Vísir - 15.01.1964, Blaðsíða 16
Tal býður Johannessen eld í sígrettuna. Sfðan sigraði hann hann í 15 leikjum.
Sjö bátar komu alla leií
til Reykjavíkur með sild
Sfldarboeðslumar á Eskifirði og
Neskaupstað eru nú tilbúnar að
taka á móti sfld. Enginn bátur
hafði tilkynnt komu sína þangað f
morgun, en i nótt og f morgun
komu 7 bátar hingað til Reykja-
vfkur með sfld af Síðugnmni. Rétt
fyrir hádegi f morgun var iokið við
að landa úr flestum bátunum og
þeir farnir út aftur, enda yfir
20 tíma sigling á miðin.
Þegar fréttamenn Vísis voru á
ferli niðri við höfn f morgun var
verið að landa úr Víði SU, en ný-
lokið var við að landa úr Vigra og
Arnfirðingi. Við hittum skipstjór-
ann, Valtý ísleifsson og spjölluð-
um lftið eitt við hann:
— Þetta er alltof löng sigling.
Þegar við komum inn snemma í
morgun voru liðnar yfir 20 ldst.
frá því að við byrjuðum að stfma.
En það er ekki hægt annað en
vera ánægður þvf það er mikil
síld þarna á Síðugrunninu og nú
fengum við um 900 tunnur f tveim
ur köstum. Þetta er svona milli-
sfld, innan um er hún ágæt, en
svo er alltaf smælki með. — Litlu
munaði að illa færi hjá okkur því
Framhald á bis. 6.
/ _ _
I gær um hálftólfleytið mældi
landhelgisflugvélin Rán lítinn vél-
bát frá Vestmannaeyjum, Haförn,
0.6 sjómflur innan 4ra mílna
markanna, þar sem hann var að
draga með stjórnborðsvörpunni.
Var þetta út af Vík í Mýrdal.
Var bátnum beint til hafnar f
Reykjavík og verður málið tekið
fyrir þegar f dag f Sakadómi
Reykjavíkur og mun yfirsaksókn-
ari taka skýrsiu, en síðan mun
málið verða afhent bæjarfógetan-
um f Vestmannaeyjum
Matsveinnku lá í tákar og
allt í einu streymd; sjór inn
Frd sjdprófum í Vesfmunnueyjum
Frá sjóprófum f Eyjum í gær; jRþttarfopéti Jón ÞórJ^kssbri Jl (ÞjilJju,,,sitt hvoru megin
dómendur AhgðníýV
við hann með-
1 gærdag lauk yfirheyrslum
yfir skipverjum af síldarbátnum
Ágústu, sem sökk á mánudag-
inn. Voru allir skipverjarnir yf-
irheyrðir, en þeir eru þessir:
Guðjón Ölafsson skipstjóri,
Guðmundur Vestmann stýri-
maður, Ottó Hannesson vél-
stjóri, Guðlaugur Einarsson
matsveinn, Jón Ragnar Björns-
son II. vélstjóri, Willy Grytvik,
norskur maður, sem var háseti,
Ernst Ketler austurrískur mað-
ur sem var háseti, Hjálmar
Kristinsson háseti, Garðar Ein-
arsson og Júlíus Sveinsson há-
setar.
Það kom fram af þessum yf-
irheyrslum, að slysið gerðist
þégar verið var að háfa inn ann-
að kastið. Um 400 tunnur voru
komnar niður f lestar úr fyrra
kasti og verið var að háfa ann-
að álfka stórt kast.
Þá gerðist það, að tveir
menn urðu skyndilega var-
ir lekans um það bil samtímis,
það var matsveinninn Guðlaug-
ur Einarsson sem lá í lúkar og
heyrði allt f einu undarlegt
vatnsgutl. Hann reis upp og sá
að sjór streymdi upp um lúkars
gólfið. Hann hljóp þegar upp
og gerði skipstjóra viðvart.
Skipstjóri fór að vélarúmi og
talaði við Otto Hannesson vél-
stjóra, sem hafði þá þegar orð-
ið var við mikinn Ieka. Var
vatn þá komið uppundir skrúfu
Framh. á bls. 6.
Miðvikudagur 15. janúar 1964.
Ráðhúsið
Sýningunni á teikningum og
líkani hins nýja ráðhúss, sem stað-
ið hefur f Hagaskóla lýkur f kvöld
kl. 10. Ráðhúsmálið er á dagskrá
horgarstjórnarinnar á fundi henn-
ar á morgun.
Tóbaki stolið
Tal, Friðrik og Gbgork
unnu allir sinar skákir
t gær hófst hlð alþjóðlega
skákmót f Lido. Forseti skák-
sambands íslands, Ásgeir Þór
Ásgelrsson setti mótið, þvf jaœst
flutti Geir Hallgrfmsson, borgar
stjóri ræðu og eftir að skák-
menn höfðu tekið sér sæti, lék
hann fyrsta leiklnn fyrir norska
skákmarerrinn Johannessen á
móti Tal. En sú skák varð styt-
zta skák mótsins þvi að Tal
vann hana efti rl5 leiki.
Úrslit í gær urðu þau að Tal
vann Johannesen, Friðrik Ölafs
son vann Freystein Þorbergsson
1 29 leikjum, Gligoric vann Jón
Kristinsson, Magnús Sólmundar
son og Wade gerðu jafntefli.
Framh. á bls. 6.
Haíörn tekinn
Valtýr skipstjóri.
Talsverðu magni af tóbaksvör-
um var stolið f nótt við innbrot f
verzlunina Ásbúð á Selási.
Hafði verið spenntur upp gluggi
og að þvf búnu farið inn. Stolið
hafði verið 7 pakkalengjum af
vindlingum og 7 pökkum af
Raleigh reyktóbaki.
í nótt hafði einnig verið brotizt
inn 1 bifreiðaverkstæði sem Raf-
magnsveita Reykjavíkur hefur f
Fossvogi, en ekki varð séð að
neinu hefði verið stolið.