Vísir - 15.01.1964, Blaðsíða 1
VISIR
84. árg. — Mlðvikudagur 15. janúar 1964. — 12. tbl.
Hættan af sígarettunni:
Tillögur landlæknis
Vísir átti I morgun tal við dr.
Sigurð Sigurðsson landlaekni og
spurðist fyrir um afstöðu fs-
Ienzku heilbrigðisyfirvaldanna
til reykingavandamálsins og
hverjar aðgerðir myndu fram-
kvæmdar. Landlæknir kvað mál
ið í athugun á grundvelli upp.
lýsinganna í bandarísku skýrsl-
unni en gat þess að hann hefði
29. júní 1962 ritað heilbrigðis-
málaráðuneytinu bréf um hætt-
una af reykingum og nauðsyn
á ráðstöfunum.
Þar lagði hann m. a. til eftir-
farandi:
1) Fræða þarf, almenning um
skaðsemi reykinga og hættuna,
sem af þelm geta hlotizt. 1 þvf
sambandi er nauðsynlegt að
styrkja félög sem Krabbameins-
félagið í upplýsingastarfsemi
sinni.
2) Frekari skattálögur á síga-
rettur telur landlæknir var-
hugaverðar þar sem það mundi
aðeins auka smygl þeirra inn f
landið.
3) Stöðva beri sölu á lausum
sígarettum, þar sem vitað sé að
böm og unglingar kaupi þær
þannig.
4) komið sé í veg fyrir að
Tóbakseinkasalan auglýsi vöru
sína.
5) Reynt verði að koma f veg
fyrir reykingar á sem flestum
Framhald á bls. 6.
Aðeins fáum augnablikum eft
ir að þessi mynd var tekin hvarf
mótorbáturinn Ágústa f djúpið.
Vélbáturinn Elliði og síldarleitar
skiplð Þorsteinn þorskabftur þar sem hún stóð á þilfartou og
beina ljóskösturum sfnum á horfði á skipið sitt rfsa upp að
sökkvandi bátinn. Áhöfnin var
áður komin um borð í Elliða, Framhald á bls. 6.
landi um 14 milljón stykki s.L ár
„ Skólarnir
„Sigarettureykingar eru
langsamlega stærsti lið-
urinn í tóbaksnotkun
þjóðarínnar, bæði að
magni og verðgildi, og
virðast aukast bæði
beint og hlutfallslega ár
frá ári“, sagði Ragnar
Jónsson, skrifstofustjóri
ÁTVR í viðtali við Vísi
í morgun. Og hann
bætti við: „Skólamir
verða að gera eitthvað,
Blaðið í dag i
Bls. 3 Síldarlöndun f
Eyjum.
— 4 Hverjlr eru tekju-
hæstlr.
— 7 Bardaginn um rit-
sfmann.
— 8 Allt manna á ráð-
húsinu.
— 7 Kveðja frá Tyrol.
verða að gera eitthvað"
þeir hljóta að gera eitt-
hvað með tilliti til hinn-
ar auknu krabbameins-
hættu, sem vísindarann-
sóknir hafa nú sannað
að öll tóbaksnotkun hef
ir í för með sér, sérstak-
lega sígarettureyking
Árið 1962 t.d. voru reyktar
228.5 milljón sigarettur frá
Tóbaksverzlun ríkisins, en árið
1963 jukust sigraettureykingar
um 6.1%. Reyktum sfgarettum
fjölgaði á því eina ári um 14
milljónir og komust þær þá upp
í 242.5 milljónir stykkja. Þó
hækkuðu sígarettur í verði á
s.l. ári.
Framhald á bls. 6.
Eyjamenn stofna Eyjaflug
ÍVísir hefur haft fregnir
af því, að nú standi fyrir
dyrum næstu daga stofnun
nýs flugfélags, Eyjaflugs, í
Vestmannaeyjum. Standa
að þessu margir ungir
menn í kaupstaðnum, sem
em eins og margir Eyja-
skeggjar orðnir langþreytt
ir á því, hve þeim finnst
samgöngum við Vest-
mannaeyjar ábótavant.
Hinir ungu menn munu vera
komnir langt f að undirbúa flug
milli lands og Eyja, svo sem í
flugvélakaupum o. fl. Fyrst f stað
yrði farið í farþegaflug, en ef vel
tekst til og hinir ungu menn hefðu
bolmagn til þess má vel vera, að
þeir reyndu Ieið að kaupa flug
vél til að flytja bíla milli lands og
Eyja, en mikið er um notkun slfkra
flugvéla yfir Ermarsund. Má vænta
þess, að mikill áhugi sé f Vest-
mannaeyjum, að nota slfka vél, þar
sem 400 bílar eru nú f Eyjum og
erfitt að koma þeim aldrei upp á
„meginlandið". Það skal tekið fram
að slíkar bílaflutningaflugvélar
eru alldýrar og því sennilegt að
nokkur tfmi Iíði áður en slíkur
díaUmur rættist.
Setudómarí skipaður / um-
fangsmiklu fjársvikamá'i
Dómsmálaráðuneytið og Varn hefur komizt á Keflavíkurflug- víkurflugvelli og stendur í sam-
armáladeild hafa skipað Ólaf velli. bandi við ávísanafalsanir sem
Þorláksson fulltrúa sakadómara Þetta mál hefur um nokkurt framdar eru í skjóli við verk-
embættisins f Reykjavfk setu- skeið verið til rannsóknar hjá samninga og þjónustusamninga
dómara í fjársvikamáii sem upp amerísku lögreglunni á Kefla- Framhald á bls 6