Vísir - 03.01.1964, Page 11
V í SI R . Föstudagur 3. janúar 1964.
11
4-wí.jÍ*!- *■ ^s—-W-^H
frý~‘; 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guð-
5?%.. mundsson og Tómas Karls-
son).
' 20.30 "ónleikar: Hornkonsert nr.
Es-dúr (K417) eftir
f jart.
20.45 Eerðaminningar frá Hawai
og fleiri góðum stöðum
(Vigfús Guðmundsson).
21.05 Einsöngur: Tom Krauss
syngur lög eftir Richard
Strauss.
21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots-
annáll“ eftjr Halldór Kiljan
Laxness, XVIII. (Höfundur
‘ les).
22.10 Daglegt mál (Árni Böðvars-
son).
22.15 Upplestur: Snorri Sigfússon
les kvæði eftir Schiller, í
þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar.
22.30 Næturhljómleikar.
23.25 Dagskrárlok.
22.00 Zane Grey Theater
22.30 Tennessee Ernie Ford
Show
22.55 Afrts Final Edition News
23.10 Northern Lights Playhouse
„Angel In Exile“
Sjónvarpið
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 4. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Dagurinn mjög hentugur
fyrir þig til að hugleiða mögu-
legar skipulagsbreytingar á
vinnustað þínum, en slíkt gæti
stuðlað að meiri afköstum.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Þú ættir að taka til náinnar at-
huganir ýmis framtíðarform
varðandi hið nýbyrjaða ár. Þú
hefur nú aðstöðu til að mynda
þér gleggri skoðanir á hlutun-
um en áður.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
■ júní: Nú eru hentugar afstöður
til að taka sameiginleg fjármál
til umræðu og náinnar athugun-
ar með tilliti til breyttra að-
stæðna á hinu nýbyrjaða ári.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Afstæðurnár eru mjög hentugar
til að taka til athugunar það sem
betur má fara í samskiptum
þfnum við maka þinn eða nána
félaga. Umræður um hlutina
heillavænlegar.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Umræður við vinnufélaga þína
væru mjög vel fallnar til að
skapa betrl aðstæður á vinnu-
stað til betri og meiri vinnuaf-
kasta.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Taktu til athuguar hvort þú get
ur ekki endurbætt aðstæður þín
ar allar sambandi við tóm-
stundaiðju þína eða jafnvel að
bvrja á einhverju nýju af því
tagi.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það er margt sem betur mætti
fara inna heimilisins og fjöl-
skyldunnar og nú er einmitt
hentugur tími til að taka allt
slíkt til umræðu og athugunar.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Deginum væri vel varið til þess
að afla sér nýrra hugmynda varð
andi starf manns, t. d. með þvf
að afla sér bókmennta, sem
fjalla sérstaklega um sérgrein
manns.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Nú eru góðar afstöður til
að hugleiða nýjar leiðir til aukn
ingar efnahagnum og á hvern
hátt mætti draga úr útgjöldun-
um. Leitaðu ráðlegginga ann-
arra.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það væri vel til fallið fyrir
þig að annast þær bréfaskriftir,
sem að undanförnu hafa tafist
til þeirra sem fjarri búa og
þakka þeim fyrir allar jólasend-
ingarnar.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Reyndu að koma hlutun-
um þannig fyrir að þú hafir gott
næði til að hugleiða það sem
yfirleitt mætti fara ,betur í fari
þfnu, þvi á þánn hátt byrjar
maður á því að bæta samfélagið.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Ræddu við vini þína og
kunningja um nytsemi nýrra
hugmynda, sem á þig kunna að
leita í dag. Þeir kynnu að geta
frætt þig en betur um málin.
Föstudagur 3. janúar.
17.00 American Bandstand
18.00 Lucky Lager Sports Time
18.30 Current Events
19.00 AFRTS News
19.15 Country Styie U.S.A.
19.30 Dobie Gillis
20.00 The Garry Moore Show
21.00 Four Star Anthology
21.30 The A.F. Missile Test
Center
BELLA
upií
i/S"
Ymislegt
Frétt frá Háskóla íslands
Á s. 1. sumri festi Háskólinn
kaup á húseigninni Aragötu 9 í
Reykjavík. Húsið hefur nú verið
tekið í notkun í þágu háskólastú-
denta, og er þar lestrarrými fyrir
33 stúdenta. Með þessu er bætt
nokkuð úr brýnni þörf á lestrar-
sölum fyrir stúdenta. Daginn, sem
lestrarsalirnir voru teknir í notk-
un, barst myndarleg og mikilsmet
in gjöf bóka í lögfræði og hag-
fræði frá Ragnari Jónssyni hæsta-
réttarlögmanni, forstjóra Hlaðbúð
ar.
Happdrætti
Ég vlrðist því miður hafa brotið
eina af pottaplöntunum yðar, ung
frú.
Dregið var í happdrætti Styrkt-
arfélags vangefinna 24. desember.
