Vísir - 03.01.1964, Síða 16

Vísir - 03.01.1964, Síða 16
Politíken kannar örlög Veru Hertsch Föstudagur 3. janúar 1964, Danska blaðið Politiken birti á mánudaginn grein sem ber fyrirsögnina: Gátan um Veru Hertsch. Daginn áður birti biað ið kafla Laxness úr Skáldatíma um Veru Hertsch sem kjallara- grein. Spyr blaðið síðan daginn eftir af því tilcfni hvort nokkur viti um örlög hcnnar síðan. Politiken segir: „Verður það kleift að leysa gátuna í dag um Veru Hertsch, sem greinilega hafði samband við ýmsa Dani áður en hún hvarf af sjónar- sviðinu? Aðeins einn Dani sem Politiken hefir haft samband við minnist nafns hennar . . . Lax- ness sjálfur virðist ekki vera í neinum vafa um að hún hafi verið tekin af lífi (í Moskvu 1938). Ef svo er deildi hún ör- lögum með mörgum öðrum sem hurfu sporlaust í ofsóknunum í Moskvu á þessum árum, þegar kommúnistar sáu svikara á hverju strái. Maður minnist danska kommúnistaþingmanns- ins Arne Munch Petersen sem einnig hvarf í Moskvu á árun- um eftir 1930 og ekki er vitað um hver afdrif hans hafa orðið“. Politiken segir að blaðið hafi daginn áður, á sunnudaginn, haft samband við ýmsa Dani sem dvöldust í Moskvu um þetta leyti en aðeins einn þeirra minn ist nafnsins Vera Hertsch. Er það fyrrverandi kommúnistafor- inginn Kai Moltke, sem nú er þingmaður hins nýja flokks Axel Larsens „folkesocialister". Moltke kveðst muna eftir nafn- inu en ekki minnast þess gjörla, hver konan var. Hann bendir á að þeir Danir sem líklegastir séu til að hafa haft kynni af henni séu meðal þess hóps danskra kommúnista f verkfræðingastétt sem störf- uðu i Sovétríkjunum á þessu árabili. Framhald á bls. 6. GREIN ,KLIPPT ÚR'SKÓLABLAÐI Halldór Laxness: Hvar er Vera? Gísli Sigurbjömsson, forstjóri, hefir bent blaðinu á að rétt fyrir jólin hafi birzt grein í skólablaði einu hér í borg þar sem farið sé slíkum orðum um kristin- dóminn að alla, sem virða þau mál einhvers, hljóti að setja hljóða. Gísli sagði Vísi að hann hefði Iátið ýmsa yfirmenn skóla- og kirkjumála vita af þessu, svo sem biskupinn, fræðslumála- stjóra, fræðslustjóra Reykjavik- ur, námsstjóra Gagnfræðastigs og formann Prestafélags íslands, -<S> Trésmiðum boðin meiri hækk- un á ákvæðisvinnu en Iðju Höfnuðu því boði og huldu úfrum verkfullinu Trésmiðafélag Reykjavíkur held- ur enn áfram verkfalli og hefur enn ekki verið boðaður neinn sáttafund- ur. Visir hefir fregnað, að trésmið 111. bát rak mannltEiisan til hafs Á nýársdag slitnaði ellefu ' | tonna vélbátur Straumur frá | bryggju í Höfnum á Reykjanes 1 , skaga. Var það í rokinu sem . gekk yfir Suðvesturland á | nýársnótt. Bátinn rak út ósinn j * og þar sást siðast til hans og, I vita menn ekkert hvað af honum , | hefur orðið éða hvert hann hef- | ur rekið. Eigandi bátsins var , Valgeir Sveinsson. ir hafi hafnað tilboði, er hefði hækk að ákvæðisvinnutaxta þeirra meira en þeirri hækkun nam, er Iðja, félag verksmiðjufólks samdi um. Á síðasta samningafundi tré- smiða og meistara var húsasmið- um boðin 15% hækkun á ákvæðis vinnutöxtum félagsins með því skil yrði, að þegar ákvæðisvinnan gæfi trésmiðum 75% meiri tekjur en tímakaupið skyldi umfram hækkun in skiptast að jöfnu milli trésmiða og húsbyggjenda. En fram að 75% skyldi hækkunin renna óskert til smiðanna. Þessu boði höfnuðu