úr spennunni og kalda stríðinu. Er það talið sanna þetta bezt, tónninn í samskiptum Rússa og Vesturveldanna er orðinn hóg- værari eða dempaðri en áður. Að visu var undarlegt, að rétt á eftir Moskvusamningnum um tilraunabann fylgdu ögranir og ertni Rússa við bandarískar flutningalestir á leiðinni til Berlínar. En eitt athyglisverð- asta dæmið um það, að viðmót ^/[argt íBIIS Svertingjar sækja með þunga fram til jafnréttis í Bandarfkjunum. hefur verið rökrætt um þessar breytingar á framkomu Rússa. Þar á meðal hafa margir stjórnmálaritarar á Vesturlöndum gerzt æð'i hlið- hollir Krúsjeff og færa allt á betri veg fyrir honum, segja að hann stefni að auknu lýðfrelsi f Sovétríkjunum, jafnvel að hann hafi sagt skilið við komm únismann og stefni í áttina til jafnaðarmennsku. Hann fær þakkir fyrir að opna Berlínar- múrinn og hann er lofaður fyr- ir þá mannúð er hann sýnir með þvf að eyða gullforða Sov- étrfkjanna í matvælakaup í stað þess, að láta þjóðina svelta eins og Stalin gerði forðum daga. Á þessu ári voru ennfremur birt skjöl, sem sýna jákvæðari viðhorf Krúsjeffs til Ungverja- landsbyltingarinnar 1956, en áður var talið. Af þessum skjöl- um virðist mega ráða, að Krú- sjeff hafi viljað gefa Ungverja- Iand frjálst, en það hafi þá ver- ið kínverskir kommúnistar, sem neyddu hann með samsæri meðal kommúnistaflokka heims ins til að taka harðari afstöðu. 1 sumum skrifum á vestræn- um löndum hefur verið gengið alltof langt í því að hvítþvo Krúsjeff. Það skal enginn ætla að þessi gamli samverkamaður böðulsins Stalins, sé neinn eng- ill. Krúsjeff mun ábyggilega ganga eins langt og hann getur í viðleitni sinni „að grafa“ hinn lýðræðislega heim. Og þó nokk- uð hafi miðað í áttina til per- landi og skirrðist ekki við að beita þá pólitískum ofsóknum til að koma þeim á rétta braut pólitlskra lista. Tjað er annað sem veldur þvi að dregið hefur úr ágengni Rússar, ýmiss konar erfiðleikar, sem virðast hafa sundrað og veikt kommúnistablökkina. 1 Kúbu-deilunni á fyrra ári, 1962, kom það I ljós, að Rússar höfðu ekki þegar allt kom til alls hernaðarlegt bolmagn gegn Vesturveldunum. Þá sannfærð- ist Krúsjeff um það, að Vest- urveldin ætluðu að standa föst og ákveðin gegn frekari út- þenslutilraunum kommúnism- ans. Og Krúsjeff virðist ekki vilja hætta á kjarnorkustrlð. Það er hins vegar eitt megin- atriðið I ágreiningi Rússa og Kínverja, að þeir síðarnefndu telja að kjarnorkustríð sé að eins eðlilegur áfangi I heims- sigri kommúnismans, enda mannfjöldinn I þeirra eigin landi þvlllkt ger, að mannsllfin verða fyrir bragðið minna virði I þeirra augum. 1 byrjun ársins var haldið hið fræga flokksþing kommún- ista austur I Moskvu, þar sem Rússar smöluðu kommúnista- flokkunum aftur saman undir sinni stjórn til að hnekkja vax- andi áhrifum kfnverska komm- únista, en þar með varð ágrein- ingurinn opinber. Loks bættist svo við mat- vælaskorturinn 1 Sovétrlkjun- um, þar sem Rússar urðu að leita á náðir Vesturveldanna til að geta brauðfætt þjóð sfna. Sennilega telur Krúsjeff sér nauðugan einn kost að gera allt sem unnt er til að bæta úr matvælaskortinum. Ný hung- ursneyð I Rússlandi gæti haft mjög alvarlegar pólitfskar af- leiðingar innanlands og sjálfur er Krúsjeff þá ekki nógu sterk- Framh á bls. 5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.