Út voru dregin eftirtalin númer:
R-1427 bifreið CHEVY 11, árgerð
1964. R-10259 Flugfar fyrir tvo
til New York og heim. R-8650
Flugfar fyrir tvo til Kaupmanna-
"fnar og heim. R-10101 Far með
’ullfossi fyrir tvo til Kaupmanna
rinar og heim M-657 þvottavél.
1211 fsskápur. U-663 Hrærivél.
130 Borðstofuhúsgögn. R-10271
igstofuhúsgögn. Þ-1032 Vörur
ftir eigin vali. Skrifstofa félags-
ins, Skólavörðustíg 18, afhendir
vinningana.
■;u:,, pr* óöfm sniðhdl ’tirí
BLAÐSÖLUBÖRN
VISIR greiðir kr. 1,00
i s'ólulaun fyrir hvert
selt blað
uritii?
Þegar hinir innfæddu skildu við að skera böndin og sá sér stjóra sínum. Flýtið yður nú! hróp vilja lýðræði, þá verö ég síðasti
hvað um var að vera, ráku þeir til mikillar gleði, að hin litla en aði hann til Libertínusar, og mun maður til að reyna að hindra það,
upp ógurleg stríðsöskur og geyst- hugrakka áhöfn hans kom I hend ið umfram allt, að þér eruð ekki svaraði Libertínus og leið og hann
ust fram me' alvæpni. Kalli lauk ingskasti til að berjast með skip- konungur lengur. Ef þegnar mínir þaut af stað.
Afsakio, „egir Rip við einn yfir- er líklega þegar kominn um borð. upp bryggjuna — manni er borg- í.m, séi aiiur stúlKuna, sei.x Jack
mannanna, en kom ekki Jack með Það er að minnsta kosti eitt gott að fyrir að vera forvitinn. Og það var með. Og af hverju skyldi hún
ykkur? Ó, hann fór á undan okk- við þetta starf mitt, hugsar Kirby borgar sig að vera forvitinn, bætir hafa skipt um herra? hugsar hann.
ur herra Kirby, svarar sá. Hann með sér, þar sem hann hleypur hann við skömmu síðar, þegar
n
n
□
D
n
c
D
c
y
D
D
É3
D
D
□
D
D
D
D
D
D
n
□
□
□
D
□
D
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
Q
□
ts
Q
B
£3
C
ti
a
a
D
ts
a
a
a
a
□
□
u
D
tl
ö
B
n
a
n
c
E
n
D
B
D
D
D
D
□
D
a
□
D
D
□
D
D
D
U
D
u
□
D
O
D
O
D
C
D
Q
Ei
B
C
D
D
D
D
Li
E
D
D
C
£3
U
a
Ci
□
D
E
D
D
D
C
D
r
<3
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
ti
3
0
r**
‘1
0
D
O
□
□
D
• ; ■ . S i »
• FRÆGT FOLK
Hayly Miíls,, sem er dóttir
enska Ieikarans John Mills,
þykir vera ein efnilegasta unga
Ieikkona Breta í dag. Hún hef
ur Ieikið mörg og margvísleg
Hayly Mills
hlutverk, og í einni nýjustu
mynd sinni leikur hún tvö hlut
verk, þ. e. tvíburasystur. Þessa
mynd er nú verið að sýna í
Gamla Bíó, og er hún sögð
mjög góð.
-K
Eitt af þvf sem mest var í
tizku að gefa eiginkonunni í
jólagjöf f New York nú fyrir
nýafstaðin jól var baðkápa. Og
hún átti ekki að vera eins og
þessar gömlu venjulegu, held-
ur átti hún að vera fóðruð
með minkaskinni. Verðið er
eitthvað á annað hundruð þús-
und fslenzkar krónur.
>f
Tveir gangsterar voru á
ferðalagi í villuhverfi, til þess
að leita sér að bráð fyrir nótt-
ina. Annar þeirra benti á
glæsilega villu, þar sem nýr
Caddilac stóð fyrir framan.
Þetta hús heimsækjum við í
nótt, sagði hann við félaga
sinn. Það kemur ekki til mála,
svaraði hinn. Að minnsta
kosti fer ég ekki með. Nú, og
af hverju ekki? spurði vinur
hans. Það er heimsmeistarinn
í þungavigt, sem býr þarna,
og hann Iemur okkur sundur
og saman ef hann sér okkur.
Ertu vitlaus, maður. Heims-
meistari í þungavigt lyftir ekki
höndunum fyrir minna en eina
milljón.
-x
Heimilisfaðirinn, sem var
maður mjög lítill vexti, stóð f
forstofunni um nótt og miðaði
þyssu á risavaxinn innbrots-
þjóf, sem hann hafði rekizt á.
— Ætli það sé ekki bezt að
hringja á lögregluna, sagði
hann. Ungur sonur húseigand-
ans kom niður stigann í þessu
og horfði á pabba sinn og inn-
brotsþjófinn. Eftir nokkra
þögn sagðl hann: — Ja,
pabbi, það var eins gott að
ég fyllti vatnsbyssuna.