tré- smiðir. Áður hafði trésmiðum verið boð in 15% hækkun með 60% „tak- mörkun“ eða sams konar boð og Iðja hafði gengið að. Því hafnaði Trésmiðafélagið þegai* I stað. Einn ig hefur félagið hafnað því, að hlutlaus aðili væri látinn athuga ákvæðisvinnuvaxta félagsins en vinnuveitendur telja, að ákvæðis- vinnutaxtarnir séu ekki byggðir á nægilega traustum grunni og þyrftu endurskoðunar við. Telja vinnuveit og eins vissi hann til þess að menntamálaráðherra hefði verið Iátinn vita um þessa ritsmið. Gísli Sigurbjörnsson kvaðst eng an veginn gera þetta til þess að fordæma þann pilt, sem grein ina hefði ritað né til þess að ásaka skóla hans eða skóla- stjóra sérstaklega, heldur ein- vörðungu í þeirri von að fyrir- byggja mætti í framtíðinni að slíkar ritsmíðir unglinga i rikis skólunum kæmu fyrir almenn- ingssjónir. Hann hefði talað við fyrmefnda ráðamenn svo að ekki færi milli mála að þeir vissu hvað hefði gerzt. Vísir hefir talað við skóla- stjóra viðkomandi skóla, sem harmar að þessi grein skyldi birtast i skólablaðinu. Einn af kennurum skólans er ábyrgðar maður blaðsins, eins og venja er Framh. á bls. 6. endur, að taxtarnir geti fært iðn- aðarmönnunum óeðlilega miklar tekjur og að sanngjarnt væri, að | húsbyggjendur nytu að einhverju leyti góðs af auknum afköstum á- j kvæðisvinnunnar. Þess vegha kom ! fram tilboð um, að þegar ákvæðis- ! vinnan færði tekjur, er væru meiri I en 75% yfir tímakaupinu þá skipt- I ist hækkunin að jöfnu milli smiða Dg húsbyggjenda. Birgir Þórhallsson læt- ur af starfi hjá Fl Birgir Þórhallsson, deildar- sem rekur umfangsmestu fast- stjóri utanlandsflugs Flugfélags eignasölu borgarinnar. Islands, hefur ákveðið að Við ræddum lítillega við Birgi sfegja lausu stárfi sínú hjá fé-f morgun og fórust honum orð á laginu. Birgir sem hefur veriðþessa leið: forstöðumaður sívaxandi starf- — Það er rétt að ég er búinn semi utanlandsflugs Fí á 6. ár,að segja starfi mínu iausu hjá hefur ákveðið að taka viðFlugféiaginu. Hér er aðeins um starfi skrifstofustjóra hjáþað að ræða, að mér hefur boðizt Vagni Jónssyni, lögfræðingi, Framhald á bls. 6. DRÁTTARBÁTUR SÆKIR TOGARANN SEM BRANN Þýzki dráttarbáturinn Seafalke, sem kom hlngað til lands f gær- dag, lagði 1 morgun af stað til Bremerhaven með þýzka skut- togarann Grönland, sem skemmdist mikið af eldi 13. des. s.I. Grönland, sem er aðeins 3 ára gamall, og hið glæsilegasta og fullkomnasta skip, var á veið- um við Austur-Grænland, þegar skyndilega kom upp eldur í vél arrúmi hans, og breiddist svo skjótt út, að áhöfnin varð að forða sér i bátana 10 min. siðar. Var henni bjargað um borð í annan þýzkan togara. Germanía, sem var á veiðum á svipuðum slóðum. Eldur logaði í Grön- Framh. á bls 6. Dráttarbáturinn Seafalke. í hornirru er PaflÞ HonntMn skipstjóri. (Ljósm. Vísis B.G.) an arangurs I gær leituðu skátar úr Reykja- vík, Hafnarfirði og Kópavogi að Bárði Jónssyni, Borgarholtsbraut 37 A í Kópavogi, sem hvarf að heiman frá sér s.l. mánudag. Einn- ig leitaði þyrilvængja af Keflavík- urflugvelli og froskmaður kafaði við bryggjuna í Kópavogi. Leitað hefur verið á mjög stóru svæði, en án árangurs. Um miðnætli f nótt var leitinni hætt og hafa leitar- flokkarnir ekki verið boðaðir út aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.