Vísir


Vísir - 03.01.1964, Qupperneq 14

Vísir - 03.01.1964, Qupperneq 14
14 V í S I R . Föstudagur 3. janúar 1964. GAMLA BfÚ 11475 Tviburasystur Bráðskemmtileg jamanmynd í litum frá Walt Disney. Tvö aðal- hluíverkin leikur Hayley Mill (lék Pollyönnu. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. AOSTDRBÆJARBIfl Lykillinn undir mottunni Bráðskemmtileg og snilldarvel leikin, ný, amerísk gamanmynd framleidd og stjórnað af hinum fræga Billy Wilder, er gerði myndina „Einn, tveir, þrír“. Pessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9, íslenzkur texti. TÓNABÍÓ 11182 M STJÖRNUBÍÓ 18936 Heimsfræg stórmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. CANTINFLAS sem „P E P F" Heimsfræg stórmynd í litum og Cinemascope. fslcnzkur texti. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Ath. breyttan sýningartfma. — Hækkað verð Sfmar 1 '..-n .'r-i75-L'!iA0 HATARI Ný amerísk stórmynd í fögr- um litum, tekin í Tanganyka í Afrlku. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. iLEKFÉIAG S^gEYKJAyÍKUK HARl I BAK 158. sýning í kvöld ki. 20.30 Fangarnir i Altona Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Fiestar gerðir sýningariampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ■ Sími 20235 Islenzkur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hiotið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjörnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonard Bernstein. Söngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. Natalie Wood, RicharJ Béymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno, George Chakaris. Sýnd kl. 5 og 1. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 5Lmi 41985 íslenzkur texti KRAFTAVERKIÐ fræg og sniildarvel gerð og leik- in ný, amerísk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. — Myndin hlaut tvenn Oscarsverð- laun 1963, ásamt mörgum öðr- um viðurkenningum. Anne Bancroft. Patty Duke. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ Hann,hún,Dirch og Dario Dönsk söngvamynd. Ghite Norby, Ebbe Langberg, Dirch Passer, Dario Campeotto, Gitte Hænning. Sýnd kl. 6,45 og 9. BÆJARBlÓ 50184 Við erum ánægð (Vi har det jo dejligt) Dönsk gamanmynd i litum með vinsælustu leikurum Dana Dirch Passei ' Ebbe Langberg og Lone Hertz. Sýnd kl. 9. Mynd fyrir alia fjölskylduna. Ævintýri á sjónum Sýnd kl. 7. Stersk iíí-vgil bif- reiðu á esnum stuð. i libii er örugg hjú nkkur. BÍLAVAL mtacam* NÝJA BfÓ 11S544 Sirkussýningin stórfenglega (The Big Show) Glæsiljg og afburðavel leikin ný amerísk stórmynd. Cliff Robertson og Esther Williams. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Ævintýri i Atriku (Call me Bwana). Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá Rank. Aðalhlutverk: Bob Hope, Anita Ekberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ■IB ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GISL Sýning laugardag kl. 20. HAMLET eftir Wiiliam Shakespeare. Þýðandi: Matthias Jochumsson Lt .stjóri: Benedikí Árnason Leikt"‘öld Dislev Jones Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. 9IIJR8IV — HAFNARBIÓ ,«*& Reyndu aftur, elskan (Lover Come Back) Afar fjörug og skemmtileg ný amerisk gamanmynd I lit- um með sömu leikurum og i hinni vinsælu gamanmynd „Koddahial" Rock Hudson, Doris Day, Tony Randal’ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sæ.: LAUGAVEGI 90-92 REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740 (Áður Kirkjuteig 29) Auglýsing frá Póst- og simamálastjórninni Evrópufrímerki 1964 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópu- frímerki 1964. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórn- inni fyrir 1. febrúar 1964 og skulu þær merkt- ar dulefni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun lista- maðurinn fá andvirði 2.500 gullfranka eða kr. 35.125,00. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja 26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikn- ing vera'sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Aúk nafns landsins og verðgildis skal orð- ið EUROPA standa á frímerkinu. Stafim- ir CEPT (hin opinbera skammstöfun sam- ráðsins) ættu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Jafnframt skal tekið fram, að á þessu ári eru 5 ár liðin frá stofnun samráðsins. i9a rmjbnöri i r;íirl --- Reykjavík, 2. janúar 1964 PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN AUGLÝSING um sérstakt innflutningsgjald af benzíni og hjólbörðum og slöngum á bifreiðar. Samkvæmt 85. gr. laga nr. 71/1963 skal frá og með 1. jan. 1964 greiða sérstakt innflutn- ingsgjald af benzíni, og skal gjaldið nema kr. 2.77 af hverjum lítra. Af benzínbirgðum, sem til eru í landinu nefnd an dag, skal greiða samanlagt jafnhátt gjald, hvort heldur benzínið er í vörzlu eiganda eða ekki. Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Samkvæmt 86. gr. nefndra laga skal frá og með 1. jan. 1964 einnig greiða sérstakt inn- flutningsgjald af hjólbörðum og gúmmíslöng- um á bifreiðar, og skal gjaldið nema kr. 9.00 af hverju kg. Af birgðum af hjólbörðum og gúmmíslöngum af bifreiðum, sem til eru í landinu sama dag, skal greiða samanlagt jafnhátt gjald. Fyrir því er hér með skorað á alla þá, sem eiga birgðir af nefndum vörum 1. jan. 1964, að tilkynna lögreglustjórum, í Reykjavík toll- stióra, um birgðir sínar nefndan dag, og skal tilkvnningin hafa borizt fyrir 1Ó. jan. n.k. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 31 des. 1963 BMMEbí •

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.