Vísir - 15.01.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1964, Blaðsíða 3
V í SIR . Miðvikudagur 15. janúar 1964. ' 'i Vörublfreiö affermir síld í porti Sfldarbræösiunnar, en þaö var í þetta skipti nærri fullt af síld. Loftskeytamennirnir £ Vest- mannaeyjaradfó þurfa ekki aö kvarta undan þvf aö hafa ekki nóg aö gera. Um leiö og bátur er farinn út af bylgjunni kem- ur annar inn, sfmamir hringja og þaö liggur viö aö þeir þurfi stundum að tala í tvo sfma sam- tfmis — Það er sama hvert litið er, alls staðar er unnið af miklum krafti og vinnudagurinn vill stundum verða nokkuð iangur hjá verkafólkinu f Vest- mannaeyjum. Kjartan í Vestmannaeyjaradíó hefur ætíð nóg að gera. Þaö er mlkið aö gera í Vest- mannaeyjum um þessar mundir Gffurlega mikið magn af sfld hefur borizt að og bátamir koma ennþá drekkhlaðnir af sfld. Síldarbræðslan hefur ekki undan, portið hjá síldarbræösl- unni er næstum fuilt, nokkuð magn af síld er geymt á einni bryggjunni og töluverðu magni hefur verið ekið út í hraun til geymslu. Þegar bátamir leggj- ast drekkhlaðnir við bryggjurn- ar era vörabílstjóramir mættir og uppskipun hefst þegar f stað. Strax og sfldinni hefur ver ið skipað upp halda bátamir út aftur. Þannig hefur sama sagan endurtekið sig að undanförnu og margir era bjartsýnir á að þannig verði gangurinn næstu tvo mánuðina. Á Sfðugranni virðist vera mikii sfld, en þar var byrjað að ausa upp sfld f fyrra. Myndirnar, sem era f Mynd- sjánni f dag era teknar f Vest- mannaeyjum fyrir skömmu og gefa ofurlitla hugmynd um hvað þar er um að vera þessa dagana. Línubátamir hafa einnig aflað ágætiega. Hér sést Kári leggjast að bryggju eftir velheppnaða veiöiferð. SÍLD í EYJUM Landað úr Ólafi Magnússyni. Ljósm. Vísis B. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.