Vísir - 30.01.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 30.01.1964, Blaðsíða 10
w VÍSIR mpssssssm Fimmtudagur 30. janúar 1964. gegn afborgunum Chevrolet Impala ’59, 6 cyl. beinskiptur. Moskovitch ’60 og '61. Taunus station ’60 og '62. Pontiac ’56, 2ja dyra Opel Caravan ’59 Benz diesel ’55 og ’56. Zephyr ’63 samkomulag um greiðslu. Volvo P544 ’60 Ford ’58 6 cyl. beinskiptur. Vörubílar og sendibílar í úrvali. Hundruð bifreiða á söluskrá. RAUÐARÁ 11 SKÚLAGATA 55 — SÍ51115S1Í 16 mm filmuleiga Iívikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Lj ósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Hreingerningar < glugga- hreinsun. — Fagmaðu- ' hverju starfi. Þórður og Geir Símar 35797 og 51875 Til sölu: Ford Taunus Cardinal ’63 mjög giæsilegur. Benz ’60 220 mjög glæsilegur. Ford Taunus Stadion ’60. Moskawitch ’58 bíll í sérflokki Opel Caravan ’62. Volkswagen ’62 og ’63. Willys je'ppi ’63 Volkswagen rúgbrauð ’62. Bílasala Guðmundnr Símar 19032 og 20070 HRINOUNUM. ACt) Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDEM H.F., Skúlagötu 51, sími 18825 Hafnarstræti 18, símí 18820. Húsbyggjendur — Athugið Til Ieigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem- ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með bor- um og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480. Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI Auðbrekku 53 ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna. Vanir og vand. virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN. Sími 34052. VÉLAHREINGERNING M i mm: Vanir menn. Þægileg Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF. - Sími 21857. KÓPAVOGS- BÚAR! Kópavogi. TePpa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar Sængnr REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og ° gæsadúnssængur - og kodda af vmsum stærðum. □ □ □ □ n □ n ra □ n □ □ Vatnsstip 3. Siml 18740 a a DÚN- OG FIÐURHREIN S UN Slysavarðstofan Opið allan sóiarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir í sama sima. Næturvakt 1 Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febr. verður í Lyfja- búðinni Iðunn Nætur- og helgidagalæknir i Hafnarfirði frá kl. 17 30. jan. til kl. 8 31. janúarrPáll Garðar Ól- afsson, sími 50126. fiytja kammertónverk eftir Johannes Brahms. 22.10 Lestur Passíusálma. (4) 22.20 Kvöldsagan: ,,ÓIi frá Skuld' eftir Stefán Jónsson. 22.40 Djassþáttur (Jón Múli Árna son). 23.10 Skákþáttur (Sveinn Krist- insson). 23.40 Dagskrárlok. (Jtvarpið Sjónvarpið Fimmtudagur 30. janúar. Fimmtudagur 30. janúar 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). 20.00 Dagskrá Sambands bindind • isfélaga í skólum: a) Ávarp flytur Haukur ís- feld formaður sambandsins b) Blandað efni frá Gagn- fræðaskóla Akraness, þ.á. m. leikþáttur, söngur og hljóðfæraleikur. 20.50 íslenzkir tónlistarmenn 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 19.15 19.30 20.00 21.00 22.00 22.30 23.00 23.15 Robin Hood Zane Grey Theater Password Science in Action. The Ann Southern show Afrts news. The Telenews weekly My three sons Hootenanny Perry Mason The Sid Caesar show Peter Gunn Afrts final Edition news The Steve Allen show -------------———i n □ Q n □ □ Málið sjálf, viig lögum fyrir yklg ur litina. Full- sa komin þjónusta ° LITAVAL Álfhóisvegi 9. jjjj -- ÞVOTTAHUS | Vesturbæjar i Ægisgötu 10 *• Sími 15122 □ \ n □ □ □ Blöðum flett í dvergastein komst ég, það kemst sá er vill, og kannað hef raumsdali á fjöllum. En þeir ieggja á gullið sitt álög svo ill. — Menn ærast við langdvöl hjá , tröllum. Stephan. G. Stephansson. Samkvæmt hjátrú manna fyrr um, var mannsskinn óslítandi skæðaskinn — nema ef gengið var í kirkjugarð á þeim. Manns- ístra var hið ágætasta ljósmeti, þó að ekki logaði hún glatt að vísu, því að svo var iífseigt af henni Ijósið, að eigi varð slökkt nema með sjö bræðra blóði, þeirra er engin systir hefur fæðzt á milli, og er bæði Sólheimatýran og Saltvíkurtýran til sanninda- merkis um það. Ekki verður og heldur eldur sá slökktur, sem af verður ef snæljós og lampaljós ná að slá saman, og segja þó sufiiir, að þar sé um að ræða skruggu- ljós og lampaljós, og verði af því voðaeldur. Öll slík hjátrú mun nú aldauða hér á landi — og þó, hver veit? Gaulle á Frakklandi, og muni þá gangast fyrir því, að sett verði á stofn frönsk útlagastjórn í Pek ing — að sjálfsögðu eingöngu skipuð Kínverjum ... ólíklegt verður að teljast, samt sem áður, að það sé nokkuð að undirlagi Maos, er þeir hjá svenska tízku- blaðinu „Femínu" eru allt í einu farnir að vega í knérunn franska háaðalsins með því að gifta sjó- mannsdóttur úr Njarðvíkum frönskum greifa, en undarleg hending má það þó heita, ef þarna er um að ræða frænda de Gaulle ... að sjálfsögðu þræta aðstandendur stúlkunnar harðlega fyrir að nokkuð sé hæft í þessu, og fer gamli maðurinn nú að verða í slæmum vanda staddur, ef hann fær bæði Kínverja og Njarðvíkinga á móti sér — en þeir munu til samans fjölmennari en nokkurt hernaðarbandalag annað ... Eina sne/ð .. hvor kosturinn muni betri, að flytja allt flug af Reykjavíkur- flugvelli til Keflavíkurflugvallar, og taka hinn fyrrnefnda flugvöil undir nýja Reykjavík — eða flytja allt flug af Kefiavíkurflug- vellinum á Reykjavíkurflugvöllinn og reisa nýja Reykjavík — og nýjan Kópavog — þar sem nú er Keflavíkurflugvöllur. /i / /i ... nú er de Gaulle kominn I þokkalega klfpu — Pekingstjórnin kínverska vill semsé ekki viður- kenna viðurkenningu hans á sjálfri sér, nema að hann fordæmi um Ieið Formósustjórnina, hvað gamli maðUrinn sýnist tregur til . . er Maó nú allt í einu orðinn einstrengingslegur eins og páfinn, og kveður það ekki neinum fært að þjóna tveim gUðum, jafnvel ekki de Gaulle, en sá gamli klass- ikker, sem Ies fornrómverska speki öllum stundum, kveður sig ekki muna um það — Rómverjar hafi tignað guði svo tugum skipti ... er nú ekki að vita hvað úr þessu verður; sumir halda að svo kunni jafnvel að fara, að Mao harðneiti að viðurkenna stjórn de Þættinum hafa borizt þessi eft- irmæli, en ekki vill höfundur láta nafns síns getið, eða láta neinar skýringar með fylgja: Hann Flosi er látinn í „Leiru”, á lágfættan hægindastól, ■ burtu frá basli og seyru, er borinn í Valföður skjól. Snillingur frá oss er farinn, á „flakkinu" aldrei hann svaf. Þakkar nú þenkjandi skarinn þeim, sem að tók hann —og gaf